bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 20:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Dec 2004 02:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
IceDev wrote:
Flottir

En hvar áttu eiginlega heimi....Alveg furðulegur staður að mér sýnist
Var einmitt að hugsa það sama hann er greinilega Made in sveitin.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Dec 2004 02:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Hmmmmmmm, nema að kallinn sé fluttur þá er þetta ekki heima hjá honum.
En já geðsturlaðír bílar, fíla silfur sérstaklega 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Dec 2004 03:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
geðveikir!

nú skil ég líka afhverju delphin var uppi á sölu um helgina en ekki þessi 8)

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Dec 2004 04:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég er að fíla þennan gráa alveg í strimla... ójá

Töffz

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Dec 2004 12:57 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Rosalega fallegir bílar :clap:

.....GERMAN STYLE.........8)

Image


Last edited by Arnar on Sat 18. Dec 2004 22:51, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Dec 2004 14:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
vá mig langar að bílastæðið mitt líti sona út.. og flottir bílar líka ;) :P
en var ekki annar þeirra til sölu ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Dec 2004 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Blæjan er alveg ótrúlega flott hjá þér. :drool:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Dec 2004 18:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Djöfull eru þeir flottir, sá einmitt þennan gráa í Kringlunni og var alveg yfir mig hrifinn 8)

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Dec 2004 01:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Cabrioinn með eina rúðuþurrku ef mér skjátlast ekki?
Er það staðlað í blæjunum eða er þetta hand made in germany? 8)
....og sick hvað þetta eru fallegir bílar :drool:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Dec 2004 04:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já, ég verð að játa að þessi silfraði er alveg meiriháttar svalt tæki. Ég hef nú orðið þess heiðurs njótandi að keyra báða þessa gripi og ég myndi versla þennan silfraða helst af öllum É30 325i bílum hér á landi. ... .. ef ég væri á þeim nótum að bæta E30 í safnið :lol:

Þetta er mjög fallegur bíll, flækjur, snýst í 7000rpm, svart leður og virkar þvílíkt vel. Þetta M-tec kit er svo smekklegt og felgurnar fara bílnum virkilega vel.

Blæjan finnst mér mjög sérstök, en það þarf aðeins að taka til hendinni og sjæna hana til. Er einhvernveginn ekki eins hrifinn af henni, en er viss um að það væri öðruvísi ef ég hefði keyrt hana að sumri til með toppinn niðri 8)

Það er sko virðingarvert að stuðla að E30 menningu hér á landi. Frábært.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Dec 2004 07:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
saemi wrote:
Já, ég verð að játa að þessi silfraði er alveg meiriháttar svalt tæki. Ég hef nú orðið þess heiðurs njótandi að keyra báða þessa gripi og ég myndi versla þennan silfraða helst af öllum É30 325i bílum hér á landi. ... .. ef ég væri á þeim nótum að bæta E30 í safnið :lol:

Þetta er mjög fallegur bíll, flækjur, snýst í 7000rpm, svart leður og virkar þvílíkt vel. Þetta M-tec kit er svo smekklegt og felgurnar fara bílnum virkilega vel.

Blæjan finnst mér mjög sérstök, en það þarf aðeins að taka til hendinni og sjæna hana til. Er einhvernveginn ekki eins hrifinn af henni, en er viss um að það væri öðruvísi ef ég hefði keyrt hana að sumri til með toppinn niðri 8)

Það er sko virðingarvert að stuðla að E30 menningu hér á landi. Frábært.

HAHAHAHA
þér myndi fljótt snúast hugur ef þú myndir keyra minn !!! :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Dec 2004 13:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
saemi wrote:
Já, ég verð að játa að þessi silfraði er alveg meiriháttar svalt tæki. Ég hef nú orðið þess heiðurs njótandi að keyra báða þessa gripi og ég myndi versla þennan silfraða helst af öllum É30 325i bílum hér á landi. ... .. ef ég væri á þeim nótum að bæta E30 í safnið :lol:

Þetta er mjög fallegur bíll, flækjur, snýst í 7000rpm, svart leður og virkar þvílíkt vel. Þetta M-tec kit er svo smekklegt og felgurnar fara bílnum virkilega vel.

Blæjan finnst mér mjög sérstök, en það þarf aðeins að taka til hendinni og sjæna hana til. Er einhvernveginn ekki eins hrifinn af henni, en er viss um að það væri öðruvísi ef ég hefði keyrt hana að sumri til með toppinn niðri 8)

Það er sko virðingarvert að stuðla að E30 menningu hér á landi. Frábært.


:-({|=

Ég hélt að þú værir búinn að því :lol:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Dec 2004 14:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Spiderman wrote:
saemi wrote:
ef ég væri á þeim nótum að bæta E30 í safnið :lol:

Ég hélt að þú værir búinn að því :lol:


:hmm: .. :?:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Dec 2004 14:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Illa svalir báðir 2 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Dec 2004 14:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Já þessir bílar eru svalir.
Búinn að sjá þann silfraða og hann er bara eins og hann á að vera að mínu mati. Ekkert bæta við......kaupa....vantar... bara 8)
Ég á eftir að sjá blæjuna en það verður fyrr en seinna.
Lengi lifi e30

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group