bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e28 - Turbo Project Páska update
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=62831
Page 3 of 15

Author:  arnorerling [ Fri 27. Sep 2013 13:23 ]
Post subject:  Re: Bmw e28 soon 535 - M30b35 rifin í sundur! bls.2

Jæjá þá er ég búinn að bíða í 2 vikur eftir slípisetti og olíupönnupakkningu, fæ alltaf sama svarið hjá kistufelli "Þetta ætti að koma á morgun". en þetta átti að koma fyrir viku
:(

Author:  rockstone [ Fri 27. Sep 2013 13:25 ]
Post subject:  Re: Bmw e28 soon 535 - M30b35 rifin í sundur! bls.2

Hvoru kistufellinu? uppá höfða eða brautarholti?

Author:  arnorerling [ Fri 27. Sep 2013 13:28 ]
Post subject:  Re: Bmw e28 soon 535 - M30b35 rifin í sundur! bls.2

rockstone wrote:
Hvoru kistufellinu? uppá höfða eða brautarholti?


Varahlutaverslun brautarholti

Author:  srr [ Fri 27. Sep 2013 16:26 ]
Post subject:  Re: Bmw e28 soon 535 - M30b35 rifin í sundur! bls.2

arnorerling wrote:
rockstone wrote:
Hvoru kistufellinu? uppá höfða eða brautarholti?


Varahlutaverslun brautarholti

Alls ekki sama fyrirtæki.
Ég verslaði slípisettið mitt upp á Höfða,,,,

Author:  arnorerling [ Fri 27. Sep 2013 16:37 ]
Post subject:  Re: Bmw e28 soon 535 - M30b35 rifin í sundur! bls.2

srr wrote:
arnorerling wrote:
rockstone wrote:
Hvoru kistufellinu? uppá höfða eða brautarholti?


Varahlutaverslun brautarholti

Alls ekki sama fyrirtæki.
Ég verslaði slípisettið mitt upp á Höfða,,,,


Gæjinn uppa höfða sagði mér að fara á hinn staðinn útaf þeir ættu þetta frekar til þar

Author:  GPE [ Fri 27. Sep 2013 16:43 ]
Post subject:  Re: Bmw e28 soon 535 - M30b35 rifin í sundur! bls.2

Þessi verslun (Kistufell) í brautarholti er ein mesta ruslakompa sem ég hef labbað inní, allt útum allt þarna inni :roll:

Author:  arnorerling [ Fri 27. Sep 2013 16:47 ]
Post subject:  Re: Bmw e28 soon 535 - M30b35 rifin í sundur! bls.2

Edalgunni wrote:
Þessi verslun (Kistufell) í brautarholti er ein mesta ruslakompa sem ég hef labbað inní, allt útum allt þarna inni :roll:


Þurfti líka að koma 3var niðri verslun til að hjálpa þeim að finna út hvaða sett þetta væri

Author:  arnorerling [ Fri 27. Sep 2013 16:55 ]
Post subject:  Re: Bmw e28 soon 535 - M30b35 rifin í sundur! bls.2

arnorerling wrote:
Edalgunni wrote:
Þessi verslun (Kistufell) í brautarholti er ein mesta ruslakompa sem ég hef labbað inní, allt útum allt þarna inni :roll:


Þurfti líka að koma 3var niðri verslun til að hjálpa þeim að finna út hvaða sett þetta væri


Var að hringja niðreftir konan sem þau tala alltaf við hja victor reinz var víst í frí....
Gæjinn gleymdi líka bæta við olíupönnupakkningu og hann bætti henni við áðan og vonar að hún komi með sendingu...

Author:  Páll Ágúst [ Fri 27. Sep 2013 18:12 ]
Post subject:  Re: Bmw e28 soon 535 - M30b35 rifin í sundur! bls.2

Léleg vinnubrögð :thdown:

Author:  gardara [ Fri 27. Sep 2013 18:33 ]
Post subject:  Re: Bmw e28 soon 535 - M30b35 rifin í sundur! bls.2

Edalgunni wrote:
Þessi verslun (Kistufell) í brautarholti er ein mesta ruslakompa sem ég hef labbað inní, allt útum allt þarna inni :roll:



Samt finnur hann alltaf það sem mann vantar, hef alltaf fengið fína þjónustu þarna :thup:

Author:  Dóri- [ Sat 28. Sep 2013 10:59 ]
Post subject:  Re: Bmw e28 soon 535 - M30b35 rifin í sundur! bls.2

gardara wrote:
Edalgunni wrote:
Þessi verslun (Kistufell) í brautarholti er ein mesta ruslakompa sem ég hef labbað inní, allt útum allt þarna inni :roll:



Samt finnur hann alltaf það sem mann vantar, hef alltaf fengið fína þjónustu þarna :thup:


Flott búð og góð þjónusta.

Ég hélt að flestir vissu að kistufell upp á höfða seldu FAI sem er mesta rusl á markaðnum í dag.

Author:  Mazi! [ Sat 28. Sep 2013 11:12 ]
Post subject:  Re: Bmw e28 soon 535 - M30b35 rifin í sundur! bls.2

Kistufell brautarholti er með fínar vörur og fólkið þarna er ágætt en sóðaskapurinn og draslið útum allt er ekki nokkrum manni bjóðandi.

Author:  gardara [ Sat 28. Sep 2013 12:30 ]
Post subject:  Re: Bmw e28 soon 535 - M30b35 rifin í sundur! bls.2

Mazi! wrote:
Kistufell brautarholti er með fínar vörur og fólkið þarna er ágætt en sóðaskapurinn og draslið útum allt er ekki nokkrum manni bjóðandi.



Voðalegir prinsessu stælar eru þetta :lol:

Author:  fart [ Sat 28. Sep 2013 14:56 ]
Post subject:  Re: Bmw e28 soon 535 - M30b35 rifin í sundur! bls.2

Það er algengt að fyrirtæki á meginlandi Evrópu loki í 6 vikur, oft allann Ágúst og hálfan September vegna sumarleyfa starfsmanna.

Author:  Angelic0- [ Sat 28. Sep 2013 19:57 ]
Post subject:  Re: Bmw e28 soon 535 - M30b35 rifin í sundur! bls.2

Kistufell uppi á höfða = rusl

Kistufell í brautarholi = mega

Alltaf fengið topp þjónustu hjá brautarholtsbúðinni

Page 3 of 15 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/