bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

AronJarl BMW E30 Coupe M-Tech I
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=23388
Page 143 of 145

Author:  aronjarl [ Sat 22. Dec 2012 18:48 ]
Post subject:  Re: AronJarl BMW E30 Coupe M-Tech I

þetta er nú eina 17'' RS settið og já það var polyhúðun á þeim.

Author:  odinn88 [ Mon 24. Dec 2012 02:00 ]
Post subject:  Re: AronJarl BMW E30 Coupe M-Tech I

líst vel á thetta hjá ther kútur verður gaman að sjá þær reddy

Author:  aronjarl [ Sun 13. Jan 2013 21:27 ]
Post subject:  Re: AronJarl BMW E30 Coupe M-Tech I

Image

Tók drifið í gegn á þessum um helgina. :thup:

Author:  Alpina [ Mon 14. Jan 2013 00:32 ]
Post subject:  Re: AronJarl BMW E30 Coupe M-Tech I

:thup:

Author:  aronjarl [ Wed 20. Feb 2013 00:53 ]
Post subject:  Re: AronJarl BMW E30 Coupe M-Tech I

Maður er bara í svaka drivetrain stuði tók gírkassan í sundur sem ég smallaði sumarið 2011.

3.gír í steik.

Það sem hefur gerst er að legan sem heldur öxlinum h/m hrundi í átaki og kom þar með skakkt átak á þetta og burtstaði tennurnar í tætlur.



Image

More to come.. :naughty:

Author:  Angelic0- [ Wed 20. Feb 2013 01:09 ]
Post subject:  Re: AronJarl BMW E30 Coupe M-Tech I

Flott þetta, en er þetta ekki Feramic diskur ??

Ég er með South Bend DXD Feramic disk;
Image

Sýnist þetta vera sama efnið allavega...

Þetta bókstaflega étur upp málminn !!!

Author:  Axel Jóhann [ Wed 20. Feb 2013 02:56 ]
Post subject:  Re: AronJarl BMW E30 Coupe M-Tech I

Á að laga kassann? :thup:

Author:  fart [ Wed 20. Feb 2013 08:07 ]
Post subject:  Re: AronJarl BMW E30 Coupe M-Tech I

Ég var með feramic eða var það ceramic kúplingu, það sést ekki mikið á kasthjólinu mínu þrátt fyrir að það hafi sungið vel í þessu.
Feramic í single disk formi er þetta HELL í daily driving bíl... been there done that

Author:  aronjarl [ Wed 20. Feb 2013 21:01 ]
Post subject:  Re: AronJarl BMW E30 Coupe M-Tech I

Nei kassinn er ónýtur. :thup:

ég rúntaði með gírkassan sem var í RV048 síðasta sumar.
það syngur í honum aðeins.
Spurning hvort ég opni hann og skipti um þessa legu sem gaf sig í þessum.

náði í BBS RS 17'' úr áliðjuni í dag.
fer með þær aftur í blástur á á morgun eða föstud.

ætla láta króma svo boltana.
voru menn ekki að láta einhvern gæja króma svona bolta fyrir sig?

vitiði hver það er ?

Author:  Alpina [ Wed 20. Feb 2013 21:48 ]
Post subject:  Re: AronJarl BMW E30 Coupe M-Tech I

aronjarl wrote:
Nei kassinn er ónýtur. :thup:

ég rúntaði með gírkassan sem var í RV048 síðasta sumar.
það syngur í honum aðeins.
Spurning hvort ég opni hann og skipti um þessa legu sem gaf sig í þessum.

náði í BBS RS 17'' úr áliðjuni í dag.
fer með þær aftur í blástur á á morgun eða föstud.

ætla láta króma svo boltana.
voru menn ekki að láta einhvern gæja króma svona bolta fyrir sig?

vitiði hver það er ?


