fart wrote:
Cool,
Ég er ekki alveg jafn "up to date" í þessum pælingum, en voru ekki aðallega 2 vandamál við þessar stóru kúplingar?
1. flywheel rattle
2. eykur álagið á aðra slitfleti, t.d. gírkassan og öxla?
Anyway.. þú ert basically að kaupa allt það sem mig langaði að kaupa, en lét aldrei verða af. UUC kúplingu, TUBI púst, SS X-pipe, flækjurnar, CAI,... magnaður.
Það má gera ráð fyrir smá rattle en maður á bara að vera var við það þegar kúplingin er alveg úti og bíllinn er í hlutlausum = ekki mjög oft.
Svo skilst mér að þetta hafi verið meira vandamál í byrjun hjá þeim en sé eitthvað búið að minnka.
Varðandi álagið þá fer kúplingin úr því að vera einn veikasti hlekkurinn í að verða einn sá sterkasti. Ég hef ekki heyrt um að gírkassi, drif eða öxlar gefi sig, ekki einu sinni á 800-1000hp Discovery Automotive bílunum. Hins vegar hafa þeir verið að snúa í sundur drifsköft. Þannig að ég held að ég sé bara nokkuð safe með þetta. Ætli sá hluti drifrásarinnar sem fái mest aukaálag við þetta séu ekki bara afturdekkin.
PS. Þarft ekki SS X-pipe með TUBI

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR

Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...