bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

00' E38 750ia /// Heilsprautun 8.Okt 2015 @ síða 16
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=41529
Page 14 of 17

Author:  sosupabbi [ Sat 19. Apr 2014 20:17 ]
Post subject:  Re: 00' E38 750ia /// FER EKKI Í GANG! 17. Apríl 2014 @ síð

-Hjalti- wrote:
Angelic0- wrote:
svissaðu sveifarásskynjurunum... lenti í þessu um daginn :lol:


sé ekki betur en skynjararnir séu nákvæmlega eins , ertu viss að það breiti eh ?

Bartek wrote:
Þetta V12 frá BMW er yndislegt! :thup:


fyrsta vélar bilun í minni eign sem eru 6 ár og 110.000km

Þetta bilar oftast útaf vankunnáttu eigandans, lent í þessu nokkrum sinnum, þaes að tengja þessa skynjara vitlaust.

Author:  Bandit79 [ Sat 19. Apr 2014 20:19 ]
Post subject:  Re: 00' E38 750ia /// FER EKKI Í GANG! 17. Apríl 2014 @ síð

-Hjalti- wrote:
Angelic0- wrote:
svissaðu sveifarásskynjurunum... lenti í þessu um daginn :lol:


sé ekki betur en skynjararnir séu nákvæmlega eins , ertu viss að það breiti eh ?


Já þar sem þeir ganga oftast mikið verr ef intake-skynjarar séu að bila á móti exhaust-skynjurum. Byrja fyrst á bank 1 og taka svo bank 2 eftir á. Og svo bank 1+2 á sama tíma. Ef þú færð ekkert út úr þessu þá er bara að láta lesa af honum.

Author:  Angelic0- [ Sat 19. Apr 2014 20:22 ]
Post subject:  Re: 00' E38 750ia /// FER EKKI Í GANG! 17. Apríl 2014 @ síð

ef að skynararnir eru víxlaðir... s.s. vírarnir plöggast á víxl þá fer bíllinn ekki í gang en svona hálf prumpar bara eitthvað...

var að setja saman nýjan svona mótor um daginn og þá víxluðust skynjararnir... lýsti sér nákvæmlega svona..

Author:  sh4rk [ Sat 19. Apr 2014 20:58 ]
Post subject:  Re: 00' E38 750ia /// FER EKKI Í GANG! 17. Apríl 2014 @ síð

Ertu búinn að kanna hvort sveifarásskynjaranir séu almennt í lagi??? Endist ekki að eylífu þetta dót

Author:  -Hjalti- [ Sat 19. Apr 2014 21:12 ]
Post subject:  Re: 00' E38 750ia /// FER EKKI Í GANG! 17. Apríl 2014 @ síð

Það er ekki séns að rugla vírunum , loomið er þannig samsett , ég er búinn að prufa að víxla skynjurum og bíllinn breittist ekkert , een ég er búinn að auglýsa eftir skynjara til að kaupa eða fá lánaðan.

Author:  slapi [ Sun 20. Apr 2014 10:44 ]
Post subject:  Re: 00' E38 750ia /// FER EKKI Í GANG! 17. Apríl 2014 @ síð

Væri helvíti líklegt að það kæmi villa ef að annar hvor skynjarinn væri bilaður.
Hann myndi ganga easy á 6. Ég held að eitthvað annað sé vandamálið.

Author:  -Hjalti- [ Sun 20. Apr 2014 12:26 ]
Post subject:  Re: 00' E38 750ia /// FER EKKI Í GANG! 17. Apríl 2014 @ síð

slapi wrote:
Væri helvíti líklegt að það kæmi villa ef að annar hvor skynjarinn væri bilaður.
Hann myndi ganga easy á 6. Ég held að eitthvað annað sé vandamálið.


hann er komin í gang og gengur hægagangin á öllum 12 en ef ég gef eitthvað í þá byrjar hann að sprengja upp í loftinntak og hökta leiðinlega

Author:  fart [ Sun 20. Apr 2014 12:48 ]
Post subject:  Re: 00' E38 750ia /// FER EKKI Í GANG! 17. Apríl 2014 @ síð

-Hjalti- wrote:
slapi wrote:
Væri helvíti líklegt að það kæmi villa ef að annar hvor skynjarinn væri bilaður.
Hann myndi ganga easy á 6. Ég held að eitthvað annað sé vandamálið.


hann er komin í gang og gengur hægagangin á öllum 12 en ef ég gef eitthvað í þá byrjar hann að sprengja upp í loftinntak og hökta leiðinlega


Er þetta ekki bara spurning um að af tengja rafgeyminn í 2-3 mínútur og prófa svo?

Author:  Alpina [ Mon 21. Apr 2014 12:40 ]
Post subject:  Re: 00' E38 750ia /// FER EKKI Í GANG! 17. Apríl 2014 @ síð

Er búið að skoða kveikjulok+hamar.. þrífa það osfrv

Author:  -Hjalti- [ Mon 21. Apr 2014 13:05 ]
Post subject:  Re: 00' E38 750ia /// FER EKKI Í GANG! 17. Apríl 2014 @ síð

já það þurfti ekki að þrýfa þar enda var engin ógangur í bílnum áður en skiptingun fór úr.
Nú finnst mér líklegast að þetta sé clerancið á milli svefaráss skynjarana og svinghjólsins eftir að skiptingin fór í , það má greinilega ekki vera meira en 0,02mm + / - frá 0,55mm þá fer hann að ganga ílla.

Image

Image

Author:  -Hjalti- [ Tue 29. Apr 2014 18:40 ]
Post subject:  Re: 00' E38 750ia /// 15 skoðun 29. Apríl 2014 @ síða 13

Þessi fór í Eðalbíla og þeir redduðu honum í gang , var eitthvað tengt sveifarásskynjurunum en hann malar vel og flaug í gegnum skoðun áðan athugasemdalaust :)

Image

Image

Author:  BOKIEM [ Sat 03. May 2014 05:43 ]
Post subject:  Re: 00' E38 750ia /// Komin á götuna 29. Apríl 2014 @ síða

Þessi er heeeeeeeeeelvíti myndarlegur ushhh

Image
Image

Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  -Hjalti- [ Sat 03. May 2014 18:01 ]
Post subject:  Re: 00' E38 750ia /// Komin á götuna 29. Apríl 2014 @ síða

helvíti fínar myndir :)

Author:  sosupabbi [ Sat 03. May 2014 18:59 ]
Post subject:  Re: 00' E38 750ia /// Nýjar myndir 3. Maí 2014 @ síða 14

Huggulegt eintak :thup:

Author:  Alpina [ Sat 03. May 2014 19:20 ]
Post subject:  Re: 00' E38 750ia /// Nýjar myndir 3. Maí 2014 @ síða 14

8) 8)

Page 14 of 17 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/