bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1873 posts ]  Go to page Previous  1 ... 99, 100, 101, 102, 103, 104, 105 ... 125  Next
Author Message
PostPosted: Fri 13. Mar 2009 11:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
bebecar wrote:
Þetta var ágætis myndband, byrjaði mjög flott en mér fannst tónlistin dálítið "truflandi". Vel slædað hinsvegar, sérstaklega í byrjuninni. Ertu með loðfeld á mækinum?

Já, aljgört möst á Íslandi :lol:
Þarf hinsvegar að redda því að hann sé ekki alltaf inná mynd...




Annars þá lýst mér mikið betur á http://www.vimeo.com
Get verið með mp4 format og gæðin minka ekkert eins og á youtube
+ Það er hægt að downloada myndböndunum beint af síðunni

Hérna er s.s. videoið í betri gæðum ;)





Mun þá pottþétt setja fleiri inn hérna :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Mar 2009 11:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Þú ert snillingur Steini. BARA sáttur með þig.. og ég er ekki einu sinni búinn að sjá mynbandið :lol:

Ég er að spá í að ráða þig í vinnu í sumar við að taka mig upp á brautinni 8)

Og þegar ég er fullur.. þér finnst það svo gaman

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Mar 2009 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
arnibjorn wrote:
Þú ert snillingur Steini. BARA sáttur með þig.. og ég er ekki einu sinni búinn að sjá mynbandið :lol:

Ég er að spá í að ráða þig í vinnu í sumar við að taka mig upp á brautinni 8)

Og þegar ég er fullur.. þér finnst það svo gaman

Ekki málið 8) :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Mar 2009 16:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Sry offtopic en Steini, ekki áttu eitthvað af mér? :oops:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Mar 2009 16:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jæja búinn að sjá myndbandið :)

Þetta er alveg geggjað Steini, ég þakka bara alveg kærlega fyrir mig!!

Núna hlakka ég bara ennþá meira til að komast uppá braut og byrja að æfa mig! :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Mar 2009 17:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Aðeins of svalt myndband 8)

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Mar 2009 17:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jæja spoilerinn og skottlokið er farið í málun!!

Damn hvað ég hlakka til að sjá hvernig þetta kemur út! :D

Ég get síðan ekki beðið eftir mánaðarmótunum. Þá ætla ég að fara ná í númerin af bílnum og skella honum í skoðun.

En áður en það gerist þá ætla ég að verða búinn að kaupa túbur í pústið og ætlar SMG tuning að sjóða þær á réttan stað fyrir mig.

Þá ætti bíllinn bara að vera tilbúinn í átök. Ég ætla síðan á næstunni að fara panta mér rafmangsviftu, var að spá í að kíkja í Vöku en Andrew segist ekki hafa séð neinar puller viftur þar, bara pusher þannig að ég þarf að kíkja eitthvað á þetta. Ég þarf allavega eitthvað að bæta kælinguna af því að þegar ég er að keyra uppá braut þá byrjaði hann eiginlega alltaf að hita sig aðeins. Spurning hvort það þurfi að lofftæma eitthvað betur, ég veit það ekki. :)

Já og síðan þarf ég að kaupa ný 215/40/16 dekk, djöfull eru dekk orðin dýr :evil:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Mar 2009 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
hvaða bremsuklúður er þetta samt í myndbandinu...

mjög töff myndband samt og djarfur akstur ;)

hlakka til sumarsins... ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Mar 2009 17:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Angelic0- wrote:
hvaða bremsuklúður er þetta samt í myndbandinu...

mjög töff myndband samt og djarfur akstur ;)

hlakka til sumarsins... ;)


Hvaða bremsuklúður?

Ég þurfti bara að bremsa og hjólin læstust, ekkert abs :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Mar 2009 18:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
arnibjorn wrote:
Angelic0- wrote:
hvaða bremsuklúður er þetta samt í myndbandinu...

mjög töff myndband samt og djarfur akstur ;)

hlakka til sumarsins... ;)


Hvaða bremsuklúður?

Ég þurfti bara að bremsa og hjólin læstust, ekkert abs :wink:


Kjánalegt að sjá hjólin læsast samt sem áður.. :)

En flottur akstur hjá þér og flott myndband Steini ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Mar 2009 22:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
ALLT AÐ GERAST Í SKÚRNUM 8) 8) 8) 8)

Glænýjar myndir, voru teknar áðan.

Image

I haz no seats :(
Image

Johnny Rogers BARA duglegur að gera og græja, allt að gerast.
Image

Oooog síðast en ekki síst... turbo lurbo.
Image

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Mar 2009 22:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
En E30 M30 bigblock........ hvenær er ............... ruuuuuunnn (( numeradagur :roll: ))

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Mar 2009 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Alpina wrote:
En E30 M30 bigblock........ hvenær er ............... ruuuuuunnn (( numeradagur :roll: ))


1. apríl.

Og það verður sko ekkert gabb 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Mar 2009 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Nei segir okkur það

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Mar 2009 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
arnibjorn wrote:
Alpina wrote:
En E30 M30 bigblock........ hvenær er ............... ruuuuuunnn (( numeradagur :roll: ))


1. apríl.

Og það verður sko ekkert gabb 8)


Á bara að sitja á grjónapung undir stýri eða hvað? :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1873 posts ]  Go to page Previous  1 ... 99, 100, 101, 102, 103, 104, 105 ... 125  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group