bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 194 of 423

Author:  kalli* [ Mon 08. Nov 2010 18:06 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

Ekkert hugleitt að fjarlægja það :) ?

Author:  IvanAnders [ Mon 08. Nov 2010 18:26 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

Hahahahahaha fyndið að hann sé limitaður!
Væri hrikalegt að fara yfir 300km/klst á E36 8)

Author:  fart [ Mon 08. Nov 2010 18:57 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

Ég hef farið yfir 300km/h í bíl, og reyndar rúmlega það, og það er highly overrated.

E36 á 250+ er bara hættulegur, bíllinn minn á 270 er út um allan veg, enda fjöðrunin ekki sett upp fyrir hraðakstur á hraðbrautum sem eru ekki perfect.

272km/h á mæli (265gps) á E60M5 var hægt að keyra án þess að halda í stýrið (án gríns) en græni strax í 230-250 er orðinn scary.

Í raun er hann alveg á 7500rpm í 275-280 á 3.15 drifinu, en með 2.65 er "fræðilegur" hámarkshraði 340+. Ég var hálf feginn þegar ég komst að því að hann væri enn limitaður, tók mig smá tíma að fatta það, hélt í raun að bíllinn væri bilaður, að mótorinn væri að gefast upp, en áttaði mig svo á því að limiterinn væri að kicka inn, því að hann var að hraða sér það mikið þegar þetta gerðist.

Author:  Alpina [ Mon 08. Nov 2010 19:11 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

fart wrote:
Ég hef farið yfir 300km/h í bíl, og reyndar rúmlega það, og það er highly overrated.

E36 á 250+ er bara hættulegur, bíllinn minn á 270 er út um allan veg, enda fjöðrunin ekki sett upp fyrir hraðakstur á hraðbrautum sem eru ekki perfect.

272km/h á mæli (265gps) á E60M5 var hægt að keyra án þess að halda í stýrið (án gríns) en græni strax í 230-250 er orðinn scary.

Í raun er hann alveg á 7500rpm í 275-280 á 3.15 drifinu, en með 2.65 er "fræðilegur" hámarkshraði 340+. Ég var hálf feginn þegar ég komst að því að hann væri enn limitaður, tók mig smá tíma að fatta það, hélt í raun að bíllinn væri bilaður, að mótorinn væri að gefast upp, en áttaði mig svo á því að limiterinn væri að kicka inn, því að hann var að hraða sér það mikið þegar þetta gerðist.



Þú átt ekki breik í gula :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

Author:  jon mar [ Mon 08. Nov 2010 19:20 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

Alpina wrote:
fart wrote:
Ég hef farið yfir 300km/h í bíl, og reyndar rúmlega það, og það er highly overrated.

E36 á 250+ er bara hættulegur, bíllinn minn á 270 er út um allan veg, enda fjöðrunin ekki sett upp fyrir hraðakstur á hraðbrautum sem eru ekki perfect.

272km/h á mæli (265gps) á E60M5 var hægt að keyra án þess að halda í stýrið (án gríns) en græni strax í 230-250 er orðinn scary.

Í raun er hann alveg á 7500rpm í 275-280 á 3.15 drifinu, en með 2.65 er "fræðilegur" hámarkshraði 340+. Ég var hálf feginn þegar ég komst að því að hann væri enn limitaður, tók mig smá tíma að fatta það, hélt í raun að bíllinn væri bilaður, að mótorinn væri að gefast upp, en áttaði mig svo á því að limiterinn væri að kicka inn, því að hann var að hraða sér það mikið þegar þetta gerðist.



Þú átt ekki breik í gula :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:


Krafturinn, hann kætir sumar,
og koma ætti gamla í straff.
18 bláir, strætin brunar,
á eitur-gulum BMW.

Author:  fart [ Mon 08. Nov 2010 20:11 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

:lol: :wink:
Alpina wrote:
fart wrote:
Ég hef farið yfir 300km/h í bíl, og reyndar rúmlega það, og það er highly overrated.

E36 á 250+ er bara hættulegur, bíllinn minn á 270 er út um allan veg, enda fjöðrunin ekki sett upp fyrir hraðakstur á hraðbrautum sem eru ekki perfect.

272km/h á mæli (265gps) á E60M5 var hægt að keyra án þess að halda í stýrið (án gríns) en græni strax í 230-250 er orðinn scary.

Í raun er hann alveg á 7500rpm í 275-280 á 3.15 drifinu, en með 2.65 er "fræðilegur" hámarkshraði 340+. Ég var hálf feginn þegar ég komst að því að hann væri enn limitaður, tók mig smá tíma að fatta það, hélt í raun að bíllinn væri bilaður, að mótorinn væri að gefast upp, en áttaði mig svo á því að limiterinn væri að kicka inn, því að hann var að hraða sér það mikið þegar þetta gerðist.



