bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 340i OL460
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=59179
Page 13 of 15

Author:  Angelic0- [ Sun 25. May 2014 06:40 ]
Post subject:  Re: E30 ol-460 stittist í skoðun!!

sýnist nú bara vera voðalega algengt að þessar dælur springi svona af sjálfsdáðum... grunar að það sé vegna ATF á dælur sem eiga að fá CHF11..

er allavega búinn að fá 2 replacement dælur í svona bíl... og báðar eru sprungnar...

Author:  ömmudriver [ Sun 25. May 2014 15:21 ]
Post subject:  Re: E30 ol-460 stittist í skoðun!!

Angelic0- wrote:
sýnist nú bara vera voðalega algengt að þessar dælur springi svona af sjálfsdáðum... grunar að það sé vegna ATF á dælur sem eiga að fá CHF11..

er allavega búinn að fá 2 replacement dælur í svona bíl... og báðar eru sprungnar...


ATF vökvinn er ekki að skemma þessar dælur.

Author:  jonar [ Sun 25. May 2014 20:54 ]
Post subject:  Re: E30 ol-460 stittist í skoðun!!

neh þetta vara bara yfirþrýstingur á dælunni og hún sprakk.. en er komin með non SLS dælu sem fékk að fara í, í gær og hún virkar einsog hún á að gera.

Author:  jonar [ Thu 03. Jul 2014 19:27 ]
Post subject:  Re: E30 ol-460 stittist í skoðun!!

jæja ég fór í smá dvala eftir bíladaga og er allur að komast í gang aftur, en helvíti gamann að fara á bíladaga og hefði verið skemmtilegra ef það hefði allt verið 100%...

ég skellti mér frá flúðum á föstudaginn (bíladagahelgin) um 10 fór með bílinn í skoðun á hvolsvelli, fékk endurskoðun útá filmur í frammrúðu, og setti útá bakkljós og miðjubelti í bekknum aftur í. skít með það og ég fór frá hvolsvelli og í bæinn að láta lesa af bílnum hjá mér kom í ljós að það var smá vacum leki í sogrein og eitt plögg á vitlausum stað ekkert alvarlegt bara tengja plöggið á réttan stað. fór frá þeim og 200 m frá TB þá fór legan í stýrisdælunni og vara dælann gleymdist heima..

eftir langa leit og möööörg símtöl reddaðist ekkert. og áður en ég vissi af var dælan mín kominn í bæinn frá flúðum og allt flott ætlaði að setja hana á um ca 7 leitið í bænum og þá kom í ljós að reimar hjólið af hinnidælunni var læst inni á TB :oops:

þá byrjaði ég að hringja í alla aftur og spyrja um hjóla, reddaði "shark" hérna á kraftinum mér og ég komst af stað frá bænum ca hálf 11.

eina góða við þetta var að við mættum ekki einni löggu allaleiðinna svo meðalhraðinn var sæmilegur.

fyrstu 200km sem ég keyrði fóru 40 lítrar af bensíni.
næstu 180 km voru 17 litrar.

svo mér fannst það bara helvíti gott,

á leiðinni heim fór 1 tankur tæplega nokkrir lítrar eftir á 600 km og púst skynjararnir eru ekki tengdir. plús að annar þeirra mölvaðist þegar gubioið rifnaði og skipti unitið sem tengist í gírstaungina fór úr en það var bara tjakkað honum upp og smellt því í aftur.

svo hérna fáiði nokkrar myndir frá AK.

Image
Image
Image
Image
Image


svo náði ég að bryja í dag á vacum lekanum litla sem var í sogreininni. og ætla ég mér að þrífa þetta allt upp og fá nýjar sílicon þéttingar á sogreinina og í leiðinni setja forðabúrið fyrir vatnið í hvalbakinn og svo er á leiðinni til landsins nýtt gubio,
ætla einnig að reyna að fá þá í landvélum til að smíða gúmmi hosu fyrir vatnið því þetta járnagúmmí ógeð sem ég er með vil ég ekki sjá. já og einnig verður sett ný/notuð stýrisdæla og hún límd á og vonandi á hún ekki eftir að fara í stöppu einsog hinar. en smá myndir frá því ég bónaði bílinn og af allri drullunni fyrir neðan soggrein.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image



Image
Image
Image
Image
Image

Author:  BirkirB [ Fri 04. Jul 2014 00:29 ]
Post subject:  Re: E30 ol-460 stittist í skoðun!!

Fkn nice! :drool:

Author:  jonar [ Fri 25. Jul 2014 12:41 ]
Post subject:  Re: E30 ol-460 stittist í skoðun!!

Sælir sma update a þessum.

