Ég þakka enn og aftur fyrir öll hrósin

En ofboðslega getur maður verið glær stundum. Ég ákvað að googla aðra BMW-a í þessum lit, ss. með BMW Sonderlack, en fann bara fullt af bílum í öðrum litum svo ég fór að kanna málið og komst að því að þegar þessi hefur verið pantaður nýr hefur verið sérpantaður liturinn á hann, þegar það er gert á E34 kemur þessi Sonderlack límmiði í staðinn fyrir litanafnið.
Liturinn sem er á þessum heitir því Mugellorot. Fannst einmitt eitthvað furðulegt að liturinn á honum var svona skær rauður en ekki með "rot" í nafinu

Annars þá fann ég þráðinn hans Mr. P frá því að hann átti bílinn og fékk lánað hjá honum fæðingarvottorðið:
Vehicle information:
VIN long: WBAHE61060GF03755
Colour: SONDERLACKIERUNG (490)
Upholstery: SCHWARZ LEDER (0203)
Prod. date: 1993-05-17
Order options
No. Description
209 LIMITED SLIP DIFFERENTIAL (25%) - læst drif

240 LEATHER STEERING WHEEL - leðrað stýri
320 MODEL DESIGNATION, DELETION - ekkert merki (540i)
354 GREEN STRIPE WINDSCREEN
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC - topplúga
415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW - sóltjald í afturrúðu
423 FLOOR MATS, VELOUR - velour mottur
428 WARNING TRIANGLE
472 CENTER ARMREST FRT DRIVER/PASS - armpúðar framí
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE
500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
660 BMW BAVARIA REVERSE RDS
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
704 M SPORT SUSPENSION - M sportfjöðrun (ekki lengur í)
801 GERMANY VERSION
940 SPECIAL REQUEST EQUIPMENT
Individual data
490 Color
= Lackierung in Mugellorot, wie Schl.Nr. 274
incl. Außensp. und Stoßfänger lackiert
gem. B 8100.E
0940 Special request
= Shadow-Line, wie Schl.Nr. 339