bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 06:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6333 posts ]  Go to page Previous  1 ... 181, 182, 183, 184, 185, 186, 187 ... 423  Next
Author Message
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 09:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
Var farið í vinnuna á þessum í morgun?


Nei, ég fór á Mini, þurfti að skutla elsta barninu í skóla. Ég setti hinsvegar í gang, rauk í gang og malaði fínt, .. .en ..... það er eitthvað skrítið tíst sem kemur við og við.. hljómar eins og wastegateið sé að skrölta... :x Tékka betur á því í kvöld og tek einnig einn rúnt.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 17:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ekkert boost :thdown:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 19:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
fart wrote:
Ekkert boost :thdown:



prófaðu að sleppa boost controllernum og tengja wastegate-ið beint við manifoldið/bínuna eða þar sem þú tekur boost/vacuum línuna fyrir boostcontrollerinn

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M3 GT2 111/350 (356)
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 19:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
er með góða menn á MSN í fullri vinnu við að koma með hugmyndir.

Prufaði að beintengja túrbo húsið við actuators (OEM mode) en ekkert boost. Prufaði að aftengja allt loft af wastegate actuators áðan, sem ætti að þýða max boost (overboost) en allt kom fyrir ekki, zero boost ástand viðvarandi.

Samt sem áður virðast þeir opnast á nákvæmlega sama mómenti ef ég set þrýstiloft inn á þá með Y splitter.

Það er ekkert annað að gera en að rífa aftara manifoldið af, ég þurfti að taka þá túrbínu í sundur þegar ég var að vinna í bílnum, hugsanelega eitthvað farið úrskeiðis þar.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M3 GT2 111/350 (356)
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Djöfulli áttu eftir að kunna þetta upp á 10 þegar draslið fer að virka aftur :thup:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M3 GT2 111/350 (356)
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
Djöfulli áttu eftir að kunna þetta upp á 10 þegar draslið fer að virka aftur :thup:

ég er samt orðinn nett frústreraður á þessu.

Maður lítur á björtu hliðarnar.. mótoirnn virðist vera fínn :D

Annars er þetta ekki nema
2 boltar á downpipe við púst,
hosuklemma á oil-drain af túrbínu
hosuklemma á charge pipe
hosuklemma á inntaki
12 koparboltar 11mm og dótið ætti að vera laust frá

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Tue 21. Sep 2010 20:22, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M3 GT2 111/350 (356)
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 20:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Áttu nokkuð myndir af bremsunum á þessu tæki?

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M3 GT2 111/350 (356)
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Image

Image

Image

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M3 GT2 111/350 (356)
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Það er svo vangefið bremsupowerið í þessu :shock:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M3 GT2 111/350 (356)
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 20:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Einarsss wrote:
Það er svo vangefið bremsupowerið í þessu :shock:


Þetta er allavega ekki eins og USA 67 MUSCLE-CAR :lol:

Já þetta bremsar vel 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M3 GT2 111/350 (356)
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 20:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
benz bremsur? Var ekkert mál að setja þetta á?

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M3 GT2 111/350 (356)
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Fatandre wrote:
benz bremsur? Var ekkert mál að setja þetta á?


BREMBO made

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M3 GT2 111/350 (356)
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 20:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Spurning hvort maður kæmi svona undir e31 :D

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M3 GT2 111/350 (356)
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þetta er bara týpískur Brembo multipiston caliper, og svo er off the shelf adaptor (sést á myndinni fyrir neðan). Vandamálið var alls ekki að koma þessu undir, heldur miklu frekar að finna felgur sem pössuðu yfir diskana og svo caliperana þar sem að diskarnir eru 38mm þykkir.

Image



Annars var ég að kaupa auka Garrett GT2252 túrbínu áðan af kunningja hér í Belgíu sem verslaði á sínum tíma kit af Mert, en fékk aldrei alla hlutina, vonandi að hún verði komin hingað næstu helgi, ef mig skildi vanta varahluti.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Tue 21. Sep 2010 20:45, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M3 GT2 111/350 (356)
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 20:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Þetta allavega svínlookar :D. Maður pælir í þessu seinna.

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6333 posts ]  Go to page Previous  1 ... 181, 182, 183, 184, 185, 186, 187 ... 423  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 63 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group