Bremsumál...
Ætlaði að kaupa Wilwood kit..... en það kostar fullt af peningum... og er eiginlega að nota peningana í annað núna...
Þarf í rauninni að fækka dótinu í kassanum og planið er að eiga þennan sem leikfang, E38 sem daily og Dodge RAM sem bara.... útgerðar/vinnu/leikfang... .sem að er það sem hann er..

Allavega.... keypti E38 BREMBO dælur af Skúla þar sem að BREMBO dælurnar í E38 bílnum mínum voru fastar...
Planið er s.s. að gera upp dælurnar sem að komu úr E38 bílnum sem að ég er að laga, powdercoata þær og nota þær í þennan E46...
Virðist vera hægt að nota þessar dælur á E46 með smá breytingum og þá nota ég E36 M3 bremsudiska (315mm?)...
Ætla að veðja á ódýrt ebay sett af bremsudiskum, slotted og boraðir:
http://www.ebay.com/itm/BMW-M3-Z3-Front ... 26&vxp=mtrHef haft góða reynslu af EBC Red klossum, en langar að prófa Yellow núna... hef samt lesið að það þurfi að keyra í þá hitann áður en að þeir hafa eitthvað raunverulegt effect..
Valið liggur þannig séð í raun á milli þessara tveggja, hef verið með Green klossa og þeir virkuðu flott en spændust hratt niður og subbuðu hræðilega meðan að Red klossarnir subbuðu akkúrat EKKERT

Ætti allavega að vera plenty brake-power þannig...