bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 371 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 25  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Feb 2008 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
maggib wrote:
ég þyrfti að komast yfir óryðgaðan e30 jú og skipta út stykkinu til að fá kantinn góðan! ég held maður nái
þessu aldrei góðu með því að reyna að smíða stykkið sjálfur!


Mig minnir að þessi biti undir rúðuna kosti bara klink í bogl!

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Feb 2008 07:58 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
ég var líka að skoða þetta nánar og held að þetta sé ekkert stórmál að skipta um! :P
það væri gaman að vita hvað þetta kostar bara nýtt!!
hvað kallar maður þetta...? efsti hluti hvalbaks..?

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Feb 2008 08:14 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
bara panellinnn þar sem rúðuþurkunar koma upp


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Feb 2008 12:46 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
þeir í b&l sögðu að þeir eigi bara hvalbakinn í heilu alla leið niður og hann kostar um 70.000... :?
þannig að ég held ég reyni frekar að finna heila skel á 15.000

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Feb 2008 13:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
maggib wrote:
þeir í b&l sögðu að þeir eigi bara hvalbakinn í heilu alla leið niður og hann kostar um 70.000... :?
þannig að ég held ég reyni frekar að finna heila skel á 15.000


Þeir eiga að eiga þetta panel til,,, Minnir að Jarlinn hafi talað um 8 Þús á sínum tíma

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Feb 2008 13:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Erum við ekki að tala um nr 14 þarna:

http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=41&fg=30


Þeir flokka þetta sem hluta af þakinu en ekki framendanum. Sennilega þessvegna sem hann hefur ekki fundið þetta

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Feb 2008 13:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
part# 41321913778

bara gefa þeim upp númerið á hlutnum, það er langtum meira effective að gera research sjálfur á realoem áður en maður pantar.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Feb 2008 15:50 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
þakka fyrir góðar upplýsingar!!! :)
var að tala við B&L aftur með þakið í huga og þá getur hann pantað þetta
og prísinn er um 10.000! ef þeir liggja með svona gamalt úti þeas. :wink:

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Feb 2008 15:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
maggib wrote:
þakka fyrir góðar upplýsingar!!! :)
var að tala við B&L aftur með þakið í huga og þá getur hann pantað þetta
og prísinn er um 10.000! ef þeir liggja með svona gamalt úti þeas. :wink:
Glæsilegt 8)
Síðan færðu kraftsafslátt ef þú gerist meðlimur

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Feb 2008 17:03 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
Quote:

Glæsilegt
Síðan færðu kraftsafslátt ef þú gerist meðlimur

ég er meðlimur að sjálfsögðu!!!

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Feb 2008 17:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Það stendur að þú sért búðarkerrubílstjóri


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Feb 2008 23:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
maggib wrote:
þakka fyrir góðar upplýsingar!!! :)
var að tala við B&L aftur með þakið í huga og þá getur hann pantað þetta
og prísinn er um 10.000! ef þeir liggja með svona gamalt úti þeas. :wink:

Á meðan það stendur ekki ENDED á realoem....þá stendur BMW Mobile Tradition undir því að skaffa þetta ef BMW dílerarnir eiga þetta ekki til.

Upplýsingar um hvað Mobile Tradition er.....
http://www.bmw.com/com/en/insights/history/mobiletradition/content.html

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Feb 2008 13:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 21. Feb 2007 12:35
Posts: 84
Sæll Champ.
Gaman að sjá að kappinn hefur keypti Bmw Baur, Verður gaman að fylgjast með þessu verkefni gerast,fæðast og verða að veruleika. þú veist Maggi að ég dekka alltaf bakið á þér ( ive gots ya back) þegar að kemur að redda einhverju þá er ég maðurinn, ég nefnilega þekki mann, sem þekkir mann, sem þekkir engan. Þannig að ég redda því bara. :D
sjálfur er ég búinn að vera flytja inn vörur í bimman minn aðalega frá þýskalandi, en líka Bandaríkjunum og öðrum löndum sem tala bjagaða ensku. "How you Say,,, ehhh im just fine, okey, very nice."
sjálfur ætti ég hreyfanlegri í að setja þræði hérna inn með myndum af bimmanum mínum. en það kemur allt með kalda vatninu og mapress tönginni.

_________________
-BMW E30IA 1989 Cabrio-
"Til hvers að dreyma. ...
þegar maður getur lifað drauminn"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2008 20:20 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
úff orðin svolítið eirðarlaus... :?
búinn að gera lítið í bílnum undafarið...
tók mig til og þreif hurðarspjöldin! :)
Image

soldill munur
Image

er farið að sárvanta varahluta bíl!! \:D/
einhver...?

líka ef einhver veit hvort að mótorinn í bílnum var keyrður olíulaus..
pannan allaveganna rifin og búið að sparsla eitthvað í hana sem hefur
svo brotnað úr...

passar ekki olíupanna undan m20b20 á mótorinn??

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2008 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
b20 passar á b25


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 371 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 25  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group