Maður fagnaði aðeins of snemma í gær. Fór annan prufurúnt og fretið kom aftur.
Þannig að - ég skipti um knastásskynjarana farþegamegin í dag.
Þetta er fáránlega þröngt og leiðinlegt að komast að þessu fyrir utan það að maður sér ekki rassgat og þarf spegil
Inntaksgaurinn var erfiðari, það er bracket yfir honum sem maður þarf að losa upp og færa til að komast að honum:

Exhaust er miklu þægilegri:

Búinn að fara einn prufurúnt og bíllinn er hættur að freta og mér finnst hann pulla betur á low revs en áður.
Það er samt enn eitthvað funky stundum á low revs, mig grunar sterklega lausagangsventilinn, fékk um daginn "Leerlaufsventil klemmt" villu. Er búinn að panta hann að utan, skipti um hann þegar hann kemur og tek þá í leiðinni kertin/háspennukeflin og skoða ástandið á gúmmíslöngum þarna undir, grunar að þær gætu verið komnar á tíma sumar.
Á hærri snúningum þegar hann er farinn að anda í gegnum thottlebodies þá er allt í standi eins og Golf GTI eigandi og Subaru STI eigandi fengu að kynnast áðan

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR

Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...