bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG+M-Tech II
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=16589
Page 150 of 152

Author:  Logi [ Sat 07. Feb 2015 01:04 ]
Post subject:  Re: E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG

Og þetta þýðir hvað á íslensku???

:lol:

Author:  bimmer [ Sat 07. Feb 2015 01:30 ]
Post subject:  Re: E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG

Hvað með bakkgírshlutföll????

Author:  Benzari [ Sat 07. Feb 2015 22:10 ]
Post subject:  Re: E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG

Logi wrote:
Og þetta þýðir hvað á íslensku???

:lol:


Þýðir að eigandinn getur unnið fleiri spyrnur sem er mjög mikilvægt fyrir viðkomandi. :thup: :thup: :thup: :thup: :thup: :thup: :thup: :thup: :thup:

Author:  Alpina [ Sat 07. Feb 2015 23:19 ]
Post subject:  Re: E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG

Benzari wrote:
Logi wrote:
Og þetta þýðir hvað á íslensku???

:lol:


Þýðir að eigandinn getur unnið fleiri spyrnur sem er mjög mikilvægt fyrir viðkomandi. :thup: :thup: :thup: :thup: :thup: :thup: :thup: :thup: :thup:


Theodór......... nei þetta þýðir ekki það

heldur að fá sem mest út úr combo,,inu

drifhlutföll og breyting á þeim er ódýrasta og einfaldasta performance upgrade sem hægt er að gera á farartæki

Author:  sh4rk [ Sun 08. Feb 2015 02:43 ]
Post subject:  Re: E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG

Ég er með 3:45 drif í bílnum hjá mér og ég get auðveldlega tekið á stað i 2 gír þannig að hjá Sveinka þá er 3:46 drif ekki að gera sig í blæjunni

Author:  fart [ Sun 08. Feb 2015 09:04 ]
Post subject:  Re: E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG

Hvað fer hann hratt í þriðja? :alien:

Author:  saemi [ Sun 08. Feb 2015 09:16 ]
Post subject:  Re: E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG

fart wrote:
Hvað fer hann hratt í þriðja? :alien:



:argh:

:tease:

Author:  Alpina [ Sun 08. Feb 2015 14:34 ]
Post subject:  Re: E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG

Ps...

biðla til Þórðar ONNO að reikna fyrir mig þessi hlutföll

1)4.25:1, 2) 2.53:1, 3)1.68:1, 4)1.24:1, 5)1.00:1, 6) 0.83:1 á 245/35-17 .... 3.46 vs 2.93 @ 6000 rpm

Author:  gstuning [ Sun 08. Feb 2015 14:59 ]
Post subject:  Re: E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG

https://onedrive.live.com/redir?resid=C ... ile%2cxlsx

Gerir þetta bara sjálfur,
Oskard færi á íslensku frá vin okkar Ove Kvam

Author:  Alpina [ Sun 08. Feb 2015 15:11 ]
Post subject:  Re: E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG

Gunni

ég kann ekkert á svona,, ef ég færi i gulu reitina,, þá gerist ekkert

Author:  Alpina [ Sun 08. Feb 2015 15:16 ]
Post subject:  Re: E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG

Fann út úr þessu


http://sveinbjorn.no-ip.biz/ratioweb/

2.93 @ 6000 rpm

RPM at 100 kph
2138.5098961555 rpm


1st gear vmax:
54.793513370637 kph
2nd gear vmax:
92.044439456604 kph
3rd gear vmax:
138.6145427531 kph
4th gear vmax:
187.80034824614 kph
5th gear vmax:
232.87243182521 kph
6th gear vmax:
280.56919497013 kph


3,46 @ 6000 rpm



RPM at 100 kph
2525.3393312962 rpm


1st gear vmax:
46.400287334095 kph
2nd gear vmax:
77.945146707471 kph
3rd gear vmax:
117.3816792678 kph
4th gear vmax:
159.03324287895 kph
5th gear vmax:
197.2012211699 kph
6th gear vmax:
237.59183273482 kph


Vá........ :shock:

Author:  gstuning [ Sun 08. Feb 2015 15:21 ]
Post subject:  Re: E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG

Alpina wrote:
Gunni

ég kann ekkert á svona,, ef ég færi i gulu reitina,, þá gerist ekkert


þarft að velja EDIT WORKBOOK svo geturru breytt gulu reitunum, ég bæti við 2 gírum fyrir þá með 7gíra.

Author:  Alpina [ Mon 09. Feb 2015 22:54 ]
Post subject:  Re: E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG

Wúúúhúúúúú............

fékk pakka áðann ,,,,,,, með 188mm loki :thup: :thup: :thup: heim að dyrum... feitt eftirsótt stuff :thup:

Author:  Alpina [ Sat 21. Feb 2015 21:16 ]
Post subject:  Re: E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG

Jæja,, smá uppdate..


Náði margþráðu markmiði að komast i drifhlutfall nálægt 3:1......... eða 2.93 LSD nákvæmlega

Júlli skipti við mig,,, blessuð sé velvild hans,, og fékk hann 3.46 og er búinn að vera i útslætti síðan

hlakka til að prófa þetta,,,

tók drifið i sundur og sandblés og málaði,, alles klar tipptopp nýjar pakkdósir gúmmihringir osfrv.. sandblés ok llétt lakka lokið
setti studda osfrv


lýtur býsna vel út þó ég segi sjálfur frá

Image

Image

Image

Author:  Alpina [ Sat 21. Feb 2015 21:22 ]
Post subject:  Re: E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG

Lét beygja ÁL umgjörðutan um viftuna.. að innann.. og keypti svo AUKA til að hafa fyrir framan..

kominn með 2 MASSA viftur vonast eftir að þetta virki

kem með myndir á morgunn

Page 150 of 152 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/