Jæja, var ekki kominn tími á update?
Höfum verið svoldið í smáatriðunum undanfarið, rúlla og flare-a bretti, sparsla og trebba.
Erum komnir með bling bling bretti, þökkum hauki (((Stanky))) alveg kærlega fyrir!
Plönin með vélina klikkuðu smá, frekar löng saga að segja frá því en í stuttu máli þá var það þannig að við fáum hana ekki
Nokkrar myndir sem við tókum í kvöld af því sem hefur verið í gangi undanfarið. Okkur fannst líka vera kominn tími á að segja frá litnum á bílnum, en eftir mikinn lestur á driftworks og mikið D1 áhorf þá komumst við að þeirri niðurstöðu að taka Team Orange þemað og modda smá.
Bíllinn verður semsagt two-tone, black/orange
Vel flare-uð bretti

Vantar bara smá púss.
Þetta horn var alveg í fokki, en ekkert sem hamar, spartl og trebbi reddar ekki
Búnir að prufa að mála eina hurð og máta nýju brettin á
Stuðarar og svunta málað og græjað
Slamm í hæsta gæðaflokki
Four-finger-club 4teh win!!
árni vildi nú fá allavegana eina mynd af sér að vinna (þetta er pós hjá stráknum, hann vinnur ekkert

)
HPH er alltaf á sínum stað
Miklar pælingar í gangi um hvaða nýru skal runna
Shadowline/Orange/króm??
Smá mátun og shadowline vann auðvitað, enda við Bjarni mikið fyrir myrku hliðina
ENNNNN.....
Þá var að hefjast handa við verkefni kvöldsins
Ingimar þurfti endilega að koma með einhverja föndur hugmynd, við erum auðvitað svo góðir með okkur að við gripum hana, ákváðum þó að sleppa pappakössunum og sóttum lip sem Valli vildi endilega gefa okkur, takk Valli!
Okkur langaði alltaf í IS lip, en þarsem að framboðið á þeim er ekkert mega gott á íslandi þá hugsuðum við: "Hvað gera alvöru tjúnnerar?"
Já við ákváðum bara að smíða nýtt!
Prototípan af BjAndrew Crew D1 e30 svuntunni er kominn í gang!
Þá var auðvitað brunað í Byko og keypt Starter kit fyrir trebba vinnslu.
Svo var að finna út hvernig við gætum mögulega farið að þessu, og eftir miklar hugsanir og ráðgjöf frá verslunarstjóra Byko kauptúni þá fór okkur að ráma í afturstuðarasmíði Tómasar Camaro félaga okkar...
Rafmagnsrör!
Við mældum til rör og skrúfuðum fast undir svuntuna
Neeee... er eitt nóg?
á þessum tímapunkti mætti AddiBjössi og byrjaði að wetsanda stuðarana.
En já, aftur að rörunum, eitt er auðvitað ekki nóg!
"Við mixum annnað þarna undir"
En auðvitað voru skrúfurnar ekki nógu langar
Þá fékk einhver snillingurinn góða hugmynd, við bara ziptie-um draslið á!
Smá mátun, frekar dauft eitthvað, það vantar eitthvað til að setja svipinn á þetta!
bling!
Nei, auðvitað ætlum við ekkert að hafa þetta svona
Trebbi var næsta skref.
F2 fær ekki nóg heima hjá sér, urðum að sækja eina stúlku í kjallarann við hliðina svo strákurinn hafi það nú sem best hjá okkur
Nei ó, var þetta Ingsie
En já, þarna varð myndavélin batteríslaus
Nei, ein af rice klukkunni okkar
latorz