Þú átt ekki breik í gula :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

edit: Ég skal taka 0-100-0-250 áður en þú nærð yfir 250 :lol: :wink: :wink:

Author:  Alpina [ Mon 08. Nov 2010 21:58 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

fart wrote:



edit: Ég skal taka 0-100-0-250 áður en þú nærð yfir 250 :lol: :wink: :wink:


Það er ekkert gaman .. þá vinn ég ekki :D

en er ekki frá því að þetta gæti staðist :x :x :x :x :x :x

Author:  fart [ Tue 09. Nov 2010 08:29 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

Alpina wrote:
fart wrote:



edit: Ég skal taka 0-100-0-250 áður en þú nærð yfir 250 :lol: :wink: :wink:


Það er ekkert gaman .. þá vinn ég ekki :D

en er ekki frá því að þetta gæti staðist :x :x :x :x :x :x

Æ hálf hallærislegar svona standpínukeppnir, ef maður tekur þetta fræðilega þá er bíllinn minn svona 5sek 0-100 og 1.5sek 100-0, þá eru komnar 6.5sek, við það bætast svo c.a. 12sek 0-200 og þá er eftir 50km/h til að ná 250.

Ég hef ekki hugmynd um hvað Alpina BiTurbo er 0-250

Author:  Einarsss [ Tue 09. Nov 2010 08:31 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

fart wrote:
Alpina wrote:
fart wrote:



edit: Ég skal taka 0-100-0-250 áður en þú nærð yfir 250 :lol: :wink: :wink:


Það er ekkert gaman .. þá vinn ég ekki :D

en er ekki frá því að þetta gæti staðist :x :x :x :x :x :x

Æ hálf hallærislegar svona standpínukeppnir, ef maður tekur þetta fræðilega þá er bíllinn minn svona 5sek 0-100 og 1.5sek 100-1, þá eru komnar 6.5sek, við það bætast svo c.a. 12sek 0-200 og þá er eftir 50km/h til að ná 250.

Ég hef ekki hugmynd um hvað Alpina BiTurbo er 0-250



Þegar þú drullast til að fara út að taka video þá er möst að taka svona rönn upp 8)

Author:  fart [ Tue 09. Nov 2010 08:41 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

Einarsss wrote:
fart wrote:
Alpina wrote:
fart wrote:



edit: Ég skal taka 0-100-0-250 áður en þú nærð yfir 250 :lol: :wink: :wink:


Það er ekkert gaman .. þá vinn ég ekki :D

en er ekki frá því að þetta gæti staðist :x :x :x :x :x :x

Æ hálf hallærislegar svona standpínukeppnir, ef maður tekur þetta fræðilega þá er bíllinn minn svona 5sek 0-100 og 1.5sek 100-0, þá eru komnar 6.5sek, við það bætast svo c.a. 12sek 0-200 og þá er eftir 50km/h til að ná 250.

Ég hef ekki hugmynd um hvað Alpina BiTurbo er 0-250



Þegar þú drullast til að fara út að taka video þá er möst að taka svona rönn upp 8)

Svona núll-til rönn eru hell, hrikaleg átök á drifbúnað.

Ég væri samt alveg til í að taka þetta týpíska 60-130mph rönn (100-200ish) og negla svon niður og fá myndir af rauðglóandi keramikinu.

Author:  Alpina [ Tue 09. Nov 2010 12:38 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

fart wrote:

Ég hef ekki hugmynd um hvað Alpina BiTurbo er 0-250




ca 30 sek

Author:  fart [ Tue 09. Nov 2010 12:50 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

Alpina wrote:
fart wrote:

Ég hef ekki hugmynd um hvað Alpina BiTurbo er 0-250




ca 30 sek


Eins gott að vera út hvíldur og sofna ekki við stýrið :lol: þetta er heill hellingur

Author:  Axel Jóhann [ Tue 09. Nov 2010 15:39 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

fart wrote:
Alpina wrote:
fart wrote:

Ég hef ekki hugmynd um hvað Alpina BiTurbo er 0-250




ca 30 sek


Eins gott að vera út hvíldur og sofna ekki við stýrið :lol: þetta er heill hellingur


Hohohohoh

525 M50 með 3,73 hlutfalli. 0-210 :santa:

Author:  fart [ Tue 09. Nov 2010 17:57 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

Axel Jóhann wrote:
fart wrote:
Alpina wrote:
fart wrote:

Ég hef ekki hugmynd um hvað Alpina BiTurbo er 0-250




ca 30 sek


Eins gott að vera út hvíldur og sofna ekki við stýrið :lol: þetta er heill hellingur


Hohohohoh

525 M50 með 3,73 hlutfalli. 0-210 :santa:

Það hefur tekið tíma að uploada þessu :alien: hohohoho

Author:  bimmer [ Tue 09. Nov 2010 18:08 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

Alpina wrote:
fart wrote:

Ég hef ekki hugmynd um hvað Alpina BiTurbo er 0-250




ca 30 sek


Þá er Svenni kominn heim og farinn að horfa á sjónvarpið.

Page 194 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/