bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Jan 2005 23:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Takk fyrir skemmtileg og vingjarnleg svör. 8)

Ég get bara sagt eitt, BMW eru yndisleg tæki :)
Ég er bara í stöðugri vímu að keyra um á þessum bíl. Mér finnst líka oft gaman að vera hrokafullur og bera saman hvað þú getur fengið fyrir rúma hálfa milljón hjá BMW miðað við hvað þú færð fyrir hálfa milljón í "venjulegum" bíl. Mér finnst líka stundum að mér beri skylda að leggja mitt af mörkum til að vekja almenning af þessum þyrnirósarsvefni sem vita ekki af BMW. :lol: :lol:

..en þetta er auðvitað sagt í gríni í miðri BMW vímu sem við þekkjum þegar við erum nýbúnir að kaupa bíl sem við fílum alveg í botn.. nema ég sé kannski bara sá eini sem þekki þetta?!? :wink:

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Jan 2005 23:08 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Neibb, þú ert ekki sá eini sem að ert í þessarri vímu, ég er ennþá í vímu eftir að ég keypti minn, og það er kominn mánuður! :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jan 2005 01:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Keypti minn í Nóv og er enn að brosa þegar að ég labba út og sé BMW í stæðinu þar sem hyundai var alltaf :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jan 2005 06:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
ósjitt hvað það var geðvikt að labba út og sjá 318is E36 bílinn þegar ég labbaði út á stæði.. og það var líka fyrsti bíllinn fílingurinn :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jan 2005 11:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
til hamingju með bílinn skúli!

Ég labba einmitt svona 3-4 sinnum inn og út áður en ég sætti mig við að það er bara polo sem býður eftir mér ;) En það stendur til að bæta úr því :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jan 2005 01:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Til hamingju með bílinn, smekklegur og fallegur bíll.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group