bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 04:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1230 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 82  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Mar 2007 12:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Axel Jóhann wrote:
Angelic0- wrote:
JK-512 ber þetta mjög vel... það eina sem að mætti betur fara á þeim bíl.. er afturstuðarinn !



Er það hvítur 520 ssk?


Ahmz, vinkona mín á hann....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Mar 2007 20:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Hann er ágætur að sjá, enn mér finnst angel eysin ekkert svo töff, ég ætla finna mér orginal ljós á minn. :)



Ætla svo að byrja á morgun að pússa hinar hurðarnar mínar niður fyrir sprautun.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Mar 2007 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Jæja ég er búinn að vera brasa aðeins í dag, skipti um öryggi fyrir rúðuþurrkurnar (virkaði bara á hraðasta!) og það kostaði 6200kr :shock: . Annars fæ ég ekki rúðupissið til að sprautast, held að dælan sé farin.
Image



Keypti ég svo ný kerti í hann enn þau sem ég fékk samkvæmt bókinni frá NGK þá passa þau ekki útaf hausnum. Og yfirleitt er hægt að skrúfa svona hettur af kertunum enn á þessum nýju er þetta steypt saman, skipti þeim út á morgun.
Image



Svo er ég að bíða eftir nýju afturljósunum og stefnuljósum að framan. Sérstaklega leiðinlegt að hafa orginal því annað er brotið. :(
Image


Svo hefur einhvað fífl spreyjað svona "SHINY" dæmi á vélina og hún er öll orðin gul. :lol:
Image

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Mar 2007 23:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
mótorplast verður svona gullt, sést aðeins af því hjá mér, ógeðslegt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Mar 2007 23:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Ahhh mótorplast, var í allt kvöld að reyna muna hvað þetta helvíti hét. :lol: Ætla við tækifæri að taka ventlalokið af og sandblása og mála svart og grátt.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Mar 2007 23:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta gula ógeð... mótorplast kom original frá verksmiðjunni. Ætla ekki að lofa að þetta sé þannig, en flestir bílar eru svona.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Mar 2007 01:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Vantar þig annað svona afturljós eins og er brotið þarna?

Ég á svoleiðis allavega ef þig vantar

Þetta eru samt orginal ljósin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Mar 2007 11:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Já takk. PM

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Mar 2007 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Hvernig finnst ykkur þessar undir? Var að prófa í PS, finnst þetta koma nokkuð vel út bara.
Image

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Mar 2007 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Bara bjútífol :loveit:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Mar 2007 23:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Í guðanna bænum ekki sandblása ventlalokið :) byrjaðu á hreinsiefnum og skrúbbi....það væri þá frekar að glerblása ef þetta næst ekki af með smá solvent og grófum skrúbb ;)

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Mar 2007 23:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Nov 2004 22:51
Posts: 973
Gæti virkað felgur sýra til að taka þetta gulla ógéð af :oops:


En felgu PSið er bara flott 8)

_________________
Stuffffff



2xE30, 3xE32, 1xE34, 14xE36, 3xE39, 3xE46, - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Mar 2007 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Já eða glerblása :) Kemst í græjur til þess að sandblása og glerblása þannig það er frítt hjá mér, enn ég ætla reyna þrífa þetta drasl af við tækifæri, svo eru nýju afturljósin á leiðinni til mín og glæru stefnuljósin. 8)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Mar 2007 22:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
getur líka bara pússað þetta upp og málað svo.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Mar 2007 23:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Jæjaaa, ég er loksins byrjaður að pússa niður hurðarnar, verða vonandi klárar fyrir sprautun föstudag/ eftir helgi =) :D

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1230 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 82  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group