bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E30 Cabrio AN-309 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=69294 |
Page 2 of 4 |
Author: | Alpina [ Wed 14. Oct 2015 07:33 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Cabrio AN-309 |
Kristjan wrote: Geturðu ekki fengið aðra svarta innréttingu í staðinn fyrir að slátra þessari rauðu? E30 Cabrio innrétting kostar ,,, skuggalega mikið,, + flutningur og gjöld að Lita þessa yrði alltaf ódýrast |
Author: | gunnar [ Wed 14. Oct 2015 11:28 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Cabrio AN-309 |
Það mun alltaf lúkka betur að fara í svart teppi og mottur og halda rauðu stólunum. Yrði rosalega synd að lita yfir þessi sæti. |
Author: | Angelic0- [ Wed 14. Oct 2015 19:26 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Cabrio AN-309 |
já, ég færi alltaf í að skipta út teppinu og hurðarspjöldum/listum... halda rauðu sætunum... finnst þetta einstaklega sexy ! |
Author: | bjahja [ Wed 14. Oct 2015 20:28 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Cabrio AN-309 |
gunnar wrote: Það mun alltaf lúkka betur að fara í svart teppi og mottur og halda rauðu stólunum. Yrði rosalega synd að lita yfir þessi sæti. Angelic0- wrote: já, ég færi alltaf í að skipta út teppinu og hurðarspjöldum/listum... halda rauðu sætunum... finnst þetta einstaklega sexy ! Algjörlega, væri þvílík synd að fórna þessum sætum. En bílinn er geggjaður |
Author: | Omar_ingi [ Thu 15. Oct 2015 08:28 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Cabrio AN-309 |
Áhvað að skoða veraldarvefin aðeins, og þetta lítur reyndar strax skárra út. En ég verð eiginnlega að redda mér armrest í bílinn hjá mér með cup holder En er samt heitur fyrir hinu, var reyndar búinn að fá skipti boð í framstólana, úr E24 rafmagnstólar ætla samt að skoða það aðeins. Ég á teppið, en þarf þá bara að redda hinu |
Author: | Hreiðar [ Thu 15. Oct 2015 10:41 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Cabrio AN-309 |
Væri synd að skipta út sætunum, töff bíll |
Author: | jens [ Thu 15. Oct 2015 12:51 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Cabrio AN-309 |
Ef ég ætti að gefa þér ráð í sambandi við innréttinguna. Halda henni óbreyttri og gera hana upp, þetta er sjaldgæfur litur, sú eina á landinu og mun meira virði OEM |
Author: | sosupabbi [ Thu 15. Oct 2015 13:44 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Cabrio AN-309 |
Þessi innrétting er geðveik, fannst hún njóta sín betur þegar bíllinn var svartur en hún er mega flott engu að síður, myndi halda henni |
Author: | bErio [ Thu 15. Oct 2015 16:01 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Cabrio AN-309 |
Flottur En eg myndi hafa mtech 1 styrið því hann er mtech 1 nuna Innréttingin er geggjuð |
Author: | Tóti [ Thu 15. Oct 2015 19:33 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Cabrio AN-309 |
jens wrote: Ef ég ætti að gefa þér ráð í sambandi við innréttinguna. Halda henni óbreyttri og gera hana upp, þetta er sjaldgæfur litur, sú eina á landinu og mun meira virði OEM Það er reyndar einn annar með svona innréttingu á landinu, ameríkutýpa En það væri samt algjör synd að fara að lita þetta svart |
Author: | Danni [ Fri 16. Oct 2015 00:23 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Cabrio AN-309 |
Þvílík eyðilegging á bílnum ef þessi innrétting yrði skemmd! Hafa hana áfram eins og hún er, laga það sem þarf ef eitthvað er. Helst mála bílinn svartan aftur. Og hafa hann M-tech I áfram. MÍN skoðun. Þú auðvitað gerir það sem þú vilt við þinn bíl. |
Author: | Omar_ingi [ Fri 16. Oct 2015 01:02 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Cabrio AN-309 |
Gaman að sjá skoðanirnar hjá mönnum hérna en eitt er allavega víst að ég mun ekki skipta um lit á bílnum myndi frekar reina útveiga mér öðrum bíl og geran svartan og hafa þá rauðu innréttinguna í þeim ef það myndi lúkka vel |
Author: | gardara [ Fri 16. Oct 2015 11:38 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Cabrio AN-309 |
Þetta er porno innrétting, bannað að lita! |
Author: | Elvar F [ Fri 16. Oct 2015 13:28 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Cabrio AN-309 |
Er ekki eitthver annar cabrio kall sem vill skipta við hann? |
Author: | Omar_ingi [ Fri 16. Oct 2015 14:10 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Cabrio AN-309 |
Elvar F wrote: Er ekki eitthver annar cabrio kall sem vill skipta við hann? Yeah that annars hefðu menn allveg geta keipt bílinn þegar hann var á sölu og gert upp þessa innréttingu, annars er allveg hægt að skoða skipti á innréttingum |
Page 2 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |