olinn wrote:
Alpina wrote:
SævarM wrote:
gardara wrote:
Það er nú samt ekki eins og að menn séu á miklum hraða á þessari litlu braut okkar hérna.
Búr ætti etv að vera skylda ef menn eru komnir yfir X mikið power, rétt eins og í mílunni.
Power kemur því ekkert við, heldur hraði...
Og menn eru alveg að ná fínum hraða í stóru beygjunum.
Svo er bara miklu skemmtilegra að keppa á almennilega útbúnum græjum og þurfa ekki að spá í því að ef þú ferð útaf að þá þurfirðu að labba í vinnuna daginn eftir.
Menn eru bara svo ofsalega sparsamir sem eru að keppa í driftinu núna, tíma eða geta ekki eytt svolítið í þetta.
Þetta kemst ekki á næsta plan ef menn eru ekki tilbúnir að koma með almennilega græjaða bíla í þetta.
Þetta er nákvæmlega málið... er BARA sammála torfæru-tröllinu
Ég mæli með.. heldur að sleppa því að spóla á leikdögum og gera þetta almennilega,, spara í eitt ár byggja bíl osfrv
Það verður seint eitthvað alvöru drift hérna ef menn fara ekki alla leið.. það kostar ;; ÉG VEIT ÞAÐ
en til að fara all inn er stundum gáfulegra og sparar þegar á hólminn er komið frekar en að vera að hjakka ár eftir ár á tíkum sem gefu eftir sökum lélegs búnaðar osfrv
En það er spurning hvað menn vilja eyða í sérbúna driftbíla ef það er engin almennileg braut til þess að nota þá á...
Ef menn hafa nægann áhuga þá keppa þeir og leika sér þar sem hægt er og nota til þess þau tæki sem þeir geta.
Í útlöndum er þetta ekki allt D1 á Long Beach eða BDC á Silverstone eða álíka það eru tugir tugir manna sem mæta á santa pod mjög oft og djöflast á hund slappri braut allir preppaðir og góðir því þeir eru bara svona mega áhugasamir.
Og sama þarf að gerast á Íslandi, það hreinlega verða að vera einhverjir sem leggja í 10-15ár á ömurlegri braut áður enn nóg af fólki er komið í þetta og nægur peningur til að það verði eitthvað
meira til, það verður ekkert bara byggt fancy track og menn mæta svo (það var ekki þannig með neitt annað sport á Íslandi og verður því ekki með mótorsport/drift)
Braut >> keppendur : NO NO NO
keppendur >> braut : YES YES YES
Mótorsport á Íslandi 2013 = Mótorsport Evrópa 1915 = Mótorsport USA 1925
Þannig að það er bara langt eftir.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
