Stjáni...
Ég hef sjálfur lent í svipuðu atviki og Svenni lýsir hér að framan..
Nema það að konan fyrir framan mig hafði góða ástæðu til þess að bremsa, og í raun negldi hún ekkert niður, en það var ákveðinn maður fyrir framan mig að þrykkja bílnum sínum, og ég var nett að gefa í á eftir honum, svo vippar hann sér á aðra akrein á NÚLLEINNI!!! og þá fyrst sá ég yaris helvítið!
bílar beggja megin við mig, og allt lokað, gat ekkert gert nema staðið á bremsunni og skautað aftan á kellinguna, n.b. þetta var einnig á höfðabakkabrúnni.
Ég var kannski á 70km/klst en það var einfaldlega of mikið miðað við aðstæður (blautt úti, og geðveik umferð, ég get engum nema sjálfum mér um kennt, og dauðskammaðist mín
Því að.... AFTANÁKEYRSLA ER ALLTAF ÞÉR AÐ KENNA!!!! (þ.e. ef að það ert þú sem að ferð aftan á annan

)

jájá ég væri eflaust ekki jafn reiður og sár hefði þetta verið í 5 umferðinni eða eitthvað....þá væri ég meira a kenna sjálfum mér um..
..en þar sem þetta er um miðja nótt og allir a keyra heim af böllum þeir sem eru a keyra og pottþét margir ölvaðir en mjög fáir á ferli og engir bílar(
að það eru nánast engir bílar á götu num en hinn gæjinn lætur eins og það sé 5 umferð og stoppar sem meikaði ekki sense)
....og maður stoppar fyrir framan mig og neglir sér bara í burtu....segir mér það að gæjinn hafi verið mjög líklega ölvaður eftir ball og það gerir mig svona reiðan