bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 M5 - '99 Avus Blau - kominn aftur og alveg að klárast
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=11326
Page 131 of 214

Author:  gunnar [ Fri 29. Feb 2008 20:15 ]
Post subject: 

Skúra-Skúrinn representing! :lol:

Author:  bimmer [ Mon 14. Apr 2008 22:40 ]
Post subject: 

Jæja loksins fékk sá blái smá athygli... orðinn abbó út í hvíta skrípið.

Þessi hlunkur dó um daginn:
Image

Var að skella þessum í áðan:
Image

Enginn smá munur á stærð!!! :shock:

Einnig 30kg vs. 3kg 8)

Fór smá rúnt áðan og hreinsaði aðeins út úr pústinu - alltaf gaman að
taka rúnt þegar maður hefur ekki keyrt hann lengi :D

Þarf svo að fara að klára BSW installið - þe. bassaboxið + magnara.

Author:  Lindemann [ Mon 14. Apr 2008 22:44 ]
Post subject: 

Hvað er þessi geymir öflugur í Ah og CCA og hvernig er verðið á svona?

Ótrúlegt að það sé hægt að hafa geyminn svona mikið minni.

Author:  bimmer [ Mon 14. Apr 2008 22:49 ]
Post subject: 

Lindemann wrote:
Hvað er þessi geymir öflugur í Ah og CCA og hvernig er verðið á svona?

Ótrúlegt að það sé hægt að hafa geyminn svona mikið minni.


Hann er 18Ah, 900A CA og 500A CCA.

Verðið er ekki gott :lol:

www.voltphreaks.com

Author:  ömmudriver [ Mon 14. Apr 2008 22:59 ]
Post subject: 

What :shock: Djöfulsins svaka stærðarmunur :lol:

Author:  Lindemann [ Mon 14. Apr 2008 23:44 ]
Post subject: 

hehe nú skil ég samt hversvegna það eru ekki allir með svona geyma :lol:

En þetta er töff, ótrúlega mikil þyngd sem liggur í rafgeymum.

Author:  Aron Andrew [ Mon 14. Apr 2008 23:53 ]
Post subject: 

Var einmitt að kaupa mér geymi í dag og hugsaði hvað ég væri til í svona 8)

Góð leið til að fækka kílóum :)

Author:  arnibjorn [ Tue 15. Apr 2008 00:08 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Var einmitt að kaupa mér geymi í dag og hugsaði hvað ég væri til í svona 8)

Góð leið til að fækka kílóum :)


Farðu bara í megrun :lol:

Segir hver :oops:

Author:  Hannsi [ Tue 15. Apr 2008 02:15 ]
Post subject: 

30kg :shock: vissi ekki að þessi geymir væri svona þungur :P

Author:  fart [ Tue 15. Apr 2008 06:49 ]
Post subject: 

Djöfulsins þyngdar og stærðarmunur :shock: en á móti.. svaaaaðalegur verðmunur! :lol:


á að setja einn svona í hvíta?

Author:  bimmer [ Tue 15. Apr 2008 10:29 ]
Post subject: 

fart wrote:
Djöfulsins þyngdar og stærðarmunur :shock: en á móti.. svaaaaðalegur verðmunur! :lol:


á að setja einn svona í hvíta?


Nei ekki nema að þessi sé of lítill fyrir bláa þá fer hann í hvíta.

Author:  Uvels [ Tue 15. Apr 2008 12:07 ]
Post subject: 

I have the same big battery in my 325ix from x5 and its realy heavy :shock:

Author:  iar [ Tue 15. Apr 2008 21:28 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Jæja loksins fékk sá blái smá athygli... orðinn abbó út í hvíta skrípið.

Þessi hlunkur dó um daginn:
Image


Fín ending ef þetta er orginal geymirinn! Amk. líklegt að þetta sé upprunalegi geymirinn m.v. að þetta er BMW geymir. Minn fór nokkrum dögum eftir að ég keypti þann svarta og mér fannst rúm 7 ár þannig séð bara ágætis ending á orginal geyminum... og margir á M5board á '00 og '01 bílum virtust vera að lenda í því að geymarnir væru að fara.

En þessi litli nýji er alveg fáránlega lítill!!! :lol:

Author:  bimmer [ Tue 29. Apr 2008 22:20 ]
Post subject: 

Jæja - CF hlemmurinn kominn á :naughty:

Image

Nú er bara næst að setja nýju blowoff ventlana í og vona að þetta
haldi allt saman [-o<

Author:  Einarsss [ Tue 29. Apr 2008 22:36 ]
Post subject: 

bimmer = maðurinn með carbon fiber fetishið


En þetta lookar vel þarna í vélarsalnum .... í stíl við bílinn 8)

Page 131 of 214 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/