bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 M5 - '99 Avus Blau - kominn aftur og alveg að klárast
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=11326
Page 130 of 214

Author:  siggir [ Sat 23. Feb 2008 20:57 ]
Post subject: 

VÁ! Þetta er alveg eins :o

Hvaða bíll er þetta?

Author:  ömmudriver [ Sat 23. Feb 2008 21:16 ]
Post subject: 

siggir wrote:
VÁ! Þetta er alveg eins :O

Hvaða bíll er þetta?


Tjahh, þeir eru líkir en bíllinn á myndinni er með CAI í stuðaranum, glertopplúgu og stýrið öfugu megin.

Author:  siggir [ Sat 23. Feb 2008 22:19 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
siggir wrote:
VÁ! Þetta er alveg eins :O

Hvaða bíll er þetta?


Tjahh, þeir eru líkir en bíllinn á myndinni er með CAI í stuðaranum, glertopplúgu og stýrið öfugu megin.


Já maður sér alveg muninn en það er svo margt eins. Húddið, nýrun, splitterinn...

Author:  Lindemann [ Sun 24. Feb 2008 01:40 ]
Post subject: 

hmm....með stýrið öfugu megin og með D númer???????? :?

spegluð mynd?

Author:  Eggert [ Sun 24. Feb 2008 02:44 ]
Post subject: 

Lindemann wrote:
hmm....með stýrið öfugu megin og með D númer???????? :?

spegluð mynd?


Númeraplatan snýr rétt...

Author:  gdawg [ Sun 24. Feb 2008 10:35 ]
Post subject: 

Menn ganga oft býsna langt í Bretlandi í leit að hinum fullkomna "german style" sbr. http://www.theplateman.com/

Author:  Lindemann [ Sun 24. Feb 2008 11:17 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Lindemann wrote:
hmm....með stýrið öfugu megin og með D númer???????? :?

spegluð mynd?


Númeraplatan snýr rétt...


haha ég var fullur :lol:

Author:  BirkirB [ Sun 24. Feb 2008 14:51 ]
Post subject: 

Annar svipaður :lol:
kannski sá sami??

Image

Author:  bimmer [ Thu 28. Feb 2008 23:27 ]
Post subject: 

Einn sáttur við soundið :lol:


Author:  Aron Fridrik [ Thu 28. Feb 2008 23:32 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Einn sáttur við soundið :lol:




8) 8) 8)

þetta er barílagi

Author:  Kristjan [ Thu 28. Feb 2008 23:47 ]
Post subject: 

Bíllinn bara orðinn frægur.

Author:  bimmer [ Fri 29. Feb 2008 20:02 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Bíllinn bara orðinn frægur.


Segi það nú ekki - gaurinn sem tók þetta video er sá sami og
var að láta mig hafa Spa myndirnar af hvíta.

Author:  bErio [ Fri 29. Feb 2008 20:08 ]
Post subject: 

Félagi minn benti mér á þetta

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/97-98-99 ... enameZWDVW

Eitthvad ahugavert?

Author:  arnibjorn [ Fri 29. Feb 2008 20:11 ]
Post subject: 

bErio wrote:
Félagi minn benti mér á þetta

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/97-98-99 ... enameZWDVW

Eitthvad ahugavert?


Haha nice! :lol:

Author:  bimmer [ Fri 29. Feb 2008 20:15 ]
Post subject: 

Alveg óþarfi að skemma BMW fánann!!!

Page 130 of 214 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/