Skipti um soggreinspakkningar
Vatnsdælu
Endurnyjađi og breytti hosum fyrir vatniđ
Setti rafkerfiđ I hanskaholfiđ
Þreyf upp alla spissa og græjađi þađ upp.

For med hann I skodun og er hann međ fulla skodun

Pantađi mér svo smellur I hurđaspjöldin og alskins smá dót.

Gallar nuna eru ekkert vökvastýri og drifiđ svikur.

Hvar er best ađ panta diska í drifiđ?
Eru menn ađ fjölga diskum ?

Eftir þetta verđur hann bara helviti góđur

Author:  nocf6 [ Fri 25. Jul 2014 20:29 ]
Post subject:  Re: E30 340i OL460

Bara flottur, verður að leyfa mér að taka almennilegar myndir af honum við tækifæri :thup:

Author:  D.Árna [ Mon 27. Oct 2014 06:48 ]
Post subject:  Re: E30 340i OL460

Eyddi góðum tíma í að renna í gegnum þennan þráð. Sé svo sannarlega ekki eftir því !

Þvílíkur metnaður og þvílíkur bíll 8)

Author:  Angelic0- [ Mon 27. Oct 2014 10:11 ]
Post subject:  Re: E30 340i OL460

Porsche diskar í drifið eru málið... ef að u fjölgar diskum þá verður drifið bara 100% læst...

Flott swap, en hefði samt mátt þrífa þetta eitthvað betur áður en þetta fór ofan í sýnist mér... mikið af grime og drullu að sjá á myndunum...

Author:  sosupabbi [ Mon 27. Oct 2014 10:47 ]
Post subject:  Re: E30 340i OL460

Angelic0- wrote:
Porsche diskar í drifið eru málið... ef að u fjölgar diskum þá verður drifið bara 100% læst...

Flott swap, en hefði samt mátt þrífa þetta eitthvað betur áður en þetta fór ofan í sýnist mér... mikið af grime og drullu að sjá á myndunum...

Ef þú kaupir bara venjulega diska og bætir við einum þá ertu með 40% læsingu.

Author:  Alpina [ Mon 27. Oct 2014 12:51 ]
Post subject:  Re: E30 340i OL460

Það er lítið búið að sjást til bílsins hér i borginni ?? eða hvað

Author:  nocf6 [ Mon 27. Oct 2014 13:07 ]
Post subject:  Re: E30 340i OL460

Alpina wrote:
Það er lítið búið að sjást til bílsins hér i borginni ?? eða hvað

Eigandinn býr á flúðum, bíllinn hefur talsvert verið keyrður þar í sumar

Author:  Alpina [ Mon 27. Oct 2014 15:32 ]
Post subject:  Re: E30 340i OL460

nocf6 wrote:
Alpina wrote:
Það er lítið búið að sjást til bílsins hér i borginni ?? eða hvað

Eigandinn býr á flúðum, bíllinn hefur talsvert verið keyrður þar í sumar


Flúði hann,,,,,,,,,, :angel:

Author:  D.Árna [ Mon 27. Oct 2014 17:40 ]
Post subject:  Re: E30 340i OL460

Alpina wrote:
nocf6 wrote:
Alpina wrote:
Það er lítið búið að sjást til bílsins hér i borginni ?? eða hvað

Eigandinn býr á flúðum, bíllinn hefur talsvert verið keyrður þar í sumar


Flúði hann,,,,,,,,,, :angel:


:lol: :lol: Sveinki the man!

Author:  jonar [ Fri 07. Nov 2014 21:21 ]
Post subject:  Re: E30 340i OL460

D.Árna wrote:
Alpina wrote:
nocf6 wrote:
Alpina wrote:
Það er lítið búið að sjást til bílsins hér i borginni ?? eða hvað

Eigandinn býr á flúðum, bíllinn hefur talsvert verið keyrður þar í sumar


Flúði hann,,,,,,,,,, :angel:


:lol: :lol: Sveinki the man!


hehe, ég er nú ekki búinn að vera mikið á honum í reykjavík en það kom fyrir að hann sást þar.
en ég keyrði bílinn í kringum 5000 km í sumar svo ég notaði hann meira en eg bjóst við að ég myndi gera.. og það er alltaf jafn gaman að keyra þetta þegar maður tekur hann út :thup:

svo situr hann bara inni núna og bíður eftir að fá ýmislegt fyrir næsta sumar,
Nýja diska í drifið
Short shifter
kanski leður í aftur bekkinn
og ég á örugglega eftir að finna fleirra í hann,

Svo væri líka gaman að taka myndir af e30 (tóta, mínum, birgis og þínum sveinn) næsta sumar :thup:

tvær frá bíladögum sem snillingurinn Markús (nocf6) tók.
Image
Image

Page 13 of 15 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/