bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

///Bmw 523i e39 Bíladagamyndir bls 17
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=36110
Page 13 of 17

Author:  petur-26- [ Sat 19. Oct 2013 22:24 ]
Post subject:  Re: ///Bmw 523i e39 #18 " hamann

Ja freistandi

Author:  tolliii [ Sat 19. Oct 2013 22:26 ]
Post subject:  Re: ///Bmw 523i e39 #18 " hamann

geturu tekið nokkrar myndir í viðbót ? :D

Author:  petur-26- [ Sat 19. Oct 2013 22:36 ]
Post subject:  Re: ///Bmw 523i e39 #18 " hamann

tolliii wrote:
geturu tekið nokkrar myndir í viðbót ? :D


Ja verð að fara gera það ,taka eh almennilegar myndir a þessum felgum

Author:  petur-26- [ Thu 02. Jan 2014 10:10 ]
Post subject:  Re: ///Bmw 523i e39 #18 " hamann

eftir vélarskiptin(m52b25tu) og bsk swappið lenti ég í þvi eftir 3Þ km keyrslu að það fór heddpakkning í motornum og heddið sprakk. Svo ég setti m54b25tu 2003 motor ekinn 93Þ ofan í hann.
Skelin er í dag ekin rúmlega 350Þ og vél 93Þ :D
Bíllinn en kominn í vetrargeymslu og fær málningu (í 5 skipti) á framendann þegar hann kemur út í vor
Hef ákveðið lit á felgurnar http://www.bmwmregistry.com/faq/E39M5wheel.jpg svona.
ein áður en hann fór inn
Image

síðan kom þessi sem vetrarbíll
viewtopic.php?f=5&t=63564

Author:  D.Árna [ Thu 02. Jan 2014 11:00 ]
Post subject:  Re: ///Bmw 523i e39 #18 " hamann

Holy shit þessi bíll er orðinn geðveikur hjá þér :!:

Author:  Mazi! [ Thu 02. Jan 2014 12:19 ]
Post subject:  Re: ///Bmw 523i e39 #18 " hamann

Þetta er klárlega svalasti e39 hérna heima!


Það væri samt alveg málið að redda breiðari felgum með öðru offsetti eða spacea þessar vel út

Author:  gunnar [ Thu 02. Jan 2014 12:43 ]
Post subject:  Re: ///Bmw 523i e39 #18 " hamann

Fallegur bíll og virðist vera mikið lagt í hann.

En fyndið hvað smekkur manna er misjafn, ég var akkúrat að hugsa þegar ég las kommentið hans Máza að mér fyndist þessi bíll alltof svartur, enginn contrast og það væri eins og einhver hefði sest ofan á hann :rollinglaugh:

En frábært að menn hafi öðruvísi smekk en ég :thup:

Author:  ömmudriver [ Thu 02. Jan 2014 16:17 ]
Post subject:  Re: ///Bmw 523i e39 #18 " hamann

Leiðinlegt að heyra hvernig fór fyrir M52 vélinni og gott að menn létu það ekki stoppa sig! Bíllinn er vel svalur en staðsetningin á númeraplötunni er að skemma lúkkið á bílnum fyrir mér :argh:

Author:  gardara [ Thu 02. Jan 2014 18:22 ]
Post subject:  Re: ///Bmw 523i e39 #18 " hamann

Númeraplotuna í framrúðuna :thup:

Author:  bimmer [ Thu 02. Jan 2014 18:37 ]
Post subject:  Re: ///Bmw 523i e39 #18 " hamann

Sprauta hana bara svarta líka.

Author:  Angelic0- [ Thu 02. Jan 2014 19:08 ]
Post subject:  Re: ///Bmw 523i e39 #18 " hamann

Alltof svartur IMO, allur karakter horfinn, númeraplatan eins og hjá 17ára hrísgrjóni þarna í framstuðaranum...

algjör snilld samt með M54, allt þetta "surtaða rusl" er samt too much...

Author:  Mazi! [ Thu 02. Jan 2014 19:47 ]
Post subject:  Re: ///Bmw 523i e39 #18 " hamann

Ef ég ætti þennan bíl þá tæki ég númeraplötuna af honum að framan og græjaði annað hvort aðrar felgur eða spacea þessar út

þetta er svakalega töff bíll 8)

Author:  petur-26- [ Thu 02. Jan 2014 20:35 ]
Post subject:  Re: ///Bmw 523i e39 #18 " hamann

Ja er yfirleitt með plotuna i glugganum ;)

Author:  D.Árna [ Thu 02. Jan 2014 20:42 ]
Post subject:  Re: ///Bmw 523i e39 #18 " hamann

Mazi! wrote:
Ef ég ætti þennan bíl þá tæki ég númeraplötuna af honum að framan og græjaði annað hvort aðrar felgur eða spacea þessar út

þetta er svakalega töff bíll 8)



Til að byrja með að þá er þetta EKKI skot á þig frekar en 90% af bílaáhugamönnum á Íslandi,,

En það sem við gerum okkur yfirleitt ekki grein fyrir er að við eigum ekki rassgat í bílum annara og alveg kominn tími á að virða það sem aðrir gera :!:

Author:  Angelic0- [ Thu 02. Jan 2014 21:05 ]
Post subject:  Re: ///Bmw 523i e39 #18 " hamann

L473R wrote:
Mazi! wrote:
Ef ég ætti þennan bíl þá tæki ég númeraplötuna af honum að framan og græjaði annað hvort aðrar felgur eða spacea þessar út

þetta er svakalega töff bíll 8)



Til að byrja með að þá er þetta EKKI skot á þig frekar en 90% af bílaáhugamönnum á Íslandi,,

En það sem við gerum okkur yfirleitt ekki grein fyrir er að við eigum ekki rassgat í bílum annara og alveg kominn tími á að virða það sem aðrir gera :!:


Nei, hinsvegar er þetta opið spjallborð á Íslandi og okkur er frjálst að tjá okkur um það sem að okkur finnst eða í Mása tilfelli "við myndum gera"...

http://is.wikipedia.org/wiki/M%C3%A1lfrelsi

Page 13 of 17 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/