bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 157 of 423

Author:  fart [ Fri 26. Jun 2009 10:58 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Bíllinn er enn óskoðaður... :? og menn virðast vera eitthvað feimnir við að gefa út TUV skjöl á Turbo BMW, en Supercharged hefði verið ekkert mál.

Ég er búinn að fela meira. Þarf að koma með myndir af því fljótlega.

Annars var vinur minn hér í Lúx fyrir því óhappi að GTinn hans eyðilagðist, lánaði vini sínum sem velti. Hann sagðist hugsanlega geta lánað mér mótorinn sinn :lol: fyrir skoðun.

Ef ég fer með hann í skoðun og ekki með TUV á mótoirnn mun ég líklega taka í burtu boostcontrolerinn og Zeitronixið rétt á meðan.

Þessi hér..
Image

Hann er að parta hann núna.

Author:  bimmer [ Fri 26. Jun 2009 11:19 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

fart wrote:
Bíllinn er enn óskoðaður... :? og menn virðast vera eitthvað feimnir við að gefa út TUV skjöl á Turbo BMW, en Supercharged hefði verið ekkert mál.

Ég er búinn að fela meira. Þarf að koma með myndir af því fljótlega.

Annars var vinur minn hér í Lúx fyrir því óhappi að GTinn hans eyðilagðist, lánaði vini sínum sem velti. Hann sagðist hugsanlega geta lánað mér mótorinn sinn :lol: fyrir skoðun.

Ef ég fer með hann í skoðun og ekki með TUV á mótoirnn mun ég líklega taka í burtu boostcontrolerinn og Zeitronixið rétt á meðan.

Hann er að parta hann núna.


Úff.... mér er alveg fyrirmunað að skilja af hverju menn taka svona hressilega á annara manna bílum :?

Annars varðandi TUV þá eru þeir Tauber menn að keppa um helgina og eftir það ætti að róast.....

Author:  fart [ Fri 26. Jun 2009 11:27 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Ég er alltaf með það sem option að fara með bílinn í fulla TUV meðferð í Lambsheim og taka sénsinn á að hann standist skoðun þar (eða gerðarviðurkenningu frekar) því að hann verður meðhöndlaður eins og bíll frá verksmiðju.

Bíllinn keyrir á ~Lambda 1.0 (og rétt yfir í venjulegum akstri), gengur á 1.0 í hægagangi þannig að mengun er í lagi. Hestöflin munu mælast sem 470 sem er ágætt að það sé ekki meira, hávaðinn er standard með standard pústi en þá er það bara hámarkshraðamælingin sem verður dálítið fönkí með 2.65 drifinu. Ég gæti alltaf fengið lánað 3.15 drif á meðan til að takmarka hann við 270km/h.

Þannig að þetta "ætti að sleppa".. :? :roll:

En þá er ég líka kominn með fulla gerðarviðurkenningu og get í raun farið að framleiða svona kitt :lol: :thup: :alien:

Author:  fart [ Sun 28. Jun 2009 15:34 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

LOL! RTFM stupid. Las manualinn fyrr boostcontrolerinn

Author:  fart [ Sun 28. Jun 2009 15:39 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

og fattaði að 16 á skjánum er ekki 16psi heldur 16% :P

Author:  fart [ Sun 28. Jun 2009 15:46 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

og GAIN var still á núll.

Author:  fart [ Sun 28. Jun 2009 15:47 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

boost 80%, gain 100%, 26psi við 5000rpm

Author:  fart [ Sun 28. Jun 2009 15:47 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

og þá sprakk hosa af... :santa:

Author:  bimmer [ Sun 28. Jun 2009 16:01 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Þannig að nú geturðu loksins farið að punda????? :lol:

Author:  fart [ Sun 28. Jun 2009 16:39 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

gúúdd bæ 12psæ

Author:  Alpina [ Sun 28. Jun 2009 18:08 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

fart wrote:
gúúdd bæ 12psæ



welcome 16 pjé ess æ

Author:  fart [ Sun 28. Jun 2009 18:14 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

no going down from 20psi now.. :thup:

Author:  Alpina [ Sun 28. Jun 2009 18:24 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

fart wrote:
no going down from 20psi now.. :thup:



Það er 1.4 bar :shock: :shock: :shock:

hlýtur að vera MEGA afl 8)

Author:  fart [ Sun 28. Jun 2009 18:25 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

HULK sprengdi allavega af sér rörin

Author:  Aron Fridrik [ Sun 28. Jun 2009 18:26 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

shitt.. þannig að hann er 470 hö á 12 pundum ?

Page 157 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/