Daníel Már wrote:
Þetta er svo mikill munur, pantaðu svo lip á skottið ! Munar helling að vera með það!

Já heldur betur

Heyrðu já, hann verður vonandi kominn með lip+roof spoiler á laugardag

Er bjartsýnn á að þetta komi vel út, smá rollin the dice með roof spoilerinn!
SteiniDJ wrote:
Snillingur ertu, helvíti gaman að sjá þetta hjá þér.

Ætlarðu að halda amber / pre-facelift að framan eða fara í clear og jafnvel facelift? Annars carbon-vafði ég plaststykkið á armrestinu, það endaði eins og þitt. Kom mjög vel út.

Já takk fyrir það, gaman að heyra

Sniðugt að redda sér með plastið, en þetta kostaði sem betur fer ekki nema 5k nýtt, þeas. plastið og nýr kveikjari.
Ég hef verið að velta þessu fyrir mér með framljósin.
Draumurinn væri facelift með clear köntum, en OEM svoleiðis eru að kosta þetta 100-250k.
Ætla að halda þessu svona í bili, enda er allt stúss í kringum framljós ansi dýrt.
Mögulega kaupi ég bara gler með clear endum á þessi, en það verður þá á næstu mánuðum, þá sleppur maður með 20-30k

En semsagt, skottlokið kemur vonandi úr sprautun á laugardag, ásamt trunklippi og spoiler á afturrúðu.
Svo eru clear stefnuljós á hliðarnar á leiðinni, ásamt 6000k-ish perur í kastarana, svo nýr kastari fyrir þann sem brotnaði.
Ætla einnig að prufa að setja hvít númersljós, sé bara hvernig það lítur út, kannski er það no-go.