bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 20:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6333 posts ]  Go to page Previous  1 ... 145, 146, 147, 148, 149, 150, 151 ... 423  Next
Author Message
PostPosted: Mon 27. Apr 2009 10:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
arnibjorn wrote:
saemi wrote:
arnibjorn wrote:
Spíta á milli búkka og bíls.... why?? :shock:

Þokkalega gott að þú varst ekki kominn undir bílinn!


...... prufaðu bara að horfa á búkkann nudda af alla málninguna og beygla stálið.... :P

Beygla burðarbitann??

Það hefur allavega aldrei gerst hjá mér :lol:


Nei, en lestu betur hvar hann er að setja búkkan undir :wink:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Apr 2009 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
er ekki nóg að skella bara einhverri tusku á milli til að hindra að öll ryðvörn fari af? annars hef ég spreyjað ryðvörn undir þar sem ég sett búkkann undir ef það er búið að flagna af

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Apr 2009 10:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Það eru 4 tjakkpunktar undir bílnum, Það sem ég geri er að ég tjakka upp með tjakkinn á fremri tjakkpunktinum og set svo 1x búkka með trébút undir burðarbitann á bílnum og svo annnan búkka á tjakkpunktinn að aftan. Ef ég nota ekki trébút þá kemur beigla í burðarbitann.

Búkkarnir mínir eru með svona Y topp, ef þeir væru flatir að ofan væri þetta mun betra.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Mon 27. Apr 2009 10:55, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Apr 2009 10:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
saemi wrote:
arnibjorn wrote:
saemi wrote:
arnibjorn wrote:
Spíta á milli búkka og bíls.... why?? :shock:

Þokkalega gott að þú varst ekki kominn undir bílinn!


...... prufaðu bara að horfa á búkkann nudda af alla málninguna og beygla stálið.... :P

Beygla burðarbitann??

Það hefur allavega aldrei gerst hjá mér :lol:


Nei, en lestu betur hvar hann er að setja búkkan undir :wink:

fart wrote:
Ég tjakka upp bílstjóramegin, set búkka undir burðarbitann (með tréklump á) og annan búkka undir tjakkístaðið að aftan (undir sílsanum) og slaka niður. Fer svo hinum meign og geri það sama. svona 30 sek eftir að ég er búinn að slaka niður þá bara BÚMM......


Ég er greinilega bara eitthvað að misskilja þetta :)

Ég nota aldrei spítukubba á milli bíls og búkka.. hinsvegar nota ég oft spítukubb þegar ég er að tjakka bílinn upp, t.d. ef ég tjakka undir drifið.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Apr 2009 10:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég held að Fart sé að tala um sílsann. Annars gæti bíllinn væntanlega ekki hafa dottið niður. En ég set alltaf undir bitann sem ég held að Árnibjörn sé að tala um, sem er mun innar. Þar er ferkantaður biti sem beyglast ekki. En hann rispast og það er ekki gott. Ég set alltaf lítinn kubb á milli ef þetta er keeper sem ég er að vinna í.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Apr 2009 11:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6766
saemi wrote:
Ég held að Fart sé að tala um sílsann. Annars gæti bíllinn væntanlega ekki hafa dottið niður. En ég set alltaf undir bitann sem ég held að Árnibjörn sé að tala um, sem er mun innar. Þar er ferkantaður biti sem beyglast ekki. En hann rispast og það er ekki gott. Ég set alltaf lítinn kubb á milli ef þetta er keeper sem ég er að vinna í.



afhverju er ekki gott ef hann rispast?

kemur það ryði af stað ?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Apr 2009 11:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Mazi! wrote:
saemi wrote:
Ég held að Fart sé að tala um sílsann. Annars gæti bíllinn væntanlega ekki hafa dottið niður. En ég set alltaf undir bitann sem ég held að Árnibjörn sé að tala um, sem er mun innar. Þar er ferkantaður biti sem beyglast ekki. En hann rispast og það er ekki gott. Ég set alltaf lítinn kubb á milli ef þetta er keeper sem ég er að vinna í.



afhverju er ekki gott ef hann rispast?

kemur það ryði af stað ?


Bert stál + vatn + súrefni = RYÐ

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Apr 2009 17:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
www.óheppni.lu Image

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Apr 2009 18:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
](*,)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Apr 2009 18:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Vona að þú haldir vitinu, þetta er óheppni alveg út í eitt og alveg til að æra mann. Ég er að basla við svipað, hvert ruglið rekur annað og alltaf að bætast við aukakostnaður. En var ekki búið að komast að því að hitt drifið væri OK ?

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Apr 2009 18:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Láttu bara sjóða þetta saman aftur maaaaar

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Apr 2009 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Orginalið virðist hanga en það kemur í ljós á SPA

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Apr 2009 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Geturu ekki notað lokið af þínu drifi? þarft bara smá pakkningarefni til að setja á milli og tekur þig alveg 10 mín að skipta um þetta ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Apr 2009 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
líklega.. eða skipt um innihald í mínu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Apr 2009 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
nkl.. að skipta um lokið ætti ekki að vera biggie eftir æfingar helgarinnar :lol:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6333 posts ]  Go to page Previous  1 ... 145, 146, 147, 148, 149, 150, 151 ... 423  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 62 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group