bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 20:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject: Re: E28 - 520iA - 1987
PostPosted: Thu 26. Mar 2009 20:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Jæja.......drifskaptið komið undir með nýrri upphengju 8)

Nýja upphengjan komin á skaptið....
Image
Image

Og svo allt komið undir 8)
Image
Image
Image

Svo þegar ég var undir bílnum tók ég eftir því hvað undirvagninn er í góðu ástandi.
Það er þykkt lag af tektíl undir honum sem hefur varið hann mjög vel :)
Image
Image

Mig vantar nokkrar pakkningar fyrir pústið og olíu á drifið....þá get ég klárað að púsla því saman.
Það ætti að gerast á næstu dögum :alien:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E28 - 520iA - 1987
PostPosted: Thu 26. Mar 2009 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Góður 8)

En farðu niðrá N1 Dekkjaverkstæði og fáðu afslát af olíjunna þar ég fekk feitan afslát af olíju og fortlögur sem ég var að kaupa hjá þeim og vinn ekki einu sinni en þá þanna hjá þeim né er ekki með viðskifta kortið :mrgreen:

En annars verður þessi flottur þegar hann verður tilbúinn 8)

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E28 - 520iA - 1987
PostPosted: Tue 31. Mar 2009 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Skellti mér í að loka drifinu og setja nýja olíu á það, þar sem allt sýndist vera í orden þar.

Þreif allt upp áður.....
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Og á drifið fór þessi gírolía:
Texaco Geartex EP-C
SAE 80w90
Texaco's Geartex EP-C 80W-90 is a very high grade paraffinic mineral oil created with extreme pressure additives to meet US Military Specification MIL-L-2105 C/D, Nato Code O-226, and API classification GL-5.
PERFORMANCE
Geartex EP-C 80W-90 is recommended for automotive gearboxes and steering boxes where an EP gear oil meeting the requirements of MIL-L-2105 C/D is specified, including hypoid, spiral bevel, 2-speed and double reduction rear axles including worm gears.
Image


Núna er ég bara að bíða eftir pústpakkningum sem eru væntanlegar eftir 1-2 daga.
Þá get ég púslað pústinu saman aftur og farið út að keyra :)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E28 - 520iA - 1987
PostPosted: Fri 10. Apr 2009 19:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Pústið komið saman á ný,.... loksins :lol:
Nýjar pakkningar og upphengjur alla leið,,, í leiðinni.

Á morgun verður skipt um þessar perur sem voru sprungnar í skoðuninni :oops: og voru valdur af endurskoðuninni :|
Endurskoðun eftir páska og bíllinn aftur í notkun.....

með nýja drifskaptsupphengju eftir þetta session :santa:


Svo var mér að detta í hug eitt sniðugt.
Þessi bíll er með viðgerða aftursvuntu og er það mjög illa gert,, allt frekar ljótt.....
En ég á AUKA Pfeba aftursvuntu inn í skúr sem er ekki að gera neitt nema safna ryki.
Ég var að velta því fyrir mér að láta mála hana hvíta og skella henni á bílinn.
Hún myndi gera rosalega mikið fyrir útlitið á honum.

Það er svoleiðis Pfeba svunta á 533iA bílnum mínum og lítur hún svona út....
Image

Sú svunta kom af þessum 518i sem ég reif.....
Image

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E28 - 520iA - 1987
PostPosted: Fri 10. Apr 2009 20:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Hentu svuntunni á maður ! Myndi ekki hika við það

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group