bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 08. Jul 2025 23:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 371 posts ]  Go to page Previous  1 ... 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25  Next
Author Message
PostPosted: Thu 14. Apr 2011 20:12 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 10. Jul 2008 23:27
Posts: 574
ég er alltaf með 3 bíla á númerum og riðji bíllinn minn er alltaf á svona klink einmitt.

_________________
E30 340i
E46 320
E46 330 imola A ELV


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. May 2011 22:58 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
jæja það þýðir ekkert að þegja yfir þessu lengur...
lenti í smá rifrildi við ljósastaur... ljósastaurinn vann...! :evil:
Image

þetta var svo neyðarlegt að ég brunaði bara heim og inní skúr og þá sá ég að það vantaði
skelina á stuðarann með númerinu og allt svo ég brunaði úteftir aftur á RO-130 og týndi brotin upp. :oops:
Image

en jæja svona getur gerst þegar maður þykist kunna á hringtorg...
kominn með varahluti frá Eiði "Eiddz" :thup: (veit að ég á eftir að taka ix kittið af)
Image

skellti svo nýjum kösturum í kveeekindið í leiðinni og i-lippið
Image
Image
Image

þetta á greinilega ekki við fyrr en maður er búinn að æfa sig nóg... ekki nóg að hafa límmiðann!
Image


þannig að þetta með beyglað hægra frambretti á e30 er að ganga! varið ykkur e30-owners! :mrgreen:

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. May 2011 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Þetta er fjórði E30 bíllinn 2010/2011 sem tjónar hægra bretti :aww:


En þarna sérðu, bara við að hafa svartan stuðara/lista breytir bílnum helling !

Endilega láttu mála brettið og stuðarann grænt, og listana svarta, trúðu mér, þú verður miiikið sáttari :thup:

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. May 2011 23:31 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
eitthver pest að ganga

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. May 2011 00:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Djöfull er hann allt annar með I lippinu og einhverju svörtu! :D


flottur hjá þér

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. May 2011 03:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
tinni77 wrote:
Þetta er fjórði E30 bíllinn 2010/2011 sem tjónar hægra bretti :aww:


En þarna sérðu, bara við að hafa svartan stuðara/lista breytir bílnum helling !

Endilega láttu mála brettið og stuðarann grænt, og listana svarta, trúðu mér, þú verður miiikið sáttari :thup:


SAMMÁLA!! Og hef sagt þetta áður..

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. May 2011 03:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Mazi! wrote:
Finnst hann lúkka betur á þessum felgum

Image

Mála listana svarta, lækka smá og halda áfram á þessum felgum þangað til þú finnur borbet-a 16x9" eða eitthvað álíka væri alveg málið :)

finnst alveg nauðsinlegt að brjóta þennan lit að aðeins niður með þá sérstaklega svörtum listum



Quick and dirty photoshop....

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. May 2011 15:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
nei hallóóóóóó, listinn á framstuðaranum nær bara yfir helminginn af fletinum sem þú ps-aðir, svo vantar líka svart á aftasta listann :D

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. May 2011 18:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Getur nú ekki búist við miklu af "quick and dirty" photoshoppi sem framkvæmt er klukkan 4 um nótt :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. May 2011 20:56 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
:thup:
Image

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. May 2011 21:49 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Með þessa tölu í rúðunni býst ég við meiri ljósastaurum :mrgreen:

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. May 2011 18:31 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
Vlad wrote:
Með þessa tölu í rúðunni býst ég við meiri ljósastaurum :mrgreen:


úff ég nenni því ekki ef þetta gerist alltaf... :thdown:
Image

Image

ég átti til nýja stýrisenda báðu megin og nýtti tækifærið og skipti í leiðinni!

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. May 2011 18:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Flottur, einn að mínum uppáhalds bílum hér

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. May 2011 23:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Með þessu áframhaldi verður hann endurnýjaður bara piece by piece,,,sé ekki hvað er slæmt við það 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. May 2011 23:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Helvíti töff sílsar 8)

Image

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 371 posts ]  Go to page Previous  1 ... 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group