bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 111 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 8  Next
Author Message
 Post subject: Re: E34 525ix steisjon!
PostPosted: Thu 11. Oct 2012 01:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
"steisjon"


Image

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix steisjon!
PostPosted: Thu 11. Oct 2012 12:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Rosalega gaman að sjá notagildið á svona bíl, og ekkert svo brjáluð eyðsla.

Væri gaman að taka saman rekstarkostnað og afföll (rýrnun á verði osfv) á svona BMW E34 Touring 4x4 og svo Skoda Octavia Station 4x4 sem menn eru að kaupa á fullt af peningum.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix steisjon!
PostPosted: Thu 11. Oct 2012 23:45 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
gunnar wrote:
Rosalega gaman að sjá notagildið á svona bíl, og ekkert svo brjáluð eyðsla.

Væri gaman að taka saman rekstarkostnað og afföll (rýrnun á verði osfv) á svona BMW E34 Touring 4x4 og svo Skoda Octavia Station 4x4 sem menn eru að kaupa á fullt af peningum.


Dæmið er samt ekki svo einfalt. Að eiga gamlan bíl þýðir það að hann bilar meira og meira vesen að þurfa alltaf að vera að gera við eða fara með hann á verkstæði.

Svona BMW er ekki að eyða mikið undir 14-15 innanbæjar á meðan t.d. skoda diesel er að eyða ca 5-7 við sömu aðstæður og ef þú keyrir ca 1600.km á mánuði (19.200 á ári) að þá kostar um 60.000.kr að keyra BMW-inn (m.v. 14,5 ltr. á hundraði og lítr.verð 258) en 25.000 að keyra Skodann (m.v 6.ltr. á hundraði og lítraverð 258) svo að yfir 12 mánaða tímabil að þá munar 420.000.kr á eldsneytiskostnaðinum á þessum bílum og segjum að maður eigi þá í fjögur ár að þá er munurinn 1.680.000.kr.

Svo kemur inní þetta að sá gamli bilar un meira og er það alveg rándýrt ef fólk getur ekki lagað sjálft fyrir utan allt vesenið. Og annar faktor í þessu er líka að fyrir venjulegan meðal Jón sem að hefur lítinn áhuga á bílum að hann sér bara gamalt BMW "flak" sem er ekki nógu "flottur" fyrir nútíma lífstíl á meðan að "nýji skodinn hefur meiri gæðastimpil á sér.

Skodinn fellur auðvitað í verði á meðan líkur eru á því að sá gamli haldi sínu verði að mestu leyti ef vel er hugsað um hann en bara m.v. bensínverðsmun yfir þetta fjögurra ára tímabili að þá ætti það að dekka verðfall Skodans að mestu leyti. Og þá er tíma og peningasparnaðurinn ekki kominn inní dæmið svo að á heildina litið m.v. þetta dæmi að þá er alltaf hagstæðara að eiga nýlegan áræðanlegan Skoda heldur en gamla BMW-inn en skemmtana og þægindagildið við aksturinn er tvímælalaust BMWinum í hag 8)

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix steisjon!
PostPosted: Fri 12. Oct 2012 08:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Flottur wagon

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix steisjon!
PostPosted: Fri 12. Oct 2012 08:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
98.OKT wrote:
gunnar wrote:
Rosalega gaman að sjá notagildið á svona bíl, og ekkert svo brjáluð eyðsla.

Væri gaman að taka saman rekstarkostnað og afföll (rýrnun á verði osfv) á svona BMW E34 Touring 4x4 og svo Skoda Octavia Station 4x4 sem menn eru að kaupa á fullt af peningum.


Dæmið er samt ekki svo einfalt. Að eiga gamlan bíl þýðir það að hann bilar meira og meira vesen að þurfa alltaf að vera að gera við eða fara með hann á verkstæði.

