Allir M-bílar koma standard með sportsætum
Sportsætin er síðan hægt að uppfæra með auknum saumum (kallað Nappa) í dag td. Það eru væntanlega þessir langsum saumar sem eru á myndinni í timbraða bílnum.
Svo er hægt að fara í stungið leður, en ég man ekki til þess að það hafi verið option í E39
Sætin eru hinsvegar alveg eins að upplagi.
Comfort sæti eru option.
Þessi bíll er geggjaður. Líklega besti E39M5 (óbreytti) á Íslandi (top 2 eða 3 líklega) og maður finnur ekki svona eintak auðveldlega erlendis, en verðið á þessum er samt ívið of hátt líklegast. Ég væri alveg til í hann aftur. Ég man þegar ég var að Skoða kaup á E34M5 eftir að ég flutti hingað út, þá horfði ég bara á bílana sem voru með Alcantara sætum
Glertopplúga er eitt mest over rated dæmi ever. Topplúgur jafnvel líka. Flestir svona gizmo búnaður er bara marketing gimick og lítið notagildi í því.
Var að panta mér nýjan X5 og vildi ekki sjá panorama,, enda gerir það ekkert annað en að blinda krakkana eða aðra sem sitja afturí
