bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E60 545i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=68232
Page 3 of 3

Author:  Angelic0- [ Mon 23. Feb 2015 18:43 ]
Post subject:  Re: BMW E60 545i

Tóti wrote:
Núnú afhverju hlakkar þig til þess?

Og afhverju var bigshot eins og þú að reyna að spara sér 2000 kall með því að fá eitthvað vafasamt bensín frá bartek? :lol:


Hlakkar svo til að fá að hitta þig og smella á þig kossi...

Og spara mér 2000kall ?? Ég hef gert Bartek fullt af greiðum og hann gerir mér of greiða á móti... en svona fyrst að þú spurðir, þá skal ég fara yfir atburðarrásina...

Ég kem við í skúrnum hjá Bartek, en er að flýta mér í reykjavík...

Við spjöllum og reykjum saman sígó, ég kveð Bartek og segi honum að ég þurfi að taka bensín og þruma svo í bæinn...

Þá segir Bartek mér að hann eigi 20 lítra af bensíni sem að hann hefur "ekkert að gera við" og ég megi eiga þá....

Ég spyr hann afhverju hann noti þá ekki sjálfur en hann segir mér að hann sé bara á Patrol og hann sé Diesel..

Ég hugsa "fuck it, it's free gas" og skutla þessu á bílinn, þegar að ég er búinn að hella á bílinn segir Bartek að hann ætli ekki að bera ábyrgð á þessu og dregur upp símann og fer að taka upp video..

Ég set í gang og athuga hvort að hann fer að truntast, drep á um leið og hann truntast og svo var sett á hann nýtt bensín...

Ég skil alveg að það gæti framkallað mótorbilun ef að mótorinn væri á redline-inu og svo bara búmm... dautt oktan... en það er ekki að fara að gera nokkurn skapaðan hlut ef að bíllinn gengur í 30sek... svo kemur inn ónýtt bensín í 2sek...

Ekki reyna að vera með þetta kjaftæði Tóti...

Hefuru tekið eftir því að allt sem að þér finnst sniðugt er á kostnað annara ???

Hvort sem að það ert þú að reyna að vera fyndinn eða þá þegar að þú færð þér á broddinn ???

Author:  Xavant [ Tue 24. Feb 2015 21:21 ]
Post subject:  Re: BMW E60 545i

:lol:

Author:  Bartek [ Wed 25. Feb 2015 10:53 ]
Post subject:  Re: BMW E60 545i

Image

Author:  -Hjalti- [ Wed 25. Feb 2015 11:33 ]
Post subject:  Re: BMW E60 545i

Hvað er Tóti að rífa sig hér ? Þetta er frekar léleg aðferð til að upphefja sjálfan sig eftir bakskitu siðustu daga..
Hvað í ósköpunum kemur þér það við hvað Viktor gerir við sína bila ??

Author:  Tóti [ Wed 25. Feb 2015 12:32 ]
Post subject:  Re: BMW E60 545i

-Hjalti- wrote:
Hvað er Tóti að rífa sig hér ? Þetta er frekar léleg aðferð til að upphefja sjálfan sig eftir bakskitu siðustu daga..
Hvað í ósköpunum kemur þér það við hvað Viktor gerir við sína bila ??


Þessi bakskita hefur nú alveg farið framhjá mér :lol:

En ef Viktor er of hörundssár til að það megi fíflast í honum á móti þá er það bara þannig :roll:

Author:  Angelic0- [ Wed 25. Feb 2015 16:50 ]
Post subject:  Re: BMW E60 545i

Siðblinda á hæsta stigi.... og menn segja að ég sé slæmur.... ég sé hana þó sjálfur..

En Tóti minn, það þurfti ekki 5 blaðsíður til þess að toga svarið upp úr mér, ég bara svaraði þér...

Ekkert kjaftæði í kringum það, fannst bara frekar bjánalegur hrekkur hjá Bartek að skutla þessu bensíni í mig...

Hvað þá að vera að veifa þessu eins og 5ára barn... en ég er ekki að fela neitt...

Annars er von á Mtech og M5 subframe á sama tíma... 8)

Author:  Angelic0- [ Sat 28. Mar 2015 11:55 ]
Post subject:  Re: BMW E60 545i

Jæja, búið að bilanagreina...

Heddpakkning bílstjóramegin, sennilega búið að vera á seinasta snúning lengi...

Vonandi klár í næstu viku og þá verður hægt að setja á hann M-techið :)

Image

Author:  Alpina [ Sat 28. Mar 2015 17:54 ]
Post subject:  Re: BMW E60 545i

Heddpakkning ............. :(

Author:  tolliii [ Sun 29. Mar 2015 05:31 ]
Post subject:  Re: BMW E60 545i

Þið eruð hálvitar! :rofl:
Geggjaður bíll Viktor, hlakka til að sjá hann með M-tech og máluðum felgum...

ps. hvað fer hann hratt í þriðja?

Author:  ///MR HUNG [ Sun 29. Mar 2015 20:10 ]
Post subject:  Re: BMW E60 545i

tolliii wrote:
Þið eruð hálvitar! :rofl:
Geggjaður bíll Viktor, hlakka til að sjá hann með M-tech og máluðum felgum...

ps. hvað fer hann hratt í þriðja?

Hvað er það?

Author:  tolliii [ Mon 30. Mar 2015 03:38 ]
Post subject:  Re: BMW E60 545i

æ gaur , fattaru ekki ?

Author:  Angelic0- [ Wed 26. Aug 2015 13:27 ]
Post subject:  Re: BMW E60 545i

Keypti complete annan mótor, ventlalokspakkningar og ventlaþettingar (bara til að vera safe) allt nýtt sem við kemur Valvetronic, ætti að vera ansi hress vona ég.. annars fannst mer hann vinna sæmilega fyrir.

Veit ekki hvort að eg bolta M5 subframe-ið í hann, en ég a M5 complete að aftan, og bremsur að framan til...

Ætla að sja hvort að ég finn betra info um hvort að þetta virkar saman...

Bíllinn er allavega ný-málaður allur nema fram og afturstuðarar... en það er lika til M-tech á hann hringinn (fram og afturstuðarar og silsar, langar svolítið í speglana lika :) það verður málað þegar að peningurinn er til í það.

Kom samt ýmislegt í ljós varðandi kælikerfi bilsins þegar að hann var tekinn í sundur en það verður ekki rætt hér.

Bartek er með bilinn og verður hann vonandi klar um næstu helgi, langar rosalega að eiga þetta bara en hann verður mjög liklega til sölu, Full Mtech og með lítið ekinn nýskveraðan mótor.

Page 3 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/