Svona BMW er ekki að eyða mikið undir 14-15 innanbæjar á meðan t.d. skoda diesel er að eyða ca 5-7 við sömu aðstæður og ef þú keyrir ca 1600.km á mánuði (19.200 á ári) að þá kostar um 60.000.kr að keyra BMW-inn (m.v. 14,5 ltr. á hundraði og lítr.verð 258) en 25.000 að keyra Skodann (m.v 6.ltr. á hundraði og lítraverð 258) svo að yfir 12 mánaða tímabil að þá munar 420.000.kr á eldsneytiskostnaðinum á þessum bílum og segjum að maður eigi þá í fjögur ár að þá er munurinn 1.680.000.kr.

Svo kemur inní þetta að sá gamli bilar un meira og er það alveg rándýrt ef fólk getur ekki lagað sjálft fyrir utan allt vesenið. Og annar faktor í þessu er líka að fyrir venjulegan meðal Jón sem að hefur lítinn áhuga á bílum að hann sér bara gamalt BMW "flak" sem er ekki nógu "flottur" fyrir nútíma lífstíl á meðan að "nýji skodinn hefur meiri gæðastimpil á sér.

Skodinn fellur auðvitað í verði á meðan líkur eru á því að sá gamli haldi sínu verði að mestu leyti ef vel er hugsað um hann en bara m.v. bensínverðsmun yfir þetta fjögurra ára tímabili að þá ætti það að dekka verðfall Skodans að mestu leyti. Og þá er tíma og peningasparnaðurinn ekki kominn inní dæmið svo að á heildina litið m.v. þetta dæmi að þá er alltaf hagstæðara að eiga nýlegan áræðanlegan Skoda heldur en gamla BMW-inn en skemmtana og þægindagildið við aksturinn er tvímælalaust BMWinum í hag 8)


Vantar að bæta inn í þetta fjármagnskostnaði, svona Skodi kostar um 5millur í dag og ef það þarf að fjármagna hann með láni þá snýst dæmið algjörlega við. Ef það þarf ekki að fjármagna með láni þá endar þetta líklega á svipuðum stað.

Svo fyrir utan það að neyslumynstrið breytist eftir því hvernig bíl þú keyrir, ef þú átt bíl sem eyðir litlu þá keyrir þú meira og ef þú átt bíl sem eyðir miklu þá keyrir þú minna.

Það er eiginlega alltaf jafn ógeðslega dýrt að eiga bíl, sama hvaða helvítis skrjóð maður velur, munurinn liggur í því sem verður ekki metið til fjár.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix steisjon!
PostPosted: Fri 12. Oct 2012 09:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Svezel wrote:
98.OKT wrote:
gunnar wrote:
Rosalega gaman að sjá notagildið á svona bíl, og ekkert svo brjáluð eyðsla.

Væri gaman að taka saman rekstarkostnað og afföll (rýrnun á verði osfv) á svona BMW E34 Touring 4x4 og svo Skoda Octavia Station 4x4 sem menn eru að kaupa á fullt af peningum.


Dæmið er samt ekki svo einfalt. Að eiga gamlan bíl þýðir það að hann bilar meira og meira vesen að þurfa alltaf að vera að gera við eða fara með hann á verkstæði.

Svona BMW er ekki að eyða mikið undir 14-15 innanbæjar á meðan t.d. skoda diesel er að eyða ca 5-7 við sömu aðstæður og ef þú keyrir ca 1600.km á mánuði (19.200 á ári) að þá kostar um 60.000.kr að keyra BMW-inn (m.v. 14,5 ltr. á hundraði og lítr.verð 258) en 25.000 að keyra Skodann (m.v 6.ltr. á hundraði og lítraverð 258) svo að yfir 12 mánaða tímabil að þá munar 420.000.kr á eldsneytiskostnaðinum á þessum bílum og segjum að maður eigi þá í fjögur ár að þá er munurinn 1.680.000.kr.