Já,,,,,

Author:  Mazi! [ Wed 20. Feb 2013 23:25 ]
Post subject:  Re: AronJarl BMW E30 Coupe M-Tech I

Alpina wrote:
aronjarl wrote:
Nei kassinn er ónýtur. :thup:

ég rúntaði með gírkassan sem var í RV048 síðasta sumar.
það syngur í honum aðeins.
Spurning hvort ég opni hann og skipti um þessa legu sem gaf sig í þessum.

náði í BBS RS 17'' úr áliðjuni í dag.
fer með þær aftur í blástur á á morgun eða föstud.

ætla láta króma svo boltana.
voru menn ekki að láta einhvern gæja króma svona bolta fyrir sig?

vitiði hver það er ?


Já,,,,,


Ok

Author:  sh4rk [ Wed 20. Feb 2013 23:47 ]
Post subject:  Re: AronJarl BMW E30 Coupe M-Tech I

týpískt svar frá Sveinka

Author:  Stefan325i [ Thu 21. Feb 2013 00:08 ]
Post subject:  Re: AronJarl BMW E30 Coupe M-Tech I

aronjarl wrote:
Nei kassinn er ónýtur. :thup:

ég rúntaði með gírkassan sem var í RV048 síðasta sumar.
það syngur í honum aðeins.
Spurning hvort ég opni hann og skipti um þessa legu sem gaf sig í þessum.

náði í BBS RS 17'' úr áliðjuni í dag.
fer með þær aftur í blástur á á morgun eða föstud.

ætla láta króma svo boltana.
voru menn ekki að láta einhvern gæja króma svona bolta fyrir sig?

vitiði hver það er ?



RV048 kassinn er úr VU013 blæjuni sem Gunni Gstuning átti.

Gaman að sjá hvað þetta kram lifir marga bíla af.

Author:  aronjarl [ Sun 24. Feb 2013 16:35 ]
Post subject:  Re: AronJarl BMW E30 Coupe M-Tech I

Jæjja tók VÆNAN snúning í þessum frábæra bíl um helgina.

Verslaði í þennan ALVÖRU kúplingssett.!
UUC Twin Disk Organic með flywheel og öllu. uppgefið 850hp & 870nm.

Image

Hérna er ég að draga bílinn uppí vinnu á nýja bílnum, MB 190e sportline.
Image

Setti nýja LSD diska í dirifið hjá mér. Virkar ótrúlega vel. :thup:
Image

Ég tók eftir því að það var búið að fræsa úr hjólinu svo það rækist ekki í boltana eins og gerðist hjá Fart á M3 GT.
Image

Orðið vandræðalegt hvað það er mikið af dóti fá AMERÍKUNI í þessum bíl [-(
Image

Lookar vel.
Image

Allt fór saman í gærnótt og ég prófaði bílinn.
Mjög sáttur með kúplinguna so far.... (er enþá að tilkeyra hana þannig...)



Maður áttar sig á því þegar maður er farin að telja þetta upp í huganum.
Drifrásin er aldeilis búin að fá að finna fyrir m50 turbo.
(kúpling - guibo x3 - gírkassi - drifsöngur - slag í öxlum og margir tugar af dekkjum).

hérna er mynd af t.d. guibo púða sem er milli drifskafts og gírkassa.
hérna sést hvering slífin sem boltin er festur í er orðin kjöguð af álagi.
Image

En svona er þetta eðlilegt.
Image


Einnig tók ég eftir því þegar ég rók drifskaftið úr að dragliðurinn var orðinn snúinn.
sést illa kannski á myndinni en ef maður horfir á rillurnar til enda þá sést hvað þetta er snúið.
Image


Ég setti annað drifskaft í bílinn nýja upphengjulegu ásamt nýjum Guibo púða.


kv.

Author:  bErio [ Sun 24. Feb 2013 17:28 ]
Post subject:  Re: AronJarl BMW E30 Coupe M-Tech I - UUC Twin Disk & LSD

Brútus

Page 143 of 145 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/