bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 02:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 148 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 10  Next
Author Message
PostPosted: Thu 30. Aug 2012 13:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Hreiðar wrote:
Er ekki málið að taka Carbon Splitterana af stuðaranum? Hvað segja menn?



Nei hann er flottari með þeim og fáðu þér samskonar afturljós og voru á honum en ekki dökk. Dökk afturljós myndu bara draga hann niður í útliti og gera of "dimman".

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Aug 2012 13:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Finnst bara e46 M3 svo ótrúlega fallegur eins og hann er að mér finnst hann ekki þurfa splittera, var reynda að spá í að kaupa svuntu (Hamann) eða eitthvað. Bara pæling.
En já, er búinn að ákveða að hafa afturljósin bara clear, eins og þau eru. Á bara erfitt með að finna mér ljós á netinu!! :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Aug 2012 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Persónulega þá finnst mér svona splitterar algjört smekksatriði hvort að menn haldi þeim eða ekki.

En þú getur reddað ljósum billegt á eBay, t.d. hér. Hægra afturljós á $80 er mjög flott. Reyndar notað, en virðist ansi heilt.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Aug 2012 19:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Fíla bílinn, sá hann keyra um daginn og þetta er ótrúlega flott í persónu, en ég styð að losa sig við splitterana, og hafa hann þá original eða lip, það er töff, CSL splitterar þykja mér ekki töff á non CSL stuðara, glær OEM ljós eru líka :thup: :thup: (ekki smókuð)

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Aug 2012 22:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Image

Image

Image

Drasl myndir, en vildi bæta nokkrum við. Hann fer síðan bráðum í PRO myndartöku ;)

og eins og þið sjáið á mynd nr. 2 þá eru splitterarnir ekki að gera sig. imo. :thdown:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Aug 2012 00:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Vá keyra þetta splittera rusl af greyið bílnum :thdown:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Aug 2012 06:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ég hef skipt um skoðun á þessum splitterum :shock:

Ég væri ekki lengi að rífa þá af ef ég þtti bílinn, það er einf og hann sé með skegg/ Jay Leno höku :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Aug 2012 07:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Myndi fá mér svona afturljós: http://i.imgur.com/ok0Zg.jpg

Flottur hjá þér í gær :thup:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Aug 2012 09:05 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 01. Mar 2010 21:45
Posts: 102
flottur og til hamingju,
mæli samt ekki með því að taka splitterana, nema þú ætlir í one piece
http://www.statusgruppe.com/products/bm ... ip-spoiler

_________________
'06 mazda 3
'83 MB 190e 2.6 esab
stjórnarmeðlimur í drift deild AÍH


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Aug 2012 14:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Hvað sagði ég strákar :lol: jújú, þeir fara af bílnum, þegar ég nenni því.

þakka hrósin :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Sep 2012 16:26 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 09. Aug 2009 02:37
Posts: 145
Flottur bíll

_________________
BMW E46 330d MY04 "STEELGREY"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Sep 2012 08:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Flottur hjá þér
Mæli samt með því að þú takið ullarpúða og billet frá mothers og sjænir til felgurnar
Þær eru póleraðar orginal og ættir að geta gert þær góðar aftur
Get líka tekið þetta að mér fyrir smá aur ;)

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Sep 2012 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
bErio wrote:
Flottur hjá þér
Mæli samt með því að þú takið ullarpúða og billet frá mothers og sjænir til felgurnar
Þær eru póleraðar orginal og ættir að geta gert þær góðar aftur
Get líka tekið þetta að mér fyrir smá aur ;)


Er ekki buið að mála felgurnar ?

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Sep 2012 23:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Vá hvað mig langar í E46 M3, til hamingju bílinn geggjaðir bílar.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 14. Sep 2012 19:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Mætti þér nýlega djöfull er þetta aukadrasl á stuðaranum ljótt

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 148 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 10  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group