Náðum ekki að klára alveg fyrir veturinn en lítið eftir.
Drifið fór saman með nýjum diskum og legum.
3.91 hlutfall og hefðbundið mekanískt lsd.


Skiptum um stangarlegur. Litu "ok" út en komnar á tíma. ARP boltar notaðir.

Fékk mér 996 afturdælur sem passa vel við framdælurnar (Bias mjög nálægt stock)


Coataði felgurnar og skellti þeim undir til að sjá lookið.


Tókum heddið af til að athuga heddpakkningu (algengur kvilli í s54). Var komin í sundur. Vissi ekki af því

. Gott að vita að ný orginal er komin í með nýjum oem boltum

Heddið komið aftur á. Nýtt í vanos með ýmsum uppfærslum o.fl.

Fóru líka í Schrick 288/280 ásar og DLC followers úr p54 motorsport mótornum.

Bætti svo við smá treat

Supersprint stepped flækjur. Manual kassinn sem ég keypti var svolítið skítugur en hann er kominn á þarna. Þríf hann betur við tækifæri.

Vélin komin í. Svo gerðist þetta alveg óvart. Karbonius inntak.

Snorkel passaði ekki (Frá öðrum framleiðanda. Lögum það fyrir sumarið.

IAT og map skynjari tengdur. Ný notuð ECU úr nýrri m3 (sama og í CSL) sett í og loaduðum csl base mappi á hana. Rauk i gang


Fyrir sumarið þarf að tengja flækjurnar við pústið. Kannski smíða svo eh nýtt.
Vantar líka nýjan kúplingsþræl því rofinn sem eg var búinn að kaupa passaði ekki í þann sem ég var með.
Fór líka í manual kassinn, nýjar fóðringar þar, kúpling o.s.frv.
Skiptum um ýmsar fóðringar og pakkningar. Nýjir gírkassa og mótorpúðar.
Settum í "yellow tag" steering rack. Sma hlutfall þá og í CSL.
Nýr vatnskassi og nýtt í kælikerfið (hosur, yfirfall, viftukúpling).
Ýmislegt fleira líka. Hlífar undir bílinn o.fl.
Hlakka til að prófa.
Sent from my SM-G955F using Tapatalk