bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 16:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3197 posts ]  Go to page Previous  1 ... 131, 132, 133, 134, 135, 136, 137 ... 214  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jun 2008 22:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Hann kemur nokkuð vel út svona breyttur og á stock felgunum. :)

Annars, bíllinn þinn hentaði bara svo einstaklega vel til að kippa af honum hurðirnar. :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jun 2008 22:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
ömmudriver wrote:
Getur verið að það hafi sprungið hjá þér á brautinni um daginn ??


Stemmir.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jun 2008 01:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Hvernig væri nú að fara með þetta á bekk bara,.

Bekkurinn lýgur ekki.
Bara almennilegann blástur með stórum viftum á meðan.

Það er hægt að road tjúna úr sér augun í leit að einhverju sem þú ert ekki einu sinni viss um að vanti. Ætli það tæki ekki svona 1-2tíma að max mappa bílinn á bekk.

t.d þetta með 2000-7000rpm runn, hvaða steypa er það, eina sem það gæti verið að segja þér er að þú tapaðir low endinu enn græddir á high til að hleypa þér þennan spotta hraðar, á meðan bekkur myndi hreinlega sýna þér það bara á prenti.

Er kallinn svona á móti bekkjum?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jun 2008 01:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Hvernig væri nú að fara með þetta á bekk bara,.

Bekkurinn lýgur ekki.
Bara almennilegann blástur með stórum viftum á meðan.

Það er hægt að road tjúna úr sér augun í leit að einhverju sem þú ert ekki einu sinni viss um að vanti. Ætli það tæki ekki svona 1-2tíma að max mappa bílinn á bekk.

t.d þetta með 2000-7000rpm runn, hvaða steypa er það, eina sem það gæti verið að segja þér er að þú tapaðir low endinu enn græddir á high til að hleypa þér þennan spotta hraðar, á meðan bekkur myndi hreinlega sýna þér það bara á prenti.

Er kallinn svona á móti bekkjum?


Það kom ekki til tals að fara á bekk enda vorum við að grúska í þessu
á sunnudegi. Fyrir utan það er held ég ekki neinn bekkur hér heima sem
tekur 600+ hp. Væri alveg til í að skella honum á bekk þegar ég fer út
með hann næsta sumar.

2000-7000 rönnin eru að sjálfsögðu nálgun en sýna orkuna í gegnum
þetta rev bil en ekki dreifinguna á henni. Og já við áttuðum okkur á
því að við misstum low end og fengum high end power - þurftum ekki
GST til þess :wink:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jun 2008 02:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Ég hef heyrt alveg endalaust sögur af road tjúnuðum bílum sem eru æðislegir á götunni og virka svakalega, sem svo eru tjúnaðir á bekk og þá verður alveg stór munur á,

fyrir mér þá skil ég ekki afhverju bílinn þinn eða þínir sem og TT hjá Fart hafa ekki verið mappaðir á bekk heldur mjög langdregið ferli í gangi,
Mér sýnist þá helst að Mr.X hafi lítið álit á dyno bekkjum..

Það sem ég meina með þessu 2000-7000rpm sýnir akkúrat ekki neitt raunverulegt eða snertanlegt sem hægt er að nota til að laga tjún.
þá hefði betur verið að datalogga rpm vs tíma og bera svo samann.
Sem í sjálfu sér er samt ekki nóg til að mæla neinn spes mun.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jun 2008 10:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Ég hef heyrt alveg endalaust sögur af road tjúnuðum bílum sem eru æðislegir á götunni og virka svakalega, sem svo eru tjúnaðir á bekk og þá verður alveg stór munur á,

fyrir mér þá skil ég ekki afhverju bílinn þinn eða þínir sem og TT hjá Fart hafa ekki verið mappaðir á bekk heldur mjög langdregið ferli í gangi,
Mér sýnist þá helst að Mr.X hafi lítið álit á dyno bekkjum..

Það sem ég meina með þessu 2000-7000rpm sýnir akkúrat ekki neitt raunverulegt eða snertanlegt sem hægt er að nota til að laga tjún.
þá hefði betur verið að datalogga rpm vs tíma og bera svo samann.
Sem í sjálfu sér er samt ekki nóg til að mæla neinn spes mun.


Þetta mapping rönn sem var tekið núna var aðallega til að fullvissa mig
um að allt væri í standi með bílinn - nota sénsinn meðan hann var á
staðnum og aðrir bílar höfðu dottið út.

Þegar hann var hér síðast þá notuðum við hröðunarmæli sem loggaði
rönnin og hann notaði það til hliðsjónar við að stilla mappið.

Ég get spurt hann hvaða álit hann hafi á dynotuningum á miðvikudaginn.

Svo skil ég ekki alveg hvað þú átt við með langdregið ferli.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jun 2008 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
EKKI RENGJA GST


:twisted: :twisted:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jun 2008 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Langdregið ferli við þessar möppunar æfingar.
Ég er ekki að draga kallinn í efa, bara læðist að manni grunur að hann vilji tjúna á götunni þótt það sé tímafrekt, sérstaklega milligjafir.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jul 2008 16:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Þar sem að það rigndi í gær þá var frí frá málningarvinnu og sá blái fékk
smá athygli. Skipti um lausagangsventilinn og setti nýja CF hlemminn á.

Hér er ég búinn að rífa ofanaf mótornum:
Image
Lausagangsventillinn er stykkið með græna miðanum.

Partar út um allt:
Image

Image

Nýi kominn í:
Image

Svo öllu púslað saman aftur:
Image

Image

Hlemmurinn nýi:
Image

Image

Þurfti að græja bolta því að original boltarnir passa ekki:
Image

Hlemmurinn kominn á:
Image

Allar hosur komnar á:
Image

Og viti menn hann fór í gang og gekk eðlilega :lol:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jul 2008 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Til hamingju :lol:

Ertu s.s. búinn að fara rúnt með nýja hlemminn, heldur hann ?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jul 2008 19:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
ömmudriver wrote:
Til hamingju :lol:

Ertu s.s. búinn að fara rúnt með nýja hlemminn, heldur hann ?


Tja, hélt amk. í gærkvöldi í "eltingaleiknum" við Lexusinn :lol:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Jul 2008 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
bimmer wrote:
ömmudriver wrote:
Til hamingju :lol:

Ertu s.s. búinn að fara rúnt með nýja hlemminn, heldur hann ?


Tja, hélt amk. í gærkvöldi í "eltingaleiknum" við Lexusinn :lol:


All riiiiiiiiiiiiight 8)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Jul 2008 11:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta er ekkert smá getnaðarlegt 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Jul 2008 11:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
ekkert smá 8) , á að mæta uppá braut á eftir?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Jul 2008 12:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Nei því miður - hefði verið til í að kíkja á míluna og driftið en......
það er málningarveður :lol:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3197 posts ]  Go to page Previous  1 ... 131, 132, 133, 134, 135, 136, 137 ... 214  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 47 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group