Svo kemur inní þetta að sá gamli bilar un meira og er það alveg rándýrt ef fólk getur ekki lagað sjálft fyrir utan allt vesenið. Og annar faktor í þessu er líka að fyrir venjulegan meðal Jón sem að hefur lítinn áhuga á bílum að hann sér bara gamalt BMW "flak" sem er ekki nógu "flottur" fyrir nútíma lífstíl á meðan að "nýji skodinn hefur meiri gæðastimpil á sér.

Skodinn fellur auðvitað í verði á meðan líkur eru á því að sá gamli haldi sínu verði að mestu leyti ef vel er hugsað um hann en bara m.v. bensínverðsmun yfir þetta fjögurra ára tímabili að þá ætti það að dekka verðfall Skodans að mestu leyti. Og þá er tíma og peningasparnaðurinn ekki kominn inní dæmið svo að á heildina litið m.v. þetta dæmi að þá er alltaf hagstæðara að eiga nýlegan áræðanlegan Skoda heldur en gamla BMW-inn en skemmtana og þægindagildið við aksturinn er tvímælalaust BMWinum í hag 8)


Vantar að bæta inn í þetta fjármagnskostnaði, svona Skodi kostar um 5millur í dag og ef það þarf að fjármagna hann með láni þá snýst dæmið algjörlega við. Ef það þarf ekki að fjármagna með láni þá endar þetta líklega á svipuðum stað.

Svo fyrir utan það að neyslumynstrið breytist eftir því hvernig bíl þú keyrir, ef þú átt bíl sem eyðir litlu þá keyrir þú meira og ef þú átt bíl sem eyðir miklu þá keyrir þú minna.

Það er eiginlega alltaf jafn ógeðslega dýrt að eiga bíl, sama hvaða helvítis skrjóð maður velur, munurinn liggur í því sem verður ekki metið til fjár.


Sammála þessu, og ekki má gleyma því ef þú kaupir nýlegan bíl þá þarftu að láta þjónusta hann í umboðinu og það getur munað gríðarlegum peningum á smurningu og hvers kyns skoðunum. Gleymi því ekki þegar bróðir minn fór með glænýja Passatinn sinn í smurningu hjá Heklu og borgaði 65 þúsund kall fyrir.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix steisjon!
PostPosted: Fri 12. Oct 2012 10:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Þarna liggur þetta einmitt, fjármögnun, afföll og keyrsla!

Þessi bíll er nr 2 á heimilinu, er með 1.4 polo sem snatttík, þannig að þessi er ekki keyrður nema um 5-700km á mánuði.

Ég hef ekki efni á Skoda, hef verið með lán á bíl, og að bæta því inní formúluna breytir ÖLLU!!!

miðað við 10-13þ. km akstur á ári, þá margborgar þetta sig!

Ég er starfandi bifvélavirki, og hef verið í nokkur ár, og það að nýlegir bílar bili lítið, er ofmetið framúr öllu hófi!
Sérstaklega dísel!!!

Ég mun aldrei eiga dísel fólksbíl, ALDREI
Það er ALLT dýrara í kringum viðhaldið á þeim, + að þeir eru almennt dýrari, fólk verður að hætta að halda að eldsneytiskostanður sé alfa og omega þegar það kemur að rekstri bíls! Það er ekkert mál að finna aftermarket eða notað í E34.

Þegar dual mass svinghjólið bilar í skodanum, þá er eldsneytissparnaðurinn fyrir það árið farinn út um gluggan!!!

En já, það vilja ekki allir vera á svona gömlum og ljótum bíl :lol:

Vinur minn var að eignast barn, og ætlaði að kaupa steisjon bíl, ég reyndi að láta hann kaupa góðan E34 eða W124, en þau vildu nýlegan bíl sem bilar "ekki" og keyptu 2005 volvo V50 á tæpar 2 kúlur, það má halda góðum E34 eða W124 gangandi í mörg ár fyrir verðmuninn, og volvoinn MUN bila, en each to his own :)

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix steisjon!
PostPosted: Fri 12. Oct 2012 13:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
tja

foreldrar mínir keypti skoda octaviu 1.9l tdi nýja úr umboðinu á 2.450. og fengu með henni skottmottu og sumar/vetrardekk .

