bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 168 of 423

Author:  fart [ Wed 17. Mar 2010 18:21 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Alpina wrote:
Ég er að fara í feitann bíltúr í sumar........ hellingur af €€€€ í BENSÍN :shock:


Mundu bara að það er næstum helmingi ódýrara að keyra á 120-130 vs að keyra á 170-200. Og maður er ekki mikið lengur á leiðinni. Gætir sparað fúlgur á því að hemja hægri.

Author:  Alpina [ Wed 17. Mar 2010 18:23 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

fart wrote:
Alpina wrote:
Ég er að fara í feitann bíltúr í sumar........ hellingur af €€€€ í BENSÍN :shock:


Mundu bara að það er næstum helmingi ódýrara að keyra á 120-130 vs að keyra á 170-200. Og maður er ekki mikið lengur á leiðinni. Gætir sparað fúlgur á því að hemja hægri.


BEEN THERE DONE THAT :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil:

Author:  fart [ Sat 20. Mar 2010 05:54 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Smá pæling og spæling.

Spælingin er sú að Moristech boxið sem ég á er einhver spes útgáfa sem Mert lét búa til og er ekki með MAF módúlinn. Ég hélt að þetta væri bara vírinn sem vantaði en svo er ekki. Það fyndna er að eigandi Moristech skildi aldrei af hverju Mert vildi taka MAFinn í burtu. Hann mælir með því að nota þá. Hinsvegar sagði hann að ég myndi líklegast komast upp með þetta í mínum bíl, þ.e. að Voltage Clamping væri ekki nauðsynleg.

Pælingin er svo að ég fór með boxið á rafmagsverkstæði fyrir bíla til að laga loomið aðeins. Náunginn þar sagði þetta vera easy, og líka installið. Þannig að líklega fæ ég þá til að henda þessu í. Ég vill frekar borga 100-200 evrur og fá þetta pro gert í stað þess að pirrast yfir þessu sjálfur í nokkra daga.

Málið er að það væri gaman að henda þessu í sjálfur, en bara ef það gengur vel :lol:

Author:  Giz [ Sat 20. Mar 2010 12:02 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Alpina wrote:
fart wrote:
Alpina wrote:
Ég er að fara í feitann bíltúr í sumar........ hellingur af €€€€ í BENSÍN :shock:


Mundu bara að það er næstum helmingi ódýrara að keyra á 120-130 vs að keyra á 170-200. Og maður er ekki mikið lengur á leiðinni. Gætir sparað fúlgur á því að hemja hægri.


BEEN THERE DONE THAT :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil:


Hehe já, kynnti Sveinka fyrir því þegar við keyrðum tvíbíla á Spa í fyrravor ;) uppað 150 sleppur.

G

Author:  Alpina [ Sat 20. Mar 2010 12:06 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Giz wrote:

Hehe já, kynnti Sveinka fyrir því þegar við keyrðum tvíbíla á Spa í fyrravor ;) uppað 150 sleppur.

G


:thup: :thup: :thup:

Author:  fart [ Sat 20. Mar 2010 18:09 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Þá er það ákveðið, þessi veðrur aldrei aftur 4seater þar sem að það er komð boð í sætin á Ebay..

http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?Vi ... :MESELX:IT

Bitter sweet að þetta sé að seljast. Sætin hafa verið uppi í geymslu og í raun fyrir mér, en samt verður sorglegt að sjá þau fara.

Author:  IvanAnders [ Sat 20. Mar 2010 19:00 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

RARITATEN!!!

:lol:

Hvað er að frétta af widebody ??? 8)

Author:  fart [ Sat 20. Mar 2010 19:06 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

IvanAnders wrote:
RARITATEN!!!

:lol:

Hvað er að frétta af widebody ??? 8)


Translate.google.com is my friend :lol: :lol: :lol:

Widebody er langtímamarkmið.

Author:  BirkirB [ Sat 20. Mar 2010 19:18 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Widebody... :thdown: IMO

Nema mixa einhverju saman....jonsibal kittið er alveg hot. Er það ekki annars Esquiss mix eitthvað?

Author:  Aron Andrew [ Sun 21. Mar 2010 00:32 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

BirkirB wrote:
Widebody... :thdown: IMO

Nema mixa einhverju saman....jonsibal kittið er alveg hot. Er það ekki annars Esquiss mix eitthvað?


Er jonsibal ekki bara photoshoppari?

Author:  BirkirB [ Sun 21. Mar 2010 04:52 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Aron Andrew wrote:
BirkirB wrote:
Widebody... :thdown: IMO

Nema mixa einhverju saman....jonsibal kittið er alveg hot. Er það ekki annars Esquiss mix eitthvað?


Er jonsibal ekki bara photoshoppari?


Ekki hugmynd, bíllinn hans er sleppur vel út úr widebody...photoshop eða ekki
hef voða lítið skoðað þetta

Author:  Aron Fridrik [ Mon 22. Mar 2010 12:35 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)



nei Jon Sibal er náungi sem á heitan bmw og er fáranlega öflugur í photoshop :thup:

Author:  fart [ Mon 22. Mar 2010 13:01 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Enquiss kittið er mjög flott... en mér finnst það samt ekki nógu OEM legt..

Image

Author:  fart [ Tue 23. Mar 2010 08:22 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

fart wrote:
Þá er það ákveðið, þessi veðrur aldrei aftur 4seater þar sem að það er komð boð í sætin á Ebay..

http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?Vi ... :MESELX:IT

Bitter sweet að þetta sé að seljast. Sætin hafa verið uppi í geymslu og í raun fyrir mér, en samt verður sorglegt að sjá þau fara.


Það er verst að maður er ekki jafn óheiðarlegur og flestir á ebay, ég er ekki búinn að biðja neinn um að bjóða dummy boð í sætin til að pumpa upp verðið. Það verður líklega til þess að þetta selst á fáránlega lágu verði. :thdown: :thdown:

Author:  BjarkiHS [ Tue 23. Mar 2010 08:43 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Á þetta að vera einhver dulbúin bón ?

Page 168 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/