Jæjja tók VÆNAN snúning í þessum frábæra bíl um helgina.
Verslaði í þennan ALVÖRU kúplingssett.!
UUC Twin Disk Organic með flywheel og öllu. uppgefið 850hp & 870nm.

Hérna er ég að draga bílinn uppí vinnu á nýja bílnum, MB 190e sportline.

Setti nýja LSD diska í dirifið hjá mér. Virkar ótrúlega vel.

Ég tók eftir því að það var búið að fræsa úr hjólinu svo það rækist ekki í boltana eins og gerðist hjá Fart á M3 GT.

Orðið vandræðalegt hvað það er mikið af dóti fá AMERÍKUNI í þessum bíl

Lookar vel.

Allt fór saman í gærnótt og ég prófaði bílinn.
Mjög sáttur með kúplinguna so far.... (er enþá að tilkeyra hana þannig...)
Maður áttar sig á því þegar maður er farin að telja þetta upp í huganum.
Drifrásin er aldeilis búin að fá að finna fyrir m50 turbo.
(kúpling - guibo x3 - gírkassi - drifsöngur - slag í öxlum og margir tugar af dekkjum).
hérna er mynd af t.d. guibo púða sem er milli drifskafts og gírkassa.
hérna sést hvering slífin sem boltin er festur í er orðin kjöguð af álagi.

En svona er þetta eðlilegt.

Einnig tók ég eftir því þegar ég rók drifskaftið úr að dragliðurinn var orðinn snúinn.
sést illa kannski á myndinni en ef maður horfir á rillurnar til enda þá sést hvað þetta er snúið.

Ég setti annað drifskaft í bílinn nýja upphengjulegu ásamt nýjum Guibo púða.
kv.