bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 14:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 436 posts ]  Go to page Previous  1 ... 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19 ... 30  Next
Author Message
PostPosted: Fri 02. Oct 2009 12:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Felgurnar eru ekki að fara neitt drengir. :wink:
En já þessi stuðari er góður kostur, læt þig vita þegar ég panta svoleiðis.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Oct 2009 17:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Er verið að tala um ///M stuðara eða eitthvað annað?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Oct 2009 18:16 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
M, að sjálfsögðu. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Oct 2009 17:12 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Þessi er annars allur að koma saman.
Það eina sem er eftir er:

-Punkta festingarnar fyrir loftsíuboxið á annan stað
-Tengja vatnskassann
-Festa háspennukeflin niður
-Skipa um olíusíu
-Setja á hann olíu og frostlög

Gat ekki klárað í dag vegna þess að það vantar gas fyrir suðuvélina og ég gleymdi að kaupa olíusíu fyrir helgina.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Oct 2009 18:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Allt að koma saman,
reyndi að setja í gang áðan en hann virðist ekki fá rafmagn á relay fyrir bensíndæluna.. hún fer ekki í gang. :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Oct 2009 20:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Maddi.. wrote:
Allt að koma saman,
reyndi að setja í gang áðan en hann virðist ekki fá rafmagn á relay fyrir bensíndæluna.. hún fer ekki í gang. :?

Prófað að taka relayið úr og setja örstuttan vír til að beintengja dæluna, ættir að heyra strax í henni dæla.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. Oct 2009 21:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Jæja!
Fundum vírinn sem var tengdur á vitlausan stað, nú fór dælan í gang.
Bíllinn fór í gang líka.... í svona 2 sekúndur.
Þá sáum við þetta:

Image

:shock: :shock:
Frussast út bensín úr þessari hosu, taldi 6 bunur held ég!!!
Sést einnig vel á endanum á hosunni hvað hún er ónýt...

Image

Kaupi nýja á morgun og ætla að kaupa ný kerti líka.
Veit allavega að bíllinn fer í gang... great success!! 8) 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. Oct 2009 21:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Btw, er að spá með bensínsíuna sem er utan á vélinni...
Ég er líka með síu undir bílnum (var náttúrulega 318is).. eru 2 á 325 bílunum eða get ég sleppt þessari sem er utaná vélinni?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. Oct 2009 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Lol lenti líka í bensín frussi þarna :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. Oct 2009 22:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Frábærar fréttir :)
Til hamingju með þetta - stór áfanga sigur í swappinu þegar dótið fer í gang :alien:

Var þetta vír í C101 plugginu?

Þetta er líka gott info fyrir aðra swappara :D

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. Oct 2009 23:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Flott að þetta sje komið í gang 8)

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. Oct 2009 23:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
arnib wrote:
Frábærar fréttir :)
Til hamingju með þetta - stór áfanga sigur í swappinu þegar dótið fer í gang :alien:

Var þetta vír í C101 plugginu?

Þetta er líka gott info fyrir aðra swappara :D


Ég þakka! Já það var góð tilfinning að heyra hann fara í gang, þó stutt hafi verið. :P

Heyrðu nei, rétt eftir að þú fórst tók ég eftir vír sem var tengdur í jörð en ekki í geymirinn. Ruglaðist á því vegna þess að ég ákvað að hafa geymirinn í húddinu en ekki afturí. :roll:
Smellti honum bara á geymirinn og þá varð allt eðlilegt. :)
Googlaði þetta og gat ekki betur séð en að C101 víravesenið væri bara í E30 með M50 mótorinn, fann allavega ekkert um að þetta ætti að vera vesen í E36.

Skipti um þessa ónýtu hosu á morgun og þá verður vonandi hægt að hreyfa hann smá. 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Oct 2009 00:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
8) til hamingju með að koma honum í gang og hlakkar til að sjá alvöru e36 coupe á götunni...

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Oct 2009 01:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Maddi.. wrote:
gat ekki betur séð en að C101 víravesenið væri bara í E30 með M50 mótorinn, fann allavega ekkert um að þetta ætti að vera vesen í E36.


Já, ég fann einmitt ekkert um þetta í þeim swap þráðum sem ég kíkti á.
Vandamálið er líklega ekki til staðar nema maður sé að fara með vélar yfir í önnur body en þær eru upprunalega úr :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Oct 2009 12:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
agustingig wrote:
8) til hamingju með að koma honum í gang og hlakkar til að sjá alvöru e36 coupe á götunni...


Hey hann er ekkert á eina E36 coupeinum!! :mrgreen:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 436 posts ]  Go to page Previous  1 ... 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19 ... 30  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group