þau áttu hana í 6 ár, keyrðu hana tæplega 100þús. hún bilaði aldrei, skipt um bremsuklossa í 60þús km og búið. hún eyddi um 6l innanbæjar og með því að keyra mos-kringla í vinnu 6 daga vikunar+tilfallandi Þá þurfti að taka einn tank á mánuði.

þau seldu hana svo núna nýlega á 2.3m, eða 150þús lægra en þau keyptu hana á. eftir að þau seldu hana fór dual mass swinghjólið. og var fyrsta bilunin sem kom upp, og við tókum það á okkur,

það átti að kosta um eða yfir 200k en þar sem þau áttu nýjann skoda í pöntun þá fengum við 70þús kr afslátt, auk þess sem að hann fékk smá afslátt af nýja bílnum,
þannig að á 6árum og 100þús km kostaði bíllinn í heildina tæplega 150k í viðhald +örfá olíuskipti. og 150þús í aföll,

s.s heildar afföll af bílnum+viðhald í 6 ár 300þús. það er náttúrulega bara út í hött,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix steisjon!
PostPosted: Fri 12. Oct 2012 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
íbbi_ wrote:
það er náttúrulega bara út í hött,


Já, þetta dæmi er frekar út í hött. Þú þarft að taka mið af verðbólgu og gengi íslensku krónunnar til að fá raun mynd á þetta :)

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix steisjon!
PostPosted: Fri 12. Oct 2012 14:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já auðvitað fór allt í bál og brand hérna í millitíðini og allt það.
en svona koma þetta út fyrir þau, fengu nánast sömu upphæð fyrir bílinn og þau lögðu upprunalega út.
helminginn af tímanum var bíllinn í ábyrgð, sem breytti reyndar littlu þar sem hann bilaði aldrei hvort sem var

svo má leika sér af því að túlka svona, annar fjölskyldumeðlimur var svo hrifinn af bílnum hjá gömlu að hann keypti sér annan eins, fékk hann á yfirtöku láns, átti lungan úr einu ári, og seldi aftur að mig minnir á 400k+yfirtöku, sú upphæð coveraði allar afborganir af bílnum+ þessu einu olíuskipti og skildi eftir afgang,

fjölskyldan mín hefur s.s mjög jákvæða reynslu af þessum skodum :lol:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix steisjon!
PostPosted: Fri 12. Oct 2012 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Það má kannski ekki ganga of lang í að bera þetta saman, en þó...

En nafni, eins og Óskar bendir á, þá hefur gengið/verðbólga ALLT að segja í þessu dæmi hjá foreldrum þínum.

þau enduðu á því að fá 50% af verðgildi nýs (eins) bíls.

Þannig að ef við klippum verðbólgu/gengi út, og nýr svona skoda myndi ennþá kosta 2.450k þá hefðu þau fengið 1.225k fyrir þann sem þau seldu.

S.s. 50% verðfall á 6 árum... =1.225.000kr

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix steisjon!
PostPosted: Fri 12. Oct 2012 23:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
IvanAnders wrote:
Þarna liggur þetta einmitt, fjármögnun, afföll og keyrsla!

Þessi bíll er nr 2 á heimilinu, er með 1.4 polo sem snatttík, þannig að þessi er ekki keyrður nema um 5-700km á mánuði.

Ég hef ekki efni á Skoda, hef verið með lán á bíl, og að bæta því inní formúluna breytir ÖLLU!!!

miðað við 10-13þ. km akstur á ári, þá margborgar þetta sig!

Ég er starfandi bifvélavirki, og hef verið í nokkur ár, og það að nýlegir bílar bili lítið, er ofmetið framúr öllu hófi!
Sérstaklega dísel!!!

