bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 340i OL460
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=59179
Page 15 of 15

Author:  jonar [ Sun 15. Nov 2015 22:25 ]
Post subject:  Re: E30 340i OL460

Angelic0- wrote:
Það er til ódýrari leið:
Image


já, en mér leist best á þessa..

Author:  Angelic0- [ Mon 16. Nov 2015 04:57 ]
Post subject:  Re: E30 340i OL460

Just saying, fyrir þá sem að eru að pæla í svona til að auðvelda mótor install ;)

Author:  jonar [ Sun 03. Jan 2016 23:56 ]
Post subject:  Re: E30 340i OL460

Jæja í dag fékk ég vin minn til að sprauta vélarsalinn hjá mér svo ég fer fljótlega að setja þetta saman aftur, með ýmislegu nýju og beturbættu svo bíllinn ætti að verða 100%
þar að segja þá vill ég að ég geti bara sest uppí bílinn og keyrt hann, ekki að það sé eða verði neitt vesen :thup:

næst þegar ég kemst í þetta fer ég að koma fyrir bremsubrakketinu og ganga frá því svo fljótlega eftir því fer vélin ofaní með nýrri kúpplingslegu, bsk rafkerfi, nýrri membru aftaná soggrein, nýjar ventlalokspakkningar og gúmmí og vel shinuð...
nyjir pústskynjarar verða keyptir og hosur verða smiðaðar uppá nýtt og vonandi næ ég að láta smíða fyrir mig forðarbúr sem passar á milli dempara turns og hvalbaksins farþegameginn í bílnum.


Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  nikolaos1962 [ Mon 04. Jan 2016 08:33 ]
Post subject:  Re: E30 340i OL460

:thup: :)

Author:  jonar [ Sun 07. Feb 2016 19:24 ]
Post subject:  Re: E30 340i OL460

smá update
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

klæddi allt rafmagn í vélar sal og græjaði nýja rafkerfið fyrir vélina kemur virkilega vel út allir vírar sem eru ekki notaðir lengur klæddi eg upp svo það eru eingar lausar leiðslur í vélarsalnum!

Heavy sáttur með þútkomuna, næst fer bremsu braketið í vonandi næstu helgi svo vél kassi og sett í gang :thup:

Author:  Alpina [ Sun 07. Feb 2016 20:43 ]
Post subject:  Re: E30 340i OL460

:thup:

Author:  JOGA [ Tue 09. Feb 2016 11:54 ]
Post subject:  Re: E30 340i OL460

Mjög snyrtilegt og flott :thup:

Author:  smamar [ Tue 09. Feb 2016 12:06 ]
Post subject:  Re: E30 340i OL460

Mjög gaman að fylgjast með :thup:
Hvað notaðiru til að klæða vírana?

Author:  jonar [ Tue 09. Feb 2016 21:27 ]
Post subject:  Re: E30 340i OL460

smamar wrote:
Mjög gaman að fylgjast með :thup:
Hvað notaðiru til að klæða vírana?



heyrðu ég fór í rafmagns búðina hliðiná pústþjónustu einars (fyrrverandi) í rauðugötunni í kópavogi, og bað um teyp til að klæða vírana og fékk þetta tau efni mjög sáttur með það, keypti 2 rúllur og á rétt tæplega 1000kr stk og á slatta í afgang eftir allt þetta sem ég klæddi.

mæli með þessu :thup:

Author:  sosupabbi [ Thu 11. Feb 2016 08:50 ]
Post subject:  Re: E30 340i OL460

Held að þetta kallist suðuteip, OEM vírarnir eru einangraðir með sama dótinu.

Author:  Alpina [ Fri 12. Feb 2016 04:11 ]
Post subject:  Re: E30 340i OL460

sosupabbi wrote:
Held að þetta kallist suðuteip, OEM vírarnir eru einangraðir með sama dótinu.


TJÖRUTEIP

Page 15 of 15 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/