bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 417 posts ]  Go to page Previous  1 ... 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21 ... 28  Next
Author Message
PostPosted: Mon 22. Apr 2013 00:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
sosupabbi wrote:
Jæja ævintýrið heldur áfram, aftari helmingurinn af púströrinu er kominn undann, tek innan úr hvörfum með dósabor og hreinsa o2 skynjarana, þarf að sjóða aðeins í endakútinn, 2 göt á honum og svo verður bílinn þjöppumældur á morgun, brunahólf hreinsuð og kerti pússuð upp þótt þau séu nú ekki ekinn nema einhverja 5-6þ km grunar mig lúmskt að þeim veiti ekki af því. Ætla að reyna að muna eftir myndavélinni og jafnvel koma með smá upptöku af hljóðinu úr V12 með opna hvarfa og enga kúta :lol: ef tími gefst.

Kláraði þetta í dag og fékk mikla hjálp við verkið, mótorinn reyndist helvíti góður og var þjappan jöfn á öllum strokkum, en það á eftir að sjóða í kútinn og henda púströrinu aftur undir, gleymdi myndavélinni en það var mjög gaman að heyra pústlausa V12 fara í gang með smá leyfar af redex inná sér, var svoldið lengi í gang en þetta hljómaði eitthvað í þessa áttina þegar hún var að fara í gang https://www.youtube.com/watch?v=BzVBlMXJDms , og svo yfir í eitthvað svona í gangi https://www.youtube.com/watch?v=BzVBlMXJDms , og svo yfir í eitthvað svona í gangi nema örlítið hærra 8) reyni að taka video af þessu á morgun.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Apr 2013 00:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
hehehe, ég og Hannes settum ND790 í gang með EKKERT púst, við erum að tala um greinar og búið...

Soundaði svolítið eins og top fuel dragster meðan að hann var kaldur og þróaðist út í að hljóma eins og 6cyl inline með 4 milljón cc slagrými... ultra deep og flott nóta, með léttara swinghjóli og ITB held ég að pústlaus svona M70 sé fallegasta hjóð í heimi...

Get ýmindað mér að M140 soundi álíka brjálað... ef ekki brjálaðari...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Apr 2013 01:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Angelic0- wrote:
hehehe, ég og Hannes settum ND790 í gang með EKKERT púst, við erum að tala um greinar og búið...

Soundaði svolítið eins og top fuel dragster meðan að hann var kaldur og þróaðist út í að hljóma eins og 6cyl inline með 4 milljón cc slagrými... ultra deep og flott nóta, með léttara swinghjóli og ITB held ég að pústlaus svona M70 sé fallegasta hjóð í heimi...

Get ýmindað mér að M140 soundi álíka brjálað... ef ekki brjálaðari...

Það eru einmitt bara greinar og búið ákkurat núna í bílnum, svakalegt hljóð :!:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. May 2013 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Enginn smá smalamennska í gangi, bíllinn er orðinn alveg þúsund hestöfl svona pústlaus (hvarfinn var greinilega stíflaður), samt eru o2 skynjararnir bara útí loftið, fæ nýa á föstudaginn og klára að henda pústinu undir um helgina, þá ætti eyðslan að fara aðeins niður líka.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 07. May 2013 00:04 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 02. Oct 2011 15:29
Posts: 180
geturu plííís tekið eitt myndband :D

_________________
1987 518i bsk "special edition" e28, daily driver
1991 735i ssk e32
1989 730i bsk e32, RIP
1987 730i e32 "Trausti Hrausti"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 07. May 2013 07:18 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 04. Mar 2013 14:30
Posts: 173
Hvenær eigum við að henda bóni á þennan frystitogara Markús?

_________________
E39 - Daily


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. May 2013 23:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Geir Elvar wrote:
Hvenær eigum við að henda bóni á þennan frystitogara Markús?

Hann er alltaf nýbónaður 8) , annars verslaði ég nýja o2 sensora í þennan áðan ásamt pakkningum í pústið og nýjum boltum, fer í á morgun :thup: reyni að taka smá video af þessu fyrir og eftir ef ég man eftir myndavélinni

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. May 2013 00:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Jæja, viðgerðin gekk vel upp skipti um o2 sensorana og hreinsaði innan úr hvarfakútonum, lagaði nokkur göt á endakútnum og skipti um bolta og rær í púströrinu, hljóðið er bara mjög flott, silent og fínt, ekkert dósahljóð. Ekkert smá sem það munaði um þetta, tók smá rúnt, hfj-grandi-hfj og eyðslan var ekki nema rúmir 14L/100km og powerið er loksins orðið eins og það á að vera, ekkert mál að taka burnout og þvílík snerpa, mjög snöggur upp og svínvirkar á ferðinni, loksins orðinn eins og hann á að vera, bíllinn er búinn að vera hálf afllaus síðan ég keypti hann fyrir ári síðan en þetta er bara allt annar bíll núna :thup:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. May 2013 18:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
8) :thup:

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. May 2013 22:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Frábært að heyra, við tökum síðan rúnt á næstunni á V8 og V12 :thup:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. May 2013 00:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
ömmudriver wrote:
Frábært að heyra, við tökum síðan rúnt á næstunni á V8 og V12 :thup:

Feitt til í það 8) annars ætlaði ég að láta sprauta nokkra parta á bílnum næstu mánaðarmót en það verður að bíða aðeins þar sem ég ætla að klára eftirfarandi um næstu mánaðarmót

Vatnslás
Reimahjól og strekkjarar
Reimar
Diskar og klossar að aftan(mögulega hringinn)
Hosur og ventlar fyrir olíuöndun
Hjólastilling

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 17. May 2013 19:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Hjólalegur að framan voru að bætast á listann, önnur þeirra er handónýt en er samt slaglaus en það heyrist soldið í henni eftir 70 svo ég ætla bara að skipta um báðar. Þegar eitt er komið í lag þá bilar annað :lol:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 17. May 2013 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
sosupabbi wrote:
Hjólalegur að framan voru að bætast á listann, önnur þeirra er handónýt en er samt slaglaus en það heyrist soldið í henni eftir 70 svo ég ætla bara að skipta um báðar. Þegar eitt er komið í lag þá bilar annað :lol:

Styttist í statusinn : Nýr E32 750iL :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. May 2013 01:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Þessi fékk aðrar skífur í mælaborðið um helgina, þær sem voru í fyrir voru ekki nógu góðar, fékk líka vélarþvott og nýja olíu á drifið en ég setti LS90 á drifið meðan ég er að bíða eftir að fá olíuna frá MOTUL en hún ætti að vera komin næstu helgi.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. May 2013 15:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
sosupabbi wrote:
Þessi fékk aðrar skífur í mælaborðið um helgina, þær sem voru í fyrir voru ekki nógu góðar, fékk líka vélarþvott og nýja olíu á drifið en ég setti LS90 á drifið meðan ég er að bíða eftir að fá olíuna frá MOTUL en hún ætti að vera komin næstu helgi.


hættu að gera þennan bíl svona flottan, ég hef ekki tíma í að halda í við þig :lol:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 417 posts ]  Go to page Previous  1 ... 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21 ... 28  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group