bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 17. Jun 2024 19:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6333 posts ]  Go to page Previous  1 ... 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19 ... 423  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 19:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Hvítar felgur eru ekki að gera sig á BRG bíl IMHO.

Svartar gætu gengið - einnig silfraðar eða gylltar.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Hey, rólegir á gyltu felgunum. :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
fart wrote:
Hey, rólegir á gyltu felgunum. :lol:


Amen! :lol:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 20:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 22. Feb 2003 15:22
Posts: 980
Location: Reykjavík
Þetta er aldrei spurning. 8)
Unnið á harðahlaupum.

Image

Var að reyna laga litinn yfir í BRG
Image

_________________
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I - Saab 900aero - Mazda 323 GLX.

Image


Last edited by MR.BOOM on Tue 20. Mar 2007 21:13, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 21:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
MR.BOOM wrote:
Þetta er aldrei spurning. 8)
Unnið á harðahlaupum.

Image


Þetta er reyndar NICE.

En óheppnin ætlar að elta mig svolítið. 18" felgur ganga.. en Toyo T1R fæst ekki í optimal stærðinn, sem er 235/35-18. Líklegast er 235/40 of stórt og 245/35 of breitt.

Toyoið kostar 140euro stk en það næsta í klassanum (Pirelli) kostar 220euro pr stk.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 21:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Þetta er klárlega málið... 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Mar 2007 07:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Það er að koma smá mynd á þetta.

Ég ætla að slá til og swappa út orginal spoilernum fyrir Carbon útgáfu af honum. Borga eitthvað smá á milli. Þetta á að vera 100% afsteypa þannig að effectinn verður sá sami nema þessi er léttari og það getur ekki verið slæmt.

Það fara líklegast 245/35-18 T1R Toyo á öll horn. Þau kosta aðeins 179 euro stk.

Svo fer OEM húdd á hann, málað og klárt, og þeir ætla að selja það moddaða á ebay, enda hata ég það. Ég vill reyna að hafa bílinn svona þokkalega Oem í útliti en samt upgraded.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Mar 2007 09:23 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
MR.BOOM wrote:
Þetta er aldrei spurning. 8)
Unnið á harðahlaupum.

Image


Þetta er reyndar NICE.

En óheppnin ætlar að elta mig svolítið. 18" felgur ganga.. en Toyo T1R fæst ekki í optimal stærðinn, sem er 235/35-18. Líklegast er 235/40 of stórt og 245/35 of breitt.

Toyoið kostar 140euro stk en það næsta í klassanum (Pirelli) kostar 220euro pr stk.


Þetta er LANG flottast!!!! Gylltar felgur - og þá skiptir ekki máli í hvaða lit caliperarnir eru...ekki stóru máli allavega.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Mar 2007 09:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Mig langar mjög mikið að sjá CH gylltar.... ég veit ekki alveg hvernig það kemur út því að það er ekkert lip á þeim... :?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Mar 2007 09:32 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
arnibjorn wrote:
Mig langar mjög mikið að sjá CH gylltar.... ég veit ekki alveg hvernig það kemur út því að það er ekkert lip á þeim... :?


Bara pólera rimina.... Annars eru þessar felgur á myndinni alveg magnaðar.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Mar 2007 09:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þessar ASA gylltu eru geggjaðar, ódýrari lausn en BBS LM sem er 700-800 euro pr stk.

Gylltar CH's ... held ekki

Hvítar eru að kitla mig en tunerinn heldur að ég sé klikkaður.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Mar 2007 09:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
ef þú vilt hvítar þá held ég að þú sért klikkaður :lol:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Mar 2007 09:53 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
bebecar wrote:
fart wrote:
MR.BOOM wrote:
Þetta er aldrei spurning. 8)
Unnið á harðahlaupum.

Image


Þetta er reyndar NICE.

En óheppnin ætlar að elta mig svolítið. 18" felgur ganga.. en Toyo T1R fæst ekki í optimal stærðinn, sem er 235/35-18. Líklegast er 235/40 of stórt og 245/35 of breitt.

Toyoið kostar 140euro stk en það næsta í klassanum (Pirelli) kostar 220euro pr stk.


Þetta er LANG flottast!!!! Gylltar felgur - og þá skiptir ekki máli í hvaða lit caliperarnir eru...ekki stóru máli allavega.


Sammála, gylltar eru geggjaðar, eru að koma sterkt inn hjá mér, á meðan það eru felgur með lippi, þá er gyllt að gera góða hluti. Þetta er bara útrætt mál, gyllt verður það, takk fyrir. :D

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Mar 2007 10:01 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
En ertu búin að kaupa CH felgurnar? Ef ekki, væri þá ekki málið að skella sér á svona - þetta er klárlega lang flottasta heildarlúkkið 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Mar 2007 10:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
mér finnast ch alveg ---snar--- ljótar felgur...

auk þess eru þær ekkert mikið vandaðri en flest annað þar sem þær eru cast og ekkert sérstaklega léttar

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6333 posts ]  Go to page Previous  1 ... 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19 ... 423  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 48 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group