Ég mun aldrei eiga dísel fólksbíl, ALDREI
Það er ALLT dýrara í kringum viðhaldið á þeim, + að þeir eru almennt dýrari, fólk verður að hætta að halda að eldsneytiskostanður sé alfa og omega þegar það kemur að rekstri bíls! Það er ekkert mál að finna aftermarket eða notað í E34.

Þegar dual mass svinghjólið bilar í skodanum, þá er eldsneytissparnaðurinn fyrir það árið farinn út um gluggan!!!

En já, það vilja ekki allir vera á svona gömlum og ljótum bíl :lol:

Vinur minn var að eignast barn, og ætlaði að kaupa steisjon bíl, ég reyndi að láta hann kaupa góðan E34 eða W124, en þau vildu nýlegan bíl sem bilar "ekki" og keyptu 2005 volvo V50 á tæpar 2 kúlur, það má halda góðum E34 eða W124 gangandi í mörg ár fyrir verðmuninn, og volvoinn MUN bila, en each to his own :)




Ætlaði akkúrat að koma inná það að nýjir bílar bila líka og nefna dual mass svinghjólið!!!!!!!!!! :lol:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix steisjon!
PostPosted: Sat 13. Oct 2012 00:23 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Ef nýjir bílar bila að þá eru þeir nánast undantekningalaust í ábyrgð nema auðvitað ef um venjulegt slit er að ræða svo viðgerðakostnaðurinn verður aldrei neitt svakalegur þó þeir bili en jú auðvitað bila nýjir og nýlegir bílar líka :D

Ef menn geta, eins og í þessu tilfelli, gert við bílana sjálfir að þá er auðvitað hagstæðara að eiga gamlan bíl sem fellur ekkert í verði enda var ég að selja 2008 árgerð af Ford Focus station og fékk uppí hann Volvo V70 árgerð 1998 ,sem eyðir 4 lítrum meira en Focusinn, upp í og er ég að spá í að halda honum og vera lánalaus þar sem maður er bara á námslánum þessa dagana. En ef ég gæti ekki gert við sjálfur þá mundi ég aldrei gera það enda þegar ég fékk hann að þá þurfti ég að byrja á því að eyða í hann 50.000.kr í varahluti og skipta þeim út og bara vinnan við það hefði kostað um 70.000.kr- ef ég hefði þurft að fara með hann á verkstæði svo upphæðirnar eru fljótar að koma.

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix steisjon!
PostPosted: Sat 13. Oct 2012 00:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Líka gaman að skjóta því inn að fyrir meðal Jón þá kostar þjónustuskoðun á umboðsverkstæði yfirleitt aldrei minna enn 60 þúsund og ef þú ert með t.d. VW sem er með DSG gírkassa þá getur t.d. bara það að skipta um olíu á skiptingu í Touareg kostað rúmann 130.000kall og það er bara olía og vinna á skiptingu

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 525ix steisjon!
PostPosted: Sat 13. Oct 2012 01:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
IvanAnders wrote:
Það má kannski ekki ganga of lang í að bera þetta saman, en þó...

En nafni, eins og Óskar bendir á, þá hefur gengið/verðbólga ALLT að segja í þessu dæmi hjá foreldrum þínum.

þau enduðu á því að fá 50% af verðgildi nýs (eins) bíls.

Þannig að ef við klippum verðbólgu/gengi út, og nýr svona skoda myndi ennþá kosta 2.450k þá hefðu þau fengið 1.225k fyrir þann sem þau seldu.

S.s. 50% verðfall á 6 árum... =1.225.000kr



það má samt ekki gleyma þeim faktor að launin sem að borguðu bílin hafa ekki breyst í neinu samhengi við verðið á nýrri octaviur, og útheimtir jafn margar unnar vinnustundir og áður að afla þessarar upphæðar.
hefðu þau lagt upprunalega kaupverðið inn á bók hefði upphæðin ekki leiðrétt sig í takt við raun verðígildi hennar og það sæti nánast sama upphæðin inni á bókinni + vextir, sem væru væntanlega óveruleg upphæð þannig,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 111 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 8  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group