bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 09:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6333 posts ]  Go to page Previous  1 ... 189, 190, 191, 192, 193, 194, 195 ... 423  Next
Author Message
 Post subject: Re: 1995 E36 M3 GT2 111
PostPosted: Sat 30. Oct 2010 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég ætla að setja nýja umferð af hvítu lakki yfir vertrar/brautarfelgurnar, þarf maður að grunna aftur eða er nóg að matta með sandpappír og mála svo yfir?

Annars er ég enn að mappa inn bílinn, miðað við fuel mappið þá er meira boost á low-end núna en áður.

Það var einhver trunta í honum þegar ég kúplaði út og fór af gjöfinni í akstri, t.d. þegar maður þurfti að stoppa, átti til að drepa á sér. Sömuleiðis kom smá blár reykur eftir c.a. 5sek í vacume, en ég tappaði hálfum liter af olíu af mótornum, færði hann frá efri mörkunum á kvarðanum niður í lægri mörkin og þá fór blái reykurinn, ásamt því að hann hætti að drepa á sér :? Furðulegt.

Ég komst að því fyrir einhverju síðan að ég þarf að rönna bílinn (af einhverri furðulegri ástæðu) á neðri mörkunum á kvarðanum. Mig grunar hreinlega að kvarðinn sé ekki réttur í :?:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 E36 M3 GT2 111
PostPosted: Mon 01. Nov 2010 02:22 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 13. Jul 2009 17:22
Posts: 226
fart wrote:
Skúli wrote:
Vá ertu ekki að grínast á þessari hröðun hjá þér uppí 200 í myndbandinu, er bíllinn að virka enn betur í dag eða?

Já, dálítið miklu betur.

Breytingar síðan þarna eru meðal annars
-Tubular kermaic húðaðar eldgreinar
-Endurhannað loftinntak í túrbínur
-Orginal BMW airboxið breytt fyrir Turbo
-Nýjir þrykktir stimplar, þrykktar stangir, léttara flywheel, betri kúpling
-Endurtjúning eftir þetta allt saman
-14psi minimum í dag vs 11psi max þarna
-Nýjir 750cc spíssar (vs 440cc þarna)
-electronic boostcontroler
-Heddið endurunnið
og svo ýmislegt annað smávægilegt

Er reyndar að tjúna hann inn núna, t.d. á leiðinni í vinnuna í morgun :D með lappann í fanginu (ekkert sérstaklega skynsamlegt) en ég er s.s. aðallega að tjúna bílinn til áður en hann fer í boost.


Bara nett, varstu ekki með buildaðan mótor þarna?

Í sambandi við felgurnar þá hef ég alltaf pússað alla glæru burt, grunnað, sprautað 3 umferðir og svo 3 umferðir af glæru. Lang best að gera þetta svona uppá að málningin haldist eitthvað á :)

_________________
Bmw e39 ///M5
Kawasaki kxf 450 2012 & Honda CBR 600rr 2007
Seldir: Bmw ///M5 '01, Bmw e60 545 '04 x2, Benz CLK 500 '04, Benz CL600 V12 '01, Audi A8L 4.2 '05 ofl.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 E36 M3 GT2 111
PostPosted: Mon 01. Nov 2010 02:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1833
Location: Rkv
Ég er alveg til í ný vídjó þegar þetta er komið í lag. Annars er fyrirsögnin villandi því þetta er ekki GT2 :wink:

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 E36 M3 GT2 111
PostPosted: Mon 01. Nov 2010 06:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
BirkirB wrote:
Ég er alveg til í ný vídjó þegar þetta er komið í lag. Annars er fyrirsögnin villandi því þetta er ekki GT2 :wink:

Jú þetta er Sveinn Helgason Motorsport GT2 :lol:

Sérðu það ekki

Image

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 E36 M3 GT2 111
PostPosted: Mon 01. Nov 2010 10:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
fart wrote:
BirkirB wrote:
Ég er alveg til í ný vídjó þegar þetta er komið í lag. Annars er fyrirsögnin villandi því þetta er ekki GT2 :wink:

Jú þetta er Sveinn Helgason Motorsport GT2 :lol:

