bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 15:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 396 posts ]  Go to page Previous  1 ... 17, 18, 19, 20, 21, 22, 23 ... 27  Next
Author Message
PostPosted: Thu 06. Jan 2011 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hvaða voða derringur er í mönnum allt í einu hérna,,, :shock:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. Jan 2011 19:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Heyrðu ég keypti bara nyjan vatnskassa í þennan :thup:

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. Jan 2011 19:37 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Sep 2009 23:00
Posts: 708
Location: 112 Reykjavík
bErio wrote:
Heyrðu ég keypti bara nyjan vatnskassa í þennan :thup:


næs! hvenar fara síðan LM undir :twisted: ?

_________________
e30 325i M-tech II


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 09. Jan 2011 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
bErio wrote:
Heyrðu ég keypti bara nyjan vatnskassa í þennan :thup:


Hvar ?

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Jan 2011 00:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bErio wrote:
Heyrðu ég keypti bara nyjan vatnskassa í þennan :thup:


Svona á að gera þetta Sævar..

ps,, eftir á annann tug keyptra notaðra vatnskassa ,, loksins nýr :lol: :lol: :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Jan 2011 19:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Alpina wrote:
bErio wrote:
Heyrðu ég keypti bara nyjan vatnskassa í þennan :thup:


Svona á að gera þetta Sævar..

ps,, eftir á annann tug keyptra notaðra vatnskassa ,, loksins nýr :lol: :lol: :lol:


Yeb annan tug :lol:
Fór með hann i Eðalbíla og lét lesa af honum og vatnslásinn er víst að angra mig þannig það verður lagað á næstu dögum

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Jan 2011 17:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
sver sekt áðan? :o

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Jan 2011 18:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Sáu þetta bara ALLIR? :lol:
Gæinn var að þjálfa nýliða held ég því hann setti út á ALLT
Reyndar var ég ekki með númer að framan, tek það á mig.
Var í vinnubuxum, nybuinn að skola af honum á löður þannig ég var ekki með ökuskírteið á mér og hafði gleymt að kveikja á ljósunum
Svo held ég oft á simanum þegar ég að biða eftir sms og er að munda hann i höndunum og löggan taldi mig vera að tala i simann
Þannig þetta var engin numeraplata, ekki með kveikt á aðalljosum ( klukkan var 3 og það var mjög góð birta ), ekki með ökuskírteini, átti að vera tala i simann..
Lenti bara á leiðinlegum gæa býst ég við..

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Jan 2011 20:53 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 05. Jun 2007 16:50
Posts: 214
bErio wrote:
Sáu þetta bara ALLIR? :lol:
Gæinn var að þjálfa nýliða held ég því hann setti út á ALLT
Reyndar var ég ekki með númer að framan, tek það á mig.
Var í vinnubuxum, nybuinn að skola af honum á löður þannig ég var ekki með ökuskírteið á mér og hafði gleymt að kveikja á ljósunum
Svo held ég oft á simanum þegar ég að biða eftir sms og er að munda hann i höndunum og löggan taldi mig vera að tala i simann
Þannig þetta var engin numeraplata, ekki með kveikt á aðalljosum ( klukkan var 3 og það var mjög góð birta ), ekki með ökuskírteini, átti að vera tala i simann..
Lenti bara á leiðinlegum gæa býst ég við..


gastu ekki sýnt honum last recived call eða dialled call ?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Jan 2011 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Fattaði það eftira :l

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. Jan 2011 14:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
ohh bara fúlt, Ég var að keyra þarna framhjá þegar hann stoppaði þig ... ætlaði að senda þér sms með skilaboðunum BUSTED! en var ekki með númerið þitt hehe.

Fyrsta sinn sem ég sé bíllinn hjá þér, verð að segja að þetta lookar helvíti vel 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. Jan 2011 15:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Sævar bófi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. Jan 2011 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Nú ertu kominn á skrá hjá þeim og verður ekki látinn í friði :lol:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. Jan 2011 15:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Nú ertu kominn á skrá hjá þeim og verður ekki látinn í friði :lol:


Já,, held nefnilega að þetta sé þreytandi að aka um á farartæki ,,,sem er á skrá :lol: :lol: :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 21:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Image

Fann þetta uppá lofti

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 396 posts ]  Go to page Previous  1 ... 17, 18, 19, 20, 21, 22, 23 ... 27  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group