bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E30 M3 - Varahlutakaup $$$$$$$$$
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=43476
Page 103 of 107

Author:  Angelic0- [ Sat 05. Sep 2015 09:17 ]
Post subject:  Re: BMW E30 M3 - Tjónaður bls 100.

Skil mjög vel, sentimental value osfrv...

En þetta heitir samt bara að brenna peninginn fyrir allan peninginn...

veit að bílarnir eru að fara frá 30.000EUR og uppúr....

Og þá er það stóra spurningin, AFHVERJU er svona tæki ekki í KASKÓ :?:

En það breytir ekki öllu, menn hafa nú fengið höfnun á KASKÓ fyrir svona fíflagang...

E60 530d sem að ég lánaði t.d.

Author:  Alpina [ Sat 05. Sep 2015 16:19 ]
Post subject:  Re: BMW E30 M3 - Tjónaður bls 100.

Sammála Viktor

Author:  Mazi! [ Fri 11. Sep 2015 13:06 ]
Post subject:  Re: BMW E30 M3 - Tjónaður bls 100.

Ég ætla ekki að fara ræða nein tryggingamál hér tengt þessu það er alveg á hreinu.


en fyrsta sendingin var að lenda

bæði afturbrettin, tók eitt uppúr kassanum til að skoða

Image


er að bíða eftir afturgaflinum og hjólskálbogunum b/m núna.

Author:  srr [ Fri 11. Sep 2015 15:24 ]
Post subject:  Re: BMW E30 M3 - Tjónaður bls 100.

Þarftu ekki annan topp..... ?

Author:  Mazi! [ Fri 11. Sep 2015 15:48 ]
Post subject:  Re: BMW E30 M3 - Tjónaður bls 100.

srr wrote:
Þarftu ekki annan topp..... ?


margt sem ég á eftir að kaupa og gera enþá, þetta er allt á byrjunarstigi :)

Author:  Alpina [ Fri 11. Sep 2015 18:25 ]
Post subject:  Re: BMW E30 M3 - Tjónaður bls 100.

:thup:

Author:  Fatandre [ Fri 11. Sep 2015 20:08 ]
Post subject:  Re: BMW E30 M3 - Tjónaður bls 100.

Flottur.
Skil vel að þú ætlir að bjarga honum

Author:  fart [ Sat 12. Sep 2015 06:53 ]
Post subject:  Re: BMW E30 M3 - Tjónaður bls 100.

Bara plís ekki skera VIN númerið úr og færa það yfir í aðra skel.. Þessi bíll er of merkilegur fyrir ólöglegt skítamix. :thup:

Author:  Alpina [ Sat 12. Sep 2015 10:04 ]
Post subject:  Re: BMW E30 M3 - Tjónaður bls 100.

fart wrote:
Bara plís ekki skera VIN númerið úr og færa það yfir í aðra skel.. Þessi bíll er of merkilegur fyrir ólöglegt skítamix. :thup:


Þessi M3 er ekkert merkilegur,, að mínu mati umfram aðra .. NON...........

EUROPAMEISTER,, Tour de Corse,, Evo I Evo II Roberto Ravaglia.. Johnny Ceccoto,,, og Sport EVO

og Þetta er svosem allt sama boddy,,, glatað að kasta VIN í burtu ef hægt er að færa allt á milli og bíllinn uppfyllir allt sem þarf að gera til að teljast M3,,

Man alveg eftir gagnrýni minni í garð Sævar Þrastar osfrv varðandi E39 M5,,, ég er alveg búinn að umpólast i svona skoðun, en svona þurfa menn að gera til að bjarga bílum, ef það á að bjarga þeim á annað borð.. þetta er búið til í sömu fabrikkunni,, úr sama stálinu osfrv,, ef allt er gert eins og ORGINAL,, þá er þetta bara meira en i góðu lagi,,

og þetta er akkúrat ekkert ólöglegt ,, ef allt document er látið fylgja,, info og myndir

Author:  bimmer [ Sat 12. Sep 2015 11:07 ]
Post subject:  Re: BMW E30 M3 - Tjónaður bls 100.