Sérðu það ekki

Image


dam hvað þetta er cool.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 E36 M3 GT2 111
PostPosted: Mon 01. Nov 2010 18:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Miss April 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 E36 M3 GT2 111
PostPosted: Mon 01. Nov 2010 18:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Miss April stendur hérna fyrir utan ný bónuð sem aldrei fyrr, enda ekki sinnt þessum bil útlitslega í hálft ár. RainX á rúðurnar, Canuba á bílinn og felgurnar, og svo ringdi áðan, en þetta var í fyrsta skipti í langan tíma sem ég varð ekki pissed að það rigndi, því að Miss April lúkkaði bara HOT! :shock: þó ég segji sjálfur frá.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 E36 M3 GT2 111
PostPosted: Mon 01. Nov 2010 18:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Össs.... Miss April löðrandi blaut.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 E36 M3 GT2 111
PostPosted: Mon 01. Nov 2010 19:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Össs.... Miss April löðrandi blaut.


Hvor er votari ,, miss Apríl eða wife :naughty:

Nei elskann ég og Miss Apríl ætlum, að taka run í kvöld,,, :rollinglaugh: :rollinglaugh:

sé þetta fyrir mér sem ímyndað moment :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 E36 M3 GT2 111
PostPosted: Mon 01. Nov 2010 19:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alpina wrote:
bimmer wrote:
Össs.... Miss April löðrandi blaut.


Hvor er votari ,, miss Apríl eða wife :naughty:

Nei elskann ég og Miss Apríl ætlum, að taka run í kvöld,,, :rollinglaugh: :rollinglaugh:

sé þetta fyrir mér sem ímyndað moment :lol:


Hahah.. ekki ég :lol: enda tvennt ólíkt að taka rönn á Miss April eða frúnni :drool:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 E36 M3 GT2 111
PostPosted: Mon 01. Nov 2010 20:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Annars er gaman að segja frá því að ég tók log fæl og sendi Gunna, og er núna kominn með nýtt Map frá honum sem verður testað á næstu dögum. Auðvitað verður það loggað og athugað hvort að það er hægt að fíntjúna eitthvað.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 E36 M3 GT2 111
PostPosted: Thu 04. Nov 2010 11:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Mappið frá Gunna gerði góða hluti, ég hef síðan þá gert örlitlar breytingar, aðallega á vacume akstri.

Mikið aaaaaaaaasssskoti er gaman að keyra bílinn núna, þó svo að hann sé ekki alveg 100%

Eina piklesið er að hann á það til að drepa á sér þegar ég kúpla út/stoppa eftir akstur, en ég finn út úr því fljótlega.

S3.15 orginal drifið er miklu skemmtilegra en öfgalanga diseldrifið, hinsvegar er orginallinn meira bilaður en ég hafði vonað, og því er næsta skref að finna nýtt þannig, eða S2.93, nú eða opið (stóra drifið 2.93) og setja læsinguna í það.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 E36 M3 GT2 111
PostPosted: Thu 04. Nov 2010 16:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Er læsingin í 3.15 að svíkja?

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 E36 M3 GT2 111
PostPosted: Thu 04. Nov 2010 18:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Axel Jóhann wrote:
Er læsingin í 3.15 að svíkja?


Læsingin er fín, en það er eitthvað klúnk-klúnk.... þegar ég keyri. Síðast þegar ég opnaði drifið kom í ljós að nokkrir boltar höfðu hreinlega losnað, ég taldi mig hafa lagað það, en það virðist ekki vera.

Læsingin er að virka fínt :twisted:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 E36 M3 GT2 111
PostPosted: Thu 04. Nov 2010 18:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
fart wrote:
Axel Jóhann wrote:
Er læsingin í 3.15 að svíkja?


Læsingin er fín, en það er eitthvað klúnk-klúnk.... þegar ég keyri. Síðast þegar ég opnaði drifið kom í ljós að nokkrir boltar höfðu hreinlega losnað, ég taldi mig hafa lagað það, en það virðist ekki vera.

Læsingin er að virka fínt :twisted:


Stela þræðinum aðeins, þeir sem vita um drifið mitt, gæti þetta verið það sem að veldur hljóðið hjá mér ?

Afsakið þetta sveinn. :oops:

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6333 posts ]  Go to page Previous  1 ... 189, 190, 191, 192, 193, 194, 195 ... 423  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 51 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group