Nýtni á bensíni verður betri.
Því að það fær lengri tíma til að mixast við loftið þar sem að spíssarnir eru fjær ventlunum(ástæðan að blöndungar geti búið til meira power enn bílar með port injection)
Eyðsla breytist ekkert. Það er ekki eins og við séum að fara opna spíssanna bara alveg opið
Heldur eru þeir alveg stýranlegir eins og um standalone væri að ræða.
Nema þeir opnast allir á sama tíma, þeir verða þá tjúnaðir fyrir boost og snúninga eins og bensín tafla í VEMS t,d
Hann átti SMT6 og kveikjumagnarann og wideband controllerinn, fékk sér kveikju inverter(til að geta notað magnarann) og map skynjara og málið leyst þannig. Þetta er ekki besta lausnin auðvitað enn þetta dugar í þetta(stýra bensíni og kveikju). Auðvitað engir fancy fítusar eða neitt svoleiðis. Bara leiðinlegt að vera með dót uppí hillu að gera ekki neitt. Frekar nota það sem er til. Fjárfesta í nokkrum aukahlutum og fá dótið til að gera sitt hlutverk.
Magnarinn er þurfi því að kveikju merkið úr tölvunni fer inní SMT tölvuna til að við flýtt eða seinkað kveikjunni,
þar breytist það úr mögulegu kveikjumerki fyrir háspennukefli í bara merki. Ef það væri tengt í keflið myndi SMT tölvan steikjast því að keflið myndi reyna draga straum í gegnum smt6 tölvuna, Þannig að kveikjumagnarinn var þurfi, hann tekur bara við 12v+ merki og sendir út jarðtengingu eins og original tölvan, enn þá þurfti inverter til að breyta merkinu frá SMT yfir í Magnarann því að það er bara jarðtenging. Kveikjumagnarinn er heavy heavy duty græja , getur leyft straum uppá 30amper, Original BMW er líklega um 7amper mest. Þannig að MSD keflið getur dregið alveg eins mikinn straum og það þarf.
Wideband controllerinn er svo með 0-5v útgang sem verður settur inná einn innganginn í SMT tölvunni og verður þá hægt að logga það input sem AFR/Lambda . Og þá verður auðveldara að tjúna tölvuna ef maður er með AFR í lappanum beint fyrir framann sig.
Map skynjarinn er þurfi því það er notað sem LOAD í SMT tölvunni, í staðinn fyrir að nota viðnáms TPS.
Þegar hann setur svo M30 spíssa í original railið þarf að endurtjúna aðeins AFM merkið til að mixtúran sé fín í cruise, Þar sem að þeir eru mikið minni enn audi gaurarnir þá mun það verða miklu auðveldar og leyfir ágætis fínstillingu á cruise mixtúru. Allt auka bensín sem er þurfi þegar bílinn fer svo að boosta er svo stýrt með audi spíssunum, alveg eins og um standalone setup væri að ræða. Vandamál með piggyback er að það verður meira og minna tómt vesen að reyna setja stærri og stærri spíssa í staðinn fyrir original, maður er alltaf að ljúga meira og meira að original tölvunni og kveikju flýtingin fer öll í fokk.
Map skynjarinn nær í 1.5bar boost, þannig að það er nokkuð víst að Stefán reynir að komast þangað

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
