bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 18:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 81 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
PostPosted: Thu 14. Apr 2011 16:14 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Jul 2010 20:59
Posts: 451
Location: Reykjavík
það er alls ekki svo slæmt að keyra um á svona lágum bíl hérna, ég allavega er ekki búinn að lenda í neinu veseni á götunum..

ég er reyndar ekkert að elska hraðahindranir núna, en ég læt mig nú hafa það og vel mér frekar leiðir til að sleppa við þær.

_________________
Audi A4 2.0 4sale


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Apr 2011 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Gamli minn var nú í lægri kantinum og það var aldrei vesen svo lengi sem að
maður fór bara rólega yfir þær.

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Apr 2011 17:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
kalli* wrote:
Gamli minn var nú í lægri kantinum og það var aldrei vesen svo lengi sem að
maður fór bara rólega yfir þær.



Nei

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Apr 2011 17:38 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2008 21:24
Posts: 468
Location: Borg óttans
Já, hann er samt skuggalega flottur svona, sérstaklega á þessum felgum, en mér finnst vera smá overkill að framan, en það er bara ég.
Hins vegar ef þú færir að keyra þetta eitthvað á möl útá landi.... áts.. :D

_________________
BMW e46 320d
Toyhatsu Rocky 38"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Apr 2011 17:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
HaffiG wrote:
Já, hann er samt skuggalega flottur svona, sérstaklega á þessum felgum, en mér finnst vera smá overkill að framan, en það er bara ég.
Hins vegar ef þú færir að keyra þetta eitthvað á möl útá landi.... áts:D


Þá sleppir maður því bara ;)

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Apr 2011 19:43 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
hvað er málið með kraftmenn og lækkun ? þið eruð svo hýrir


þetta er geðveikt!, fullkomin lækkun

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Apr 2011 20:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Alex GST wrote:
hvað er málið með kraftmenn og lækkun ? þið eruð svo hýrir


þetta er geðveikt!, fullkomin lækkun


Ég held að þeir sem fíli mikla lækkun séu þeir smávöxnu :mrgreen:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Apr 2011 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
F2 wrote:
kalli* wrote:
Gamli minn var nú í lægri kantinum og það var aldrei vesen svo lengi sem að
maður fór bara rólega yfir þær.



Nei


Nú jæja, Entschuldigung Der Stance Fuhrer!

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Apr 2011 20:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
F2 wrote:
kalli* wrote:
Gamli minn var nú í lægri kantinum og það var aldrei vesen svo lengi sem að
maður fór bara rólega yfir þær.



Nei


Ég held að þú hafir bara ekki keyrt bíl sem er ekki fyrir neðan sjávarmál nýlega. ;)

M5 hefur verið að VIRKILEGA tæpur á sumum hraðahindrunum og farið illa út úr sumum. Ef ég myndi eyðileggja fjöðrunina *smá*, þá væri þetta illkeyranlegt á landinu.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Apr 2011 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
SteiniDJ wrote:

Ég held að þú hafir bara ekki keyrt bíl sem er ekki fyrir neðan sjávarmál nýlega. ;)

M5 hefur verið að VIRKILEGA tæpur á sumum hraðahindrunum og farið illa út úr sumum. Ef ég myndi eyðileggja fjöðrunina *smá*, þá væri þetta illkeyranlegt á landinu.

:lol: þá ert þú greinilega ekki að keyra rétt yfir þær

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Apr 2011 20:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Bílinn minn er lækkaður 60/40 og ég hef bara aldrei rekið hann undir og þarf ekkert að hægja á mér fyrir hraðahindranir.
Það er hinsvegar að fara að breytast hehe

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Apr 2011 20:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þetta eru ekki eldflaugavísindi. Maður hægir á sér og fer yfir á stað þar sem hindrunin er jöfn. Sumar eru góðar, aðrar koma heim til þín og stela sjónvarpinu þínu.

@Bjahja, nú á síðustu viku er ég búinn að sjá bílinn þinn tvisvar og var það í fyrsta sinn ever. Hvar hefurðu haldið þig?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Apr 2011 20:34 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 09. Aug 2007 23:24
Posts: 793
Location: Hafnarfjörður
hann er orðin geggjaður hjá þér ! mega svalur svona lækkaður ;) hvernig kom út úr þessu með miðstöðina ?

_________________
Bmw 325 e30 cabrio '87 (seldur)
Bmw 318 e30 touring (úrbræddur)
ktm 300exc 2stroke :D (selt)
BMW 325 e36 cabrio (seldur)
M.Benz c220 w202 (sold)
KTM 380 2t (out'a here :(
BMW 323 e36 '96 (farinn)
BMW 523 E39 '97
Bmw 535 E34 '89
Honda Cr-f 250 2007


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Apr 2011 20:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég var bara með annan bíl sem ég þurfti að losna við og minn var ekki á númerum á meðan :)

En annars er ég að fíla bílinn hjá þér í botn Ingi, tók alltaf eftir honum í Sörlarskjólinu einusinni. Það er allt annað að sjá hann svona slammaðann 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Apr 2011 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
bjahja wrote:
Ég var bara með annan bíl sem ég þurfti að losna við og minn var ekki á númerum á meðan :)

En annars er ég að fíla bílinn hjá þér í botn Ingi, tók alltaf eftir honum í Sörlarskjólinu einusinni. Það er allt annað að sjá hann svona slammaðann 8)


Reyndar heitir hann Arnór, en allavega... :lol:

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 81 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group