Jæja, viljið þið update á gangi mála?
Það er EKKERT búið að gerast nema að ég keypti mér annan E30 með 2.5i mótor og einhverri sport-fjöðrun og leðri og einhverju fíneríi.
Þannig að núna er ég búinn að vera að reyna að gera það upp við mig hvernig í ÓSKÖPUNUM ég vilji raða þessum 2 saman.
Ok, svona standa málin:
1stk 2.3i mótor
1stk 2.5i mótor
1stk 318i drif
1stk 320i drif
1stk 325e drif (með læsingu

)
1stk sportfjöðrun
1stk normal fjöðrun
1sett diskabremsur að aftan
1sett M-Tech 1 sílsar
1sett öðruvísi sílsar
1stk framsvunta
1stk aftursvunta
1stk hár afturspoiler (c.a. 10cm, ekkii fá flog

)
2stk svona normal lip á skottið
1stk ljósbrúnt leður
1sett 17" álfelgur
1sett 14" álfelgur
1stk E30 '86 Svartur án lúgu
1stk E30 '88 Grár með lúgu
Ok, svona er það sem kokkar í hausnum á mér:
Sá svarti án topplúgu:
2.5i mótor
325e drif með læsingu (kannski ekki nógu hentugt?)
Sportfjöðrun
Diskabremsur að aftan
M-Tech 1 sílsar
Framsvunta
Aftursvunta
Hár spoiler
Ljósbrúnt leður
17" Álfelgur
Sá grái með topplúgu:
2.3i mótor
320i drif
Normal fjöðrun
Venjuleg innrétting
Öðruvísi sílsar? (yrði eflaust hálf kjánalegur án fram- og aftursvuntu þá samt)
14" Álfelgur
En þetta er s.s. það sem ég hef verið að spá MJÖG mikið í undanfarna daga. Allt komið í graut í hausnum á mér held ég bara. En sá svarti held ég að endi á að fá allt gotteríið og sá grái fái bara það sem til fellur
