bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 21:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 72 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Nov 2007 00:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Já endilega hentu inn myndum af bæði "swappinu" og bílnum og gangi þér vel :wink:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Nov 2007 22:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Ég þarf að skipta um pakkdós aftan í skiptingunni, hefur einhver hérna skipt um þessa dós? Þetta er allt öðruvísi en það sem ég hef séð áður. Ef einhver hérna hefur skipt um þetta á 5hp30 skiptingu væri það frábært að fá smá tips


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Nov 2007 00:16 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 19. Aug 2007 20:22
Posts: 178
Location: kópavogur
lýst vel á þetta hjá þér. e34 540 FTW!

_________________
Pétur Freyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Nov 2007 15:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Fer í kvöld og hendi skiptingunni á milli, pústgreinum, startara, alternator. Smelli í hann nýjum kertum, ventlalokspakkningum, pönnupakkningu

Svo ætla ég að skoða þessa pakkdós á skiptingunni. Sýndist að ég þurfi að rífa lok af sem er aftan á skiptingunni til að ná henni burt og nýju í, ætla að vera duglegur með myndavélina og smella inn myndum í kvöld


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Nov 2007 00:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Jæja í kvöld er búið að skipta um kerti, ventlalokspakkningr og skipt um pakkdós á skiptingu, rífa startara og alternator úr gömlu vélinni.

Svo eru hérna nokkrar myndir

Image

Bíllinn kominn upp á þessa þrusu búkka

Image

Hérna er rafkerfið, hafði áhyggjur af því að þetta væri eitthvað mál, en þetta var mjög auðvelt þar sem allt rafkerfi fylgdi nýju vélinni

Image

Verið að grúska í rafkerfinu, mjög gaman hjá mér

Image

Hérna sést hvernig throttle boddýið er á usa vélinni

Image

Hérna sést hvernig throttle boddýið er á euro vélinni, skynjari þarna ofan á og vír sem á að tengjast að neðan, reyndar sést ekki

Image

Mótorinn nánast kominn upp úr og gálginn í efstu stöðu, en strákurinn stökk bara ofan í húdd og lyfti undir þetta. Ég bara nennti ekki þá að fara rífa hann undan búkkunum þá, var orðinn þreyttur og pirraður :oops:

Image

Náungar sem voru svo hugulsamir að veita mér andlegan og líkamlegan stuðning við að hífa dótið upp úr

Image

Samansafn af svefngalsa og steranotkun


Image

Verið að rífa af gamla mótornum pústið

Image

Var að skipta um ventlalokspakkningar og þetta leit allt mjög vel út, sást ekki slit á neinu

Image

Þurfti að færa háspennukeflið og kertaþræðina á milli, voðalega flott system

Image

Til að skipta um pakkdósina þurfti að rífa þessa hlíf af skiptingunni og pakkdósin var föst í húsinu, var frekar auðvelt

Image

Verið að rífa skiptinguna burt

Það hafa þó nokkrir verið svo góðir í sér að hjálpa mér og ég vil þakka þeim öllum saman

Vona að þið hafið haft gaman að þessu og ég ætla að vera duglegri að taka myndir þegar mótorinn fer ofan í næstu helgi 8)

Eina er að ég ætla að láta tækniþjónustu bifreiða græja olíu og síu á skiptinguna, hef minnstan áhuga sjálfur á því að koma nálægt því

Þetta er búið að vera bara þokkalegt vesen í kringum þetta og tekur ágætan tíma að dunda í þessu, það er svo ágætlega pakkaður vélasalurinn og lítið aðgengi að mörgu þarna. En er samt búinn að læra helling á þessu og hafði gaman af þessu, en á tímabili langaði mig bara að hringja í vöku og láta þá pikka þetta brak upp, en þetta hafðist á endanum


Last edited by Knud on Thu 22. Nov 2007 19:57, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Nov 2007 00:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Flottar myndir, gaman að fylgjast með þessu hjá þér :)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Nov 2007 21:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Svo er maður kominn með smá hugmynd með gömlu blokkina að rífa mótorinn í sundur og búa til stofuborð úr blokkinni 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Nov 2007 23:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Var áðan að færa converter og skiptingu á milli mótora, var ekkert rosalegt mál, en tók bara smá tíma. Það var reyndar einn boltinn sem eyðilagðist á skiptingunni, en ég gerði bara smá sár í hann með slípirokk og þá losnaði spennan og ég náði honum út með vise grip

Converterinn olli smá heilabrotum hjá mér, hvernig í andskotanum átti að losa hann, en eftir að ég fékk smá heilræði frá bjarka í sambandi við hvar átti að losa boltana á converternum þá var þetta ekkert mál

Ég tók eitthvað af myndum sem koma annað kvöld, þar að segja ef það eru einhverjir sem hafa gaman að því að sjá hvað er að gerast í þessum málum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Nov 2007 23:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Endilega skelltu inn eins mörgum og þú nennir, bara gaman að gera svona og skoða. 8)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Nov 2007 16:01 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
harka í kallinum!!! :D
lýst vel á þetta hjá þér!!
8)

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Nov 2007 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Knud wrote:
Svo er maður kominn með smá hugmynd með gömlu blokkina að rífa mótorinn í sundur og búa til stofuborð úr blokkinni 8)

er að hugsa að gera það sma við V12 BMW mótor hafa glerplötu ofaná.
En mæti ég fá innspýtingunna hjá þér af gamla mótornum?

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Nov 2007 03:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
maggib wrote:
harka í kallinum!!! :D
lýst vel á þetta hjá þér!!
8)


Jæja segðu, mótorinn er klár til að fara ofan í að langmestu leyti, á bara eftir að henda pústgreinum á milli, allt annað komið.

Það verður nóg þambað af öli á morgun við að moka þessu ofan í :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Nov 2007 16:23 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Image

Bíddu nú við, kannast maður ekki við kauða úr vélskólanum??

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Nov 2007 22:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Stebbtronic wrote:
Image

Bíddu nú við, kannast maður ekki við kauða úr vélskólanum??


Hehe jú það passar, sá einmitt þennan E21 á föstudaginn, veit samt ekki alveg hver þú ert


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Nov 2007 00:39 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Knud wrote:
Stebbtronic wrote:

Bíddu nú við, kannast maður ekki við kauða úr vélskólanum??


Hehe jú það passar, sá einmitt þennan E21 á föstudaginn, veit samt ekki alveg hver þú ert


Nei við erum held ég ekki saman í neinum fögum, þekkti bara andlitið úr skólanum. Við erum greinilega nokkrir hérna úr Vélsk. ég Stebbi, Orville(Hrannar), alpina.b10(Gunni Sean), Mr_Gold(Örvar), svo er maxel líka í skólanum veit ég, gaman að þessu og massa respect fyrir flott project hjá þér, ekki allir sem að leggja í svona :wink:

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 72 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group