bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 M5 - Silverstone - "Nýjar" myndir bls. 32 - Seldur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=46833
Page 3 of 33

Author:  Turbo- [ Tue 07. Sep 2010 07:28 ]
Post subject:  Re: E39 M5 - '99 Silverstone Metallic

getur líka skoðað TRE dælur, flæða jafn vel of walbro en mun minni hávaði og oft ódýrari 255lph

Author:  Einarsss [ Tue 07. Sep 2010 07:47 ]
Post subject:  Re: E39 M5 - '99 Silverstone Metallic

Til hamingju með hann. Þessi litur er alveg mega flottur ef það er góð bónhúð yfir honum 8) facelift ljós og þá erum við í alvöru farnir að tala saman.

Walbro suðar mikið en virkar fyrir peninginn :D

Author:  fart [ Tue 07. Sep 2010 08:01 ]
Post subject:  Re: E39 M5 - '99 Silverstone Metallic

Einarsss wrote:
Walbro suðar mikið en virkar fyrir peninginn :D


Er ekki in-tank dæla á E39 eins og E36. Þá heyrir þú varla í dælunni, allavega er ekki merkjanlegur hávaði í henni hjá mér.

Author:  ///M [ Tue 07. Sep 2010 08:05 ]
Post subject:  Re: E39 M5 - '99 Silverstone Metallic

Ég setti walbro í e28 (inline dæla við afturdekk) og það heyrðist ekkert í henni :)

Author:  Einarsss [ Tue 07. Sep 2010 08:06 ]
Post subject:  Re: E39 M5 - '99 Silverstone Metallic

heyrist ekkert í henni utan frá?

Author:  Aron Fridrik [ Tue 07. Sep 2010 08:34 ]
Post subject:  Re: E39 M5 - '99 Silverstone Metallic

lol á aukabúnað 753 ! :lol:

Author:  Hreiðar [ Tue 07. Sep 2010 08:41 ]
Post subject:  Re: E39 M5 - '99 Silverstone Metallic

Flottur hjá þér. Til hamingju með þennan, hann er alveg geggjaður. Held að ég hafi séð þig á honum á Laugardaginn spóla aðeins af stað. 8)

Author:  Giz [ Tue 07. Sep 2010 08:46 ]
Post subject:  Re: E39 M5 - '99 Silverstone Metallic

Frábært, Silverstone alltaf flottur.

Þá er bara að opna veskið fyrir viðhaldið :thup:

Ég er einmitt kominn í CPS alla, MAFs, bensíndælu, vatnslás, rafgeymi osfr osfr. En gaman er það ...

G

Author:  Giz [ Tue 07. Sep 2010 08:49 ]
Post subject:  Re: E39 M5 - '99 Silverstone Metallic

Er þetta sum sé spes Herr alte dinosaur Alpina edition?

Skv þessum aukabúnaði mætti amk halda það
Quote:
753 HANDMADE
:mrgreen:

Author:  -Hjalti- [ Tue 07. Sep 2010 09:24 ]
Post subject:  Re: E39 M5 - '99 Silverstone Metallic

ég hefði allavega ekki krossað við HANDMADE á listanum um aukahluti ef þetta væri alvöru val :lol:
Vélmennin eiga aldrei þynku mánudaga

Author:  gardara [ Tue 07. Sep 2010 09:37 ]
Post subject:  Re: E39 M5 - '99 Silverstone Metallic

Til hamingju með kerruna kappi :thup:

Author:  valdiþ [ Tue 07. Sep 2010 11:59 ]
Post subject:  Re: E39 M5 - '99 Silverstone Metallic

SteiniDJ wrote:
bErio wrote:
Hann er kominn i góðar heldur
Checkaðu á Walbro 255 bensindælu


Takk. :)

Annars, ætlaði einmitt að gera það! Hefur einhver hér reynslu / þekkingu af þeim í M5? Ætla að lesa meira um þetta í nótt.


Til hamingju með bílinn, flottur litur :)

Ég setti Walbor 255 í minn bíl í sumar, hefur ekki klikkað ennþá allavega.
Það heyrist vel í henni fyrir utan bílinn en ekkert inni í honum.
Er líka töluvert ódýrari en OEM, munaði um 40 þús þegar ég keypti þetta.

Author:  íbbi_ [ Tue 07. Sep 2010 16:35 ]
Post subject:  Re: E39 M5 - '99 Silverstone Metallic

fyrsti E39 M5 sem ég ók... geðveikur


er með' walbro in tank dælu.. ekki heyrt múkk í henni umfram orginalinn

Author:  SteiniDJ [ Tue 07. Sep 2010 17:32 ]
Post subject:  Re: E39 M5 - '99 Silverstone Metallic

Giz wrote:
Er þetta sum sé spes Herr alte dinosaur Alpina edition?

Skv þessum aukabúnaði mætti amk halda það
Quote:
753 HANDMADE
:mrgreen:


:mrgreen: :mrgreen: Handsmíðað af róbottum!

En, veskið er opið og nú er maður bara að panta! Er að bíða eftir shipping quote frá Pelican Parts og þá verður flutt inn ein stór sending með nánast öllu sem þarf í þetta. Ég þarf að skoða þessar Walbro dælur og jafnvel þessar frá TRE.

Mér finnst liturinn heiftarlega fallegur og ekki eins hommalegur eins og sumir vilja meina. Það er þokkaleg húð á honum núna, en ekkert sem má ekki betur gera þegar tími gefst í það. 8) Ætla núna út að reyna að föndra smá við leðrið, skal pósta myndum þegar það er búið!

Author:  Alpina [ Tue 07. Sep 2010 18:38 ]
Post subject:  Re: E39 M5 - '99 Silverstone Metallic

753 ,,,,,,,,, :shock:

Page 3 of 33 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/