Image

Author:  Zed III [ Sat 12. Sep 2015 11:25 ]
Post subject:  Re: BMW E30 M3 - Tjónaður bls 100.

bimmer wrote:
Image

Again.

Auðvitað er þetta ólöglegt.

Author:  Alpina [ Sat 12. Sep 2015 12:15 ]
Post subject:  Re: BMW E30 M3 - Tjónaður bls 100.

Spurning að ég skili frúnni,,,,,

var að koma úr mjaðmakúlu aðgerð.. fékk titan

hætt að vera oem

Author:  rockstone [ Sat 12. Sep 2015 12:35 ]
Post subject:  Re: BMW E30 M3 - Tjónaður bls 100.

Alpina wrote:
Spurning að ég skili frúnni,,,,,

var að koma úr mjaðmakúlu aðgerð.. fékk titan

hætt að vera oem

:lol:

Author:  Þorri [ Sat 12. Sep 2015 13:21 ]
Post subject:  Re: BMW E30 M3 - Tjónaður bls 100.

Er ekki flestum skítsama um skráninguna?

Bara heimskulegt að reyna að fara að skera vin plöturnar og færa þær í annað body :drunk:

Author:  gstuning [ Sat 12. Sep 2015 13:31 ]
Post subject:  Re: BMW E30 M3 - Tjónaður bls 100.

Alpina wrote:
fart wrote:
Bara plís ekki skera VIN númerið úr og færa það yfir í aðra skel.. Þessi bíll er of merkilegur fyrir ólöglegt skítamix. :thup:


Þessi M3 er ekkert merkilegur,, að mínu mati umfram aðra .. NON...........

EUROPAMEISTER,, Tour de Corse,, Evo I Evo II Roberto Ravaglia.. Johnny Ceccoto,,, og Sport EVO

og Þetta er svosem allt sama boddy,,, glatað að kasta VIN í burtu ef hægt er að færa allt á milli og bíllinn uppfyllir allt sem þarf að gera til að teljast M3,,

Man alveg eftir gagnrýni minni í garð Sævar Þrastar osfrv varðandi E39 M5,,, ég er alveg búinn að umpólast i svona skoðun, en svona þurfa menn að gera til að bjarga bílum, ef það á að bjarga þeim á annað borð.. þetta er búið til í sömu fabrikkunni,, úr sama stálinu osfrv,, ef allt er gert eins og ORGINAL,, þá er þetta bara meira en i góðu lagi,,

og þetta er akkúrat ekkert ólöglegt ,, ef allt document er látið fylgja,, info og myndir


Ert án efa ekki að bjarga bilnum sem skráningaplatan kemur úr heldur hinum bilnum.
Þvi þú ert að breyta skraningunni á honum.

Ef um ræðir bil skel sem er alveg eins á allann hátt og önnur bil skel þá finnst mér í raun ekkert að því að breyta um skraningu (E30, E36 og fleira sem er basically alveg eins).

Enn að taka skráningu úr einum bil og færa yfir í annan og það er munur á bil skelinni þá er klárlega ekki bilinn með nyju skraninguna ekki eins og sa fyrri.
Segjum t.d að taka E30 skel og ætla að breyta í E30 M3, það er mikið af mismun á skelinni þarna á milli,
Á meðan bilinn er væri svosem rettilega nefnur E30 325i M3 optik sem dæmi þá finnst mér ekkert að þvi, enn að ætla kalla hann E30 M3 þvi það er E30 M3 vin code í honum það er nu bara hreint út sagt heimskulegt. Sá sem á svoleiðis bíl finnst mér að þurfi að nefna það að bílinn er ekki 100% M3.

Á sama hátt gæti ég breytt E46 skel í E30 M3 með því að setja vin codið yfir og skráð hann sem fornbil og M3.
það er bara það sama og færa VIN code á milli annara bíla sem eru ekki eins.

Page 103 of 107 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/