bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 109 of 423

Author:  bimmer [ Tue 20. May 2008 20:53 ]
Post subject: 

Jss wrote:
Þetta vindur uppá sig.

Budget-ið sem sett var í upphafi væntanlega mjöööög langt frá raunverulegum kostnaði. :lol:


Það margfaldað mep Pí er væntanlega nálægt raunkostnaði.... :lol:

Author:  bjahja [ Wed 21. May 2008 17:22 ]
Post subject: 

Image

Mér finnst samt mashaw húddi GEGGJAÐ ef þig langar til að spreða. Svo bara sprauta allt nema ristarnar 8)

Author:  fart [ Wed 21. May 2008 17:46 ]
Post subject: 

Eða sprauta ristarnar líka 8)

Author:  bimmer [ Wed 21. May 2008 17:51 ]
Post subject: 

fart wrote:
Eða sprauta ristarnar líka 8)


Á bílnum hjá þér væri flott að hafa þær svartar.

Author:  bebecar [ Wed 21. May 2008 17:52 ]
Post subject: 

fart wrote:
Eða sprauta ristarnar líka 8)


Já, það finnst mér hiklaust líka.

Author:  Eggert [ Wed 21. May 2008 19:29 ]
Post subject: 

pff.. sleppa því bara að mála húddið. Alltílagi að hafa smá CF. Ekki eins og bíllinn verði að hrísgrjóni við það eitt, þetta er nú reis græja :wink:

Author:  Alpina [ Wed 21. May 2008 19:34 ]
Post subject: 

Finnst þetta frekar samkynhneygt,,,

en myndi þó gjarnan vilja hafa ristarnar fyrir miðu húddinu

Author:  fart [ Thu 22. May 2008 05:32 ]
Post subject: 

Tók smá rönn í gær, búinn að gleyma hvað semislikkar geta verið hættulegir "kaldir". Það voru nokkur móment sem ég var nærri farinn útaf köldu malbikinu.

Mér líður eins og hann sé enn að ganga alltof ríkur, og þá er ég ekki að tala um marginally eins oghann var fyrst. Gloppan við 5000ish rpms er enn til staðar. Ég hef í raun ekki hugmynd hvað það getur verið, nema þá hugsanlega að MAFinn sjálfur sé bilaður eða að þetta geti tengst kertunum :? Það er allavega ekki neitt annað sem ætti að hafa breyst.

Það er samt alveg hellings afl til staðar, sérstaklega þegar hann tekur við sér eftir gloppuna.

Author:  Einarsss [ Thu 22. May 2008 21:11 ]
Post subject: 

fart wrote:
gstuning wrote:
aflid nokkuð gott?
Hefði hann ekki átt að vera alveg snar í 10psi miðað við þinn?


Hann er náttúrulega ekki að performera full blast núna útaf þessari eyðu í kringum 5000 rpm. Einnig héldum við Einar að aflið væri aðeins meira línulegt hjá mér heldur en honum. Hugsanlega vegna þess að minn mótor er orginal 300ish hestar en hans 150. Líklega skila þessar tvær túrbínur aflinu jafnar eða kanski virkar hans eins og hans sé kraftmeiri þar sem að hann tekur væntanlega meira prjón/dífu við gjöf ásamt minna gripi.

Kanski er hann bara ekki eins öflugur og hann var í byrjun, mótorinn gæti verið farinn að slappast eftir þessi átök á SPA.

S.s. Lots of ifs and buts. Ég hugsa samt að ef ég hefði verið á gripminni dekkjum hefði hann virkað "öflugri"

Annars náðum við einar okkur í smá hasar þegar við fórum bíltúr á þeim gráa. Drápum næstum Smart ökumann úr hræðslu þegar hann var í makindum sínum að keyra hringtorg, og ég kom á gráa vel á hlið með dekkin logandi og V10 öskrandi. Þetta hefur líkelega verið eins og atriði úr Jaws fyrir greyið á Smartinum. Sjá þetta gráa skrímsli koma á hlið grrrrrrrrr!!!!


