bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 325is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=59896
Page 3 of 5

Author:  D.Árna [ Mon 09. Mar 2015 01:52 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325is - OJ820

Soggrein kominn
Stilligaurar að aftan komnir
Kerti kominn

Vantar kíl sem fer saman við trissuhjólið sem snýr mótor, kann ekki alveg að útskýra þetta betur haha, lítil rauf sem þetta fer í.

Eh sem á m50 í slátur? gæti mögulega passað úr m52 einnig.

Author:  D.Árna [ Sat 14. Mar 2015 05:30 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325is - OJ820

Þessi datt í gang í kvöld 8)

Author:  Alpina [ Sat 14. Mar 2015 07:44 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325is - OJ820

D.Árna wrote:
Þessi datt í gang í kvöld 8)


Hvar ertu með skúr,,,, Steinhellu ??

Author:  D.Árna [ Sat 14. Mar 2015 14:40 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325is - OJ820

Alpina wrote:
D.Árna wrote:
Þessi datt í gang í kvöld 8)


Hvar ertu með skúr,,,, Steinhellu ??



Heima í Hveragerði.

Hver á vatnshitaskynjara fyrir m50 hedd?

Author:  D.Árna [ Mon 16. Mar 2015 10:32 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325is - OJ820 *Kominn i gang*

Þakka Einsa T fyrir alla aðstoðina!

Image

Author:  srr [ Mon 16. Mar 2015 12:29 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325is - OJ820 *Kominn i gang*

Hann er að taka ansi up close snap,,,,

Vel gert ET :alien:

Author:  D.Árna [ Mon 16. Mar 2015 14:42 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325is - OJ820 *Kominn i gang*

á eftir að skipta um koparskinnu - finna rær á knastana - finna jarðsamband á háspennukeflin - græja vatnshitaskynjara og mælaborðsskynjara - skipta um neðri skiptistöng - raða rest af innréttingu saman - stilla coiloverið og raða rest saman og svo útaðkeyra

Author:  Angelic0- [ Mon 16. Mar 2015 16:17 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325is - OJ820 *Kominn i gang*

komdu bara með þennan bíl... setjum turbo í hann !

Author:  D.Árna [ Mon 16. Mar 2015 22:54 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325is - OJ820 *Kominn i gang*

Angelic0- wrote:
komdu bara með þennan bíl... setjum turbo í hann !


Hehehe nennni ekki að sprengja þetta strax

Author:  Angelic0- [ Tue 17. Mar 2015 01:29 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325is - OJ820 *Kominn i gang*

nei, sko.... þú mátt eiga þennan M50B25... ég skal eiga bílinn !!

Author:  D.Árna [ Wed 18. Mar 2015 01:34 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325is - OJ820 *Kominn i gang*

Angelic0- wrote:
nei, sko.... þú mátt eiga þennan M50B25... ég skal eiga bílinn !!


Neee ætli það :)

Author:  D.Árna [ Sat 21. Mar 2015 13:41 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325is - OJ820 *Kominn i gang*

Smá upd8 ..

Buinn að finna rær á knastana og finna jarðsamband á háspennukeflin og græja vatnshitaskynjara og mælaborðsskynjara!

Kom svo i ljos að oliusiuhusið er trulega bara onytt, þannig einsi t reddaði mer m52 husi sem voru efasemdir fyrst hvort það gæti gengið, en það passar :)

Ut að keyra von bráðar

Author:  D.Árna [ Sun 22. Mar 2015 04:59 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325is - OJ820 *Kominn i gang*

Image

Vatnskassi (Ekki M50 vatnskassi en passaði samt með smá mixi..bráðabirgða semsagt)-pústgrein-vatnsmótsstaða-mælaborðsskynjari-LED númeraljós og eitthvað fleira vélatengt fór saman í kvöld!

Þakka Einari Torfa (BMW_Owner) enn og aftur fyrir alla aðstoð , þvílíkt gull af manni og fyndnasta gerpi sem ég þekki í þokkabót vissi ekki á tíma hvort ég hefði verið staðsettur á uppistandi eða í bílaviðgerðum :lol: :thup:

Author:  Angelic0- [ Tue 24. Mar 2015 05:25 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325is - OJ820 *Kominn i gang*

4cyl E36 vatnskassi virkar bara fínt !

Author:  bErio [ Tue 24. Mar 2015 22:29 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325is - OJ820 *Kominn i gang*

Eitthvað segir mér að þeir hjá BMW þróunardeildinni hafi haft hann stærri útaf ástæðu
Ekkert bara af því bara :lol:

Page 3 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/