Þetta var bara fyndið móment að sjá svipinn á gaurnum þegar hann sá að það voru tveir brosandi íslendingar á hlið á eftir honum .... svo gaf hann puttann og þá hló maður að honum :lol:

Author:  siggir [ Thu 22. May 2008 22:09 ]
Post subject: 

fart wrote:
Tók smá rönn í gær, búinn að gleyma hvað semislikkar geta verið hættulegir "kaldir". Það voru nokkur móment sem ég var nærri farinn útaf köldu malbikinu.

Mér líður eins og hann sé enn að ganga alltof ríkur, og þá er ég ekki að tala um marginally eins oghann var fyrst. Gloppan við 5000ish rpms er enn til staðar. Ég hef í raun ekki hugmynd hvað það getur verið, nema þá hugsanlega að MAFinn sjálfur sé bilaður eða að þetta geti tengst kertunum :? Það er allavega ekki neitt annað sem ætti að hafa breyst.

Það er samt alveg hellings afl til staðar, sérstaklega þegar hann tekur við sér eftir gloppuna.


Hef svosum ekki mikið fyrir mér í þessari ágiskun en gæti hann verið yfir á tíma?

Author:  Einarsss [ Sat 24. May 2008 20:45 ]
Post subject: 

Nokkrar myndir sem ég tók af Sveini að keyra inní skúr ... bara brött innkeyrslan og gaman að sjá tilþrifin við að koma bílnum upp og niður þarna :D

Eins og sést þá lyftir hann hjóli aðeins :lol:

Image

Image

Image

Author:  gstuning [ Sat 24. May 2008 20:50 ]
Post subject: 

siggir wrote:
fart wrote:
Tók smá rönn í gær, búinn að gleyma hvað semislikkar geta verið hættulegir "kaldir". Það voru nokkur móment sem ég var nærri farinn útaf köldu malbikinu.

Mér líður eins og hann sé enn að ganga alltof ríkur, og þá er ég ekki að tala um marginally eins oghann var fyrst. Gloppan við 5000ish rpms er enn til staðar. Ég hef í raun ekki hugmynd hvað það getur verið, nema þá hugsanlega að MAFinn sjálfur sé bilaður eða að þetta geti tengst kertunum :? Það er allavega ekki neitt annað sem ætti að hafa breyst.

Það er samt alveg hellings afl til staðar, sérstaklega þegar hann tekur við sér eftir gloppuna.


Hef svosum ekki mikið fyrir mér í þessari ágiskun en gæti hann verið yfir á tíma?


það er næstum alveg ómögulegt. það þyrfti þá að hoppa yfir á tveim tannhjólum fyrir keðjurnar.
og s50 keðjustrekkjarinn er besti fyrir bmw vélar með keðjur

Author:  Arnarf [ Sat 24. May 2008 21:05 ]
Post subject: 

Ég veit að það er búið að segja þetta milljon sinnum, en djöfull er bíllinn þinn flottur

Með flottari bmw-um... eða bara hreinlega bílum sem ég hef séð

Og ekki skemmir fyrir hvað þú ert búinn að gera fyrir hann

Author:  Alpina [ Sat 24. May 2008 21:11 ]
Post subject: 

Arnarf wrote:
Ég veit að það er búið að segja þetta milljon sinnum, en djöfull er bíllinn þinn flottur

Með flottari bmw-um... eða bara hreinlega bílum sem ég hef séð

Og ekki skemmir fyrir hvað þú ert búinn að gera fyrir hann


OG VIRKAR 8)

Author:  Sezar [ Sat 24. May 2008 21:48 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Arnarf wrote:
Ég veit að það er búið að segja þetta milljon sinnum, en djöfull er bíllinn þinn flottur

Með flottari bmw-um... eða bara hreinlega bílum sem ég hef séð

Og ekki skemmir fyrir hvað þú ert búinn að gera fyrir hann


OG VIRKAR 8)


ORÐ AÐ SÖNNU 8)